Bmw_320 wrote:
Já við þökkum kærlega fyrir hrósin strákar og við vitum að þessi afturljós eru ekki upp á marga fiska!
Við ætlum að prófa að reyka þau en annars verðum þeim bara skipt út
Blæjan lekur ekkert en getur einhver sagt mer hvort það se ekki hægt að bera eitthvað á þetta
til að halda henni góðri
Og já ALLAR felgurnar þurfa nýja sprautun en annars er billin mjög heillegur og vel með farinn, en með eigandan út þá erum við ekki viss
og meðan ég man þá get ég ekki tekið hátalarana í burtu þvi það er búið að skera i innrettingu fyrir þessa hátalara
Liturinn heitir Bmw Madeiraviolett Metallic og er alveg fjólublár í birtu

Já, þekki þetta með að skera í innréttingu fyrir einhverjum hátölurum... er þannig á mínum líka...
Félagi minn (Bjarki hér á spjallinu) er að fara í eina pælingu til þess að bjarga því með því að leðra staðinn þar sem er búið að skera úr... kem með upplýsingar og myndir af því ef það verður eitthvað úr því...
Skemmtilegt með þennan lit... ég er með Madeiraschwartz Metallic og hann er nánast eins ef ekki sami liturinn þar sem ég hef verið að skoða litanúmerin í sprautunarbókum... bara heitir ekki sama nafni... þ.e. hef aldrei fundið hann undir mínu heiti...
En og aftur til hamingju með flotta blæju í flottum lit
