bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 31. Oct 2024 23:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 156 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 11  Next
Author Message
 Post subject: E34 540i Rauður
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
1993 BMW E34 540i

Þessi þráður er tileinkaður bílnum mínum sem rann úr verksmiðjunni sem sjálfskiptur 540i í maí 1993. Bíllinn byrjaði líf sitt í Þýskalandi og hefur augljóslega verið vel við haldið þar En hann hefur lent í einhverju smávægilegu tjóni að framan þar sem hefur ekki verið gert neitt of vel við. Þegar hann er orðinn 14 ára gamall í maí/júní 2007 kemur hann til Íslands og var þá ennþá stock í útliti, með nýtt nýrnastykki, smávægilega brotinn framstuðara og á flottum Style 32 felgum. Hann var ekki búinn að vera lengi á Íslandi þegar sjálfskiptingin bilaði í honum og þá byrjaði hann að flakka á milli eiganda sem reyndu að laga skiptinguna en ekkert virtist ganga. Á endanum kaupir Bjarki Hallson (Skúra Bjarki) bílinn og setur í hann 5 gíra beinskiptann gírkassa og selur mér bílinn þannig. Þá er hann ekki lengur á Style 32 felgunum heldur ljótum orginal 15" Style 2. Það fyrsta sem ég geri við bílinn er að setja lækkunar fjöðrunina sem ég átti í E34 535i bílnum mínum í hann og 17" M Contour replicur undir hann. Síðan skipti ég út afturljósunum fyrir Hella rauð/hvít sem ég var búinn að modda aðeins, en ég dekkti hvíta partinn örlítið. Fyrir neðan efnisyfirlitið eru myndir frá því.



Image


Eins og einhverjir hafa eflaust tekið eftir var ég að kaupa þennan bíl af honum Bjarka.

Það var upprunalega ekki planið að selja 535-inn í langna tíma en þetta flottur og góður 540i býðst þá fá ýmsir hlutir að fara. Ég seldi meðal annars tölvuna mína, bílinn sem ég var ég nýbúinn að kaupa sem winterbeater og fína og flotta Android símann minn til að eignast þennan bíl og er núna að selja 535-inn sem að ég eyddi alveg fullt af tíma og peningum í að gera flottan og góðan og ætlaði að eyða ennþá meiri tíma og peningum í að gera ennþá flottari og betri.

En fyrst þessi kom, þá var hafist handa við að gera hann eins og ég vill hafa hann. Til að byrja með þá tók ég þessi svörtu Hella afturljós af honum, þar sem mér finnst þau bara plain ljót, hér eru fyrir og eftir myndir:

Image
Image

Síðan færði ég fjöðrunina úr 535i yfir í þennan og úr þessum yfir í 535i. Setti líka 17" M Contour felgurnar mínar undir þennan.

Tók smá rúnt upp á Ásbrú í dag og smellti af nokkrum myndum. Vona að þær eru ekki of dökkar eða ljósar eða asnalegar, en þar sem ég seldi tölvuna mína verð ég að sætta mig við lélega tölvu og sjónvarp til að vinna þær :lol:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Plön fyrir þennan bíl skiptast í tvennt, það sem ég ætla að gera áður en 535i selt og svo rest.

Það sem ég ætla að gera áður en 535i selst (nema hann seljist mjög fljótlega) er að pússa niður í málm beygluna á afturbrettinu og bletta í hana, bletta í húddið þar sem lakk hefur flagnað og svo í hurðarfals þar sem lakk hefur verið pússað í burt.

Það sem ég ætla að gera eftir að 535i selst:
*Setja sílsaplöst á hann og samlita að neðan, hef hugsað mikið út í þetta og hef ákveðið að láta vaða þegar ég hef efni á því og sjá hvernig það kemur út.
*Kaupa nýjan lista undir ljósin og ný nýru, láta mála húddið og laga beygluna á afturbrettinu.
*Taka þriðja þokuljósið af afturstuðaranum og láta loka gatinu.
*Losna við "GETRIEBEPROGRAMM" úr mælaborðinu þar sem bíllinn er ekki SSK lengur.
*Kaupa allt nýtt í bremsurnar.
*Viðhalda bílnum alveg 110%

Ég ætla að forðast það eins og ég get að nota þennan bíl í saltinu í vetur þar sem ég vill að hann haldist eins góður og hann er. Það er alveg æðislegt að keyra E34 með þessari vél tengda við gírkassa og læst drif og á þessari fjöðrun, ég er allavega mega sáttur með þennan bíl og vill bara þakka Bjarka kærlega fyrir viðskiptin!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Last edited by Danni on Fri 04. Jan 2013 09:57, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Til hamingju með vagninn.

Lúkkaði mega solid það sem ég sá af honum á planinu hjá gamla BogL,

Töff neðsta myndin líka 8)

Gott að þú seldir ekki myndavélina líka :lol: :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Haha. Hún fer mögulega að detta á sölu á næstunni :mrgreen:

Klikkaði samt algjörlega á því að taka myndir frá hóprúntinum. Var með myndavélina í aftursætinu bara datt of mikið inn í spjall og síðan akstur og síðan mat og síðan nennti ég ekki að taka myndir.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 00:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Vá hvað þetta er fallegur bíll! :shock:

Eitthvað við hann, einn sá flottasti E34 á landinu.

Til lukku með bílinn!

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15940
Location: Reykjavík
Danni wrote:
Image


Sammála flugstjóranum - :thup: :thup:

Glæsilegur bíll og á örugglega eftir að verða betri í þinni umsjá.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Allt annað að sjá bílinn eftir að þú skiptir um aftur ljós og settir þessar felgur undir

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi kaup og fyrstu aðgerðir fá stórt Seal of Approval frá mér! :mrgreen:

Til hamingju.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 05:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 04:48
Posts: 215
Location: Suðurnes
Hrikalega flottur e34! og ennþa flottari a ferðinni!! :P
Til hamingju með hrikalega flottan bil! :wink:

_________________
E-39 540 '96 M-aður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 06:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
GEÐVEIKUR... sumir hafa bara ekki eistun til að kaupa svona tæki !!

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 06:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
einarivars wrote:
GEÐVEIKUR... sumir hafa bara ekki eistun til að kaupa svona tæki !!



LOL

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 11:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
bimmer wrote:
Danni wrote:
[img]http://www.rngtoy.com/thordur/almennt/2011/Thumbsup_Kapitan.jpg[img]




:rofl:


Glæsilegur bíll!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
MEGA flott hjá þér 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 12:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Flottur þessi :thup:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Glæsilegur bíll í alla staði. Verður gaman að sjá hvernig hann tekur breytingum hjá þér.
Til hamingju með vagninn aftur.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Aug 2011 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Takk fyrir hrósin :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 156 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 11  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group