bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 15:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ég er að spá og spekúlera ennþá...

Hefur einhver ekið svona bíl, bsk eða ssk og hvernig er afl og eyðsla í þessu (og hávaði)?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
,,,,,,,,Ingvar,,,,,,, þú ert ekki ,NORMALI, það er ekki ,,possibilli,, að losa sig við þetta hér heima ,,

OK 325 tds 143 ps /// 280 nm hann er sprækur með >CHIP<

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég tók í 530d fyrir stuttu, hann var BARA skemmtilegur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 19:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
,,,,,,,,Ingvar,,,,,,, þú ert ekki ,NORMALI, það er ekki ,,possibilli,, að losa sig við þetta hér heima ,,

OK 325 tds 143 ps /// 280 nm hann er sprækur með >CHIP<


Nei - ég er abnormal - ég veit það vel :naughty:

En hvað með þegar dísel frumvarpið er komið í gang?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ok.......en menn þurfa að keyra töluvert

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er þetta ekki eina vitið ef maður býr annars staðar en hér? T.d. á norðurlöndunum. Bæði nýtir vélin eldsneytið betur og svo er það töluvert ódýrara.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 20:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bjarkih wrote:
Er þetta ekki eina vitið ef maður býr annars staðar en hér? T.d. á norðurlöndunum. Bæði nýtir vélin eldsneytið betur og svo er það töluvert ódýrara.


Zat is what me zinkz jaaaaa 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég held að 325 TDS sé mjög skemmtileg vél og ég hugsa að einmitt þegar díselfrumvarpið gengur í gegn verði ekki mikið erfiðara að losa sig við svona bíl heldur en venjulega BMW.

Mér finnst ekkert ólíklegt að næsti bíll sem ég kaupi mér verði dísel. Þetta eru mjög skemmtilegar vélar, eyða minna, menga minna og eldsneytið er ódýrara. KRafturinn háði þeim áður fyrr en nýlegar díselvélar frá BMW eru snilld. 120d á diskinn minn. Eða jafnvel 330d

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 08:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Draumabíllinn minn er 330xd, ekki spurning.

Ég myndi samt fara varlega í eldri dieselbíla eins og t.d. 325tds. Frá því þessir bílar voru framleiddir hefur orðið gífurleg framþróun í dieselvélum og því er það varla sambærilegt að keyra nýlegan dieselbíl eða 10 ára dieselbíl.

Ég hef aldrei prófað svona bíl og myndi ég hugsa mig vel um áður en ég keypti þetta gamlan dieselbíl.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 10:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nökkvi wrote:
Draumabíllinn minn er 330xd, ekki spurning.

Ég myndi samt fara varlega í eldri dieselbíla eins og t.d. 325tds. Frá því þessir bílar voru framleiddir hefur orðið gífurleg framþróun í dieselvélum og því er það varla sambærilegt að keyra nýlegan dieselbíl eða 10 ára dieselbíl.

Ég hef aldrei prófað svona bíl og myndi ég hugsa mig vel um áður en ég keypti þetta gamlan dieselbíl.


Það er alveg rétt en mér skylst samt að þessir bílar hafi verið fyrstu góðu díselbílarnir frá BMW allavega er nóg afl í þeim eða 143 hestöfl og 260 NM og ég held að með chip tuning sé hægt að koma þessu í 167 hestöfl og 317 NM og það er nú barasta ekkert lítið :wink:

En þær eru háværari.

Maður verður hreinlega að velta þessu fyrir sér... ég get ekki keypt yngri bíla, of dýrt og bensínið er líka dýrt í dag og ef maður ætlar að krúsa mikið þá getur þetta munað heilmiklu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já ég held að þetta sé einmitt rétt að 2,5 lítra TDS hafi verið mjög góð vél.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 14:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Ég tek undir með Nökkva hérna, þó svo að 2.5tds vélin hafi verið góð og gild, þá er hún úreld miðað við nýrri common rail díselvélar.

Ég prófaði 530d úr Nato-flotanum hjá B&L og var mjög hrifinn af honum. Það segir sig sjálft að þetta togaði endalaust, en það sem ég var hrifinn af var kvik svörunin (tiltölulega lítið turbo-lag) lítill dísel hávaði.

Ef nýja dísel frumvarpið gengur í gegn verður nýja 3l dísel vélin (merkt x35, t.d. 535d) verða ógurlega spennandi kostur:
272 hö, 560 Nm þar af 500Nm í 1500 snúningum!!

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 15:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jth wrote:
Ég tek undir með Nökkva hérna, þó svo að 2.5tds vélin hafi verið góð og gild, þá er hún úreld miðað við nýrri common rail díselvélar.

Ég prófaði 530d úr Nato-flotanum hjá B&L og var mjög hrifinn af honum. Það segir sig sjálft að þetta togaði endalaust, en það sem ég var hrifinn af var kvik svörunin (tiltölulega lítið turbo-lag) lítill dísel hávaði.

Ef nýja dísel frumvarpið gengur í gegn verður nýja 3l dísel vélin (merkt x35, t.d. 535d) verða ógurlega spennandi kostur:
272 hö, 560 Nm þar af 500Nm í 1500 snúningum!!


Það er reyndar hægt að fá mikið ekinn 530d Touring á 9 þús evrur... en samt ansi bratt fyrir mig sem verðandi námsmann.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 00:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
þart sem ég ´bý nú á spáni og mest er um dísel bíla hér þá eru 325tds alfeg farinn úr umferð vegna ónýtra véla sama er um 525tds, ég ætlaði nefnilega að fá mér eitt eintak en var stoppaður af,,,

ok kannski ekki allir hrundir en meirihlutinn :?

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 09:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
JoiS wrote:
þart sem ég ´bý nú á spáni og mest er um dísel bíla hér þá eru 325tds alfeg farinn úr umferð vegna ónýtra véla sama er um 525tds, ég ætlaði nefnilega að fá mér eitt eintak en var stoppaður af,,,

ok kannski ekki allir hrundir en meirihlutinn :?


Ok - back to the drawing board :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group