Ég skal setja einn fótinn á þennan hála ís
Bílaeign hefur lítið finnst mér að gera með bílamenningu,
Ég lofa það fólk sem fer vel með bílinn sinn og gerir alltaf vel við hann
ég veit um fjöldskyldu þar sem allar bensín nótur voru geymdar, öll eyðsla var skráð, þ.e km á milli kaupa á bensín og hversu langt var farið á síðasta tank og svo framvegis, alltaf bónaður, hreinn og aldrei rusl í bílnum, alltaf farið með í skoðun á réttum tíma og aldrei neitt að, alltaf skipt um oliu á góðu millibili og svona frameftir götunum
þetta var ´89 MMC Lancer, þetta fólk eru þeir sem maður á að kaupa bíla af..
100% bíleigendur,
en það var enginn bílamenning á þessu heimili
Bílamenning er félagslega hliðin á því að eiga bíl, t,d samkomur, hittingar, bílasýningar, Bíladagar á akureyri er bílamenning,
Bílamenning hefur minna með bílinn að gera frekar en bíl eign getum við sagt og meira með fólkið sem á bílanna,
Þeir sem eru í bílamenningu hugsa og anda bíla og gera allt til að hitta aðra sem hugsa og anda bíla líka,
Erum við ekki að fara til þýskalands næsta sumar til að hitta enn fleiri BMW áhugamenn.....
Það sýnir hversu illa við erum haldnir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
