Smá uppdate en þessi hefur verið mikið inni í desember og janúar.
Hef notað tímann til að bóna og taka í gegn og skipta um hluti sem ég hef haft á „2 do„ list.
Milli jóla og nýárs tók ég bílinn í gegn að innan, þreif hátt og lágt og bar á leðrið.


Og nú í janúar hefur veðrið verið svo leiðilegt og bíllinn mest inni svo ég hef verð að bæta bílinn meira.
Skipt um stýristúpu, sviss færður á milli og þar með er stýrisdobblarinn úr bílnum.
Mælaborð tekið úr og skipt um perur og fleira smálegt.
Hnéhlít undir stýri sett í en vantar aðra betri.
OBC I skipt úr fyrir OBC II.
BMW Business CD settur í.
///M pre-face gírhnúður.
///M Tech II 370mm stýri með lituðum saumum.
Stefnuljósaarmur þar sem stefnuljós fór ekki sjálft af.
Leki við forðabúr vökvastýri lagaður og mótor þrifinn og allt í húddi.
Nýjar bensínslöngur inn á mótor.
Nýjir linkar milli jafnvægisstangar og spyrnu í stað fyrir custom linka.
Númeraljós löguð, nýjar perur og skrúfur.
Stýristúpa með og án dobblara

Framtíðarplön er að skipta út öllum fóðringum í undirvagni og setja OEM.
Jólagjöfin hans lykill og lyklakippa

Er að fíla hann á Alpina felgunum

_________________

E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter