bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 01:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Fyrir langa löngu lofaði ég að koma fljótlega með eina myndagetraun í viðbót. Nú er "fljótlega" komið og hér er getraunin! Þessi ætti að vera nokkuð auðveld. :whistle:

Skilafrestur er til kl. 12:00 sunnudaginn 14. ágúst 2004.

Engin verðlaun eru að þessu sinni önnur en þau að sigurvegarinn mun vitaskuld hljóta lof og virðingu spjallmeðlima. ;-)

Alls ekki senda tilgátur á spjallið! Sendið mér þær í PM hér á spjallinu eða í tölvupósti

Og ekki vera feimnir/feimnar að senda inn tilgátur! Það má alveg senda inn þó þið séuð ekki með allar myndir á hreinu. Það er ekkert víst að allir verði með allt rétt. ;-)

Hér eru myndirnar:

Mynd 1:
Image

Mynd 2:
Image

Mynd 3:
Image

Mynd 4:
Image

Mynd 5:
Image


Gangi ykkur vel og góða skemmtun! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Wed 17. Aug 2005 21:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 01:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 01:13
Posts: 60
Location: 110 Árbær
hvað viltu eiginlega? hvað hluturinn er eða módel númer og týpu?

_________________
Peugot 307
518i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 08:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Flake wrote:
hvað viltu eiginlega? hvað hluturinn er eða módel númer og týpu?


What he said....

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 13:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
IvanAnders wrote:
Flake wrote:
hvað viltu eiginlega? hvað hluturinn er eða módel númer og týpu?


What he said....


What I say...

Týpunúmer, módel og árgerð gefa mest stig. ;-)

Dæmi: E21 - 323i - 1981

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 12:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bömpíbömp.. 24 tímar eftir. :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Aug 2005 18:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
urrrrrg var að koma heim eftir ferðalag um helgina,... hafði steingleymt þessu :x

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Aug 2005 18:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
saemi wrote:
urrrrrg var að koma heim eftir ferðalag um helgina,... hafði steingleymt þessu :x


Úps.. ég líka! :oops:

Fáránlega fáir sem taka þátt svo ég framlengi til þriðjudags kl. 18:00. Sjá hvort fleiri bætist við. Varla er þetta svona erfitt??

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Aug 2005 20:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Aug 2005 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegt :) , ætlaði að vera búinn að svara þessu um helgina...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Aug 2005 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
myndirnar eru svo litlar að ég get ekki einsu greint hvað er á þeim :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Aug 2005 17:21 
þá er bara að minnka upplausnina á skjánum ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Aug 2005 20:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
Hvernig er svo með úrslitin ?
Ég er tilbúinn í að taka við verðlaununum :lol:

Einzi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2005 21:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja... Hér eru rétt svör:

Mynd 1:
Image
E38 740i '95, bíll mánaðarins í desember 2004

Mynd 2:
Image
Vélin í E34 M5 '91, bíl mánaðarins í janúar 2005

Mynd 3:
Image
E30 325i '88, bíll mánaðarins í nóvember 2004

Mynd 4:
Image
E36 328i '96, bíll mánaðarins í maí 2005

Mynd 5:
Image
E39 M5 '99, bíll mánaðarins í mars 2005

Eftirfarandi tóku þátt: arnib, Einzi, fart, IvanAnders, Jón Ragnar, Jökull, Logi og Sæmi.

Og ....


..



.




Einzi og Logi teljast báðir sigurvegarar þar sem þeir voru báðir með alla bílana rétta! :clap:

Logi fær þó extra credit fyrir að koma einnig nákvæmlega með rétt svör, þ.e. bílnúmer bílanna fylgdu með! 8) :king:

Gefum þeim báðum og eins öllum sem tóku þátt gott klapp! :clap: :clap:

Takk fyrir þáttökuna. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Aug 2005 23:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:clap:

Vei vei..

Hvernig sér maður annars muninn á fyrstu myndinni E38/E39??

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Aug 2005 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
:clap:

Vei vei..

Hvernig sér maður annars muninn á fyrstu myndinni E38/E39??


Þetta er ekki bara að sjá muninn og vita hvað er þarna að sjá heldur að muna hvar maður sá myndina síðast og grafa hana upp, :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group