bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 804 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 54  Next
Author Message
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hvernig ætlaru að græja aukabensín fyrir aukið slagrými? :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég á 315cc spíssa handa þér

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fékstu ása með þessu? Ertu með NV bíl?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég á S50B30 inntake manifold ... OEM HULK með spíssum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 17:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta eru S50B30US stimplar stangir og sveifarás ég á til S50US ása, verslaði þá fyrr í sumar.

Já mig sumsé langaði í meiri kraft, og er búinn að fyrir mér afturábak og áfram hvaða leið væri best að fara. Byrjaði á því að skoða turbo og supercharger. En þar sem bíllinn er daily driver og mun halda áfram að vera daily driver þá langaði mig í eitthvað sem er meira reliable. M50 vélin hefur staðið sig með prýði og ég ekkert þurft að eiga við hana hingað til.
Hef verið svolítið spenntur fyrir S50 og S52 vélunum, en þær kosta sitt, flutningskostnaður hár og oft sem maður veit lítið um ástand vélarinnar... Það er jú hægt að kaupa nýuptekna vél en þá er maður kominn í ansi svera summu.
Svo að ég ákvað að skoða hvort ekki væri hægt að fara í einhverjar NA breytingar á núverandi vél, hugsaði að það gæti ekki annað verið en að S50 og M50 væru líkar að einhverju leiti og viti menn, M50 vanos og ameríska S50 eru nauðalíkar.

Planið er sumsé að stróka M50 vélina, og endurnýja og styrkja jafn mikið í vélinni og buddan leyfir. Ég enda þá vonandi með mótor sem er nýupptekinn, reliable og með S50 afli.... Og hugsanlega styrkta fyrir turbo, ef maður skyldi ákveða að fara í það ævintýri einhvern daginn.

Ég hef reyndar ekki svo mikið sem losað mótor úr bíl, það mesta sem ég hef grúskað í vél er að skipta um ventlalokspakkningu. En einhverstaðar verður maður að byrja, er ekki um að gera að stökkva bara út í djúpu laugina? :)
Allar ráðleggingar og hugmyndir eru vel þegnar.. Ég mun taka glaður við þeim sem vilja kíkja í skúrinn til mín og drekka bjórinn minn

Ég býst reyndar ekkert við því að þetta ævintýri verði ódýrt, hugsa að ég endi í svipaðri upphæð og ég gæti fengið ágætis turbo setup fyrir. En það sem ég græði verður reliable mótor og reynslan :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 21:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
gardara wrote:
Þetta eru S50B30US stimplar stangir og sveifarás ég á til S50US ása, verslaði þá fyrr í sumar.

Já mig sumsé langaði í meiri kraft, og er búinn að fyrir mér afturábak og áfram hvaða leið væri best að fara. Byrjaði á því að skoða turbo og supercharger. En þar sem bíllinn er daily driver og mun halda áfram að vera daily driver þá langaði mig í eitthvað sem er meira reliable. M50 vélin hefur staðið sig með prýði og ég ekkert þurft að eiga við hana hingað til.
Hef verið svolítið spenntur fyrir S50 og S52 vélunum, en þær kosta sitt, flutningskostnaður hár og oft sem maður veit lítið um ástand vélarinnar... Það er jú hægt að kaupa nýuptekna vél en þá er maður kominn í ansi svera summu.
Svo að ég ákvað að skoða hvort ekki væri hægt að fara í einhverjar NA breytingar á núverandi vél, hugsaði að það gæti ekki annað verið en að S50 og M50 væru líkar að einhverju leiti og viti menn, M50 vanos og ameríska S50 eru nauðalíkar.

Planið er sumsé að stróka M50 vélina, og endurnýja og styrkja jafn mikið í vélinni og buddan leyfir. Ég enda þá vonandi með mótor sem er nýupptekinn, reliable og með S50 afli.... Og hugsanlega styrkta fyrir turbo, ef maður skyldi ákveða að fara í það ævintýri einhvern daginn.

Ég hef reyndar ekki svo mikið sem losað mótor úr bíl, það mesta sem ég hef grúskað í vél er að skipta um ventlalokspakkningu. En einhverstaðar verður maður að byrja, er ekki um að gera að stökkva bara út í djúpu laugina? :)
Allar ráðleggingar og hugmyndir eru vel þegnar.. Ég mun taka glaður við þeim sem vilja kíkja í skúrinn til mín og drekka bjórinn minn

Ég býst reyndar ekkert við því að þetta ævintýri verði ódýrt, hugsa að ég endi í svipaðri upphæð og ég gæti fengið ágætis turbo setup fyrir. En það sem ég græði verður reliable mótor og reynslan :thup:


LIKE

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
gardara wrote:
Þetta eru S50B30US stimplar stangir og sveifarás ég á til S50US ása, verslaði þá fyrr í sumar.

Já mig sumsé langaði í meiri kraft, og er búinn að fyrir mér afturábak og áfram hvaða leið væri best að fara. Byrjaði á því að skoða turbo og supercharger. En þar sem bíllinn er daily driver og mun halda áfram að vera daily driver þá langaði mig í eitthvað sem er meira reliable. M50 vélin hefur staðið sig með prýði og ég ekkert þurft að eiga við hana hingað til.
Hef verið svolítið spenntur fyrir S50 og S52 vélunum, en þær kosta sitt, flutningskostnaður hár og oft sem maður veit lítið um ástand vélarinnar... Það er jú hægt að kaupa nýuptekna vél en þá er maður kominn í ansi svera summu.
Svo að ég ákvað að skoða hvort ekki væri hægt að fara í einhverjar NA breytingar á núverandi vél, hugsaði að það gæti ekki annað verið en að S50 og M50 væru líkar að einhverju leiti og viti menn, M50 vanos og ameríska S50 eru nauðalíkar.

Planið er sumsé að stróka M50 vélina, og endurnýja og styrkja jafn mikið í vélinni og buddan leyfir. Ég enda þá vonandi með mótor sem er nýupptekinn, reliable og með S50 afli.... Og hugsanlega styrkta fyrir turbo, ef maður skyldi ákveða að fara í það ævintýri einhvern daginn.

Ég hef reyndar ekki svo mikið sem losað mótor úr bíl, það mesta sem ég hef grúskað í vél er að skipta um ventlalokspakkningu. En einhverstaðar verður maður að byrja, er ekki um að gera að stökkva bara út í djúpu laugina? :)
Allar ráðleggingar og hugmyndir eru vel þegnar.. Ég mun taka glaður við þeim sem vilja kíkja í skúrinn til mín og drekka bjórinn minn

Ég býst reyndar ekkert við því að þetta ævintýri verði ódýrt, hugsa að ég endi í svipaðri upphæð og ég gæti fengið ágætis turbo setup fyrir. En það sem ég græði verður reliable mótor og reynslan :thup:




Þú mátt setja mig á speed dial, ég skal glaður hjálpa þér og drekka bjórinn þinn, þetta er bara svalt! :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Djöfull líst mér vel á þetta! Hvað á þetta að vera í hestöflum N/A?

Best líst mér þó á attitude-ið :thup: :thup: :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 02:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Axel Jóhann wrote:
Þú mátt setja mig á speed dial, ég skal glaður hjálpa þér og drekka bjórinn þinn, þetta er bara svalt! :thup:


Frábært að heyra, ég bjalla í þig um leið og ég hefst handa :thup:

Kristjan PGT wrote:
Djöfull líst mér vel á þetta! Hvað á þetta að vera í hestöflum N/A?


Ég er búinn að vera aðeins í bandi við einn frá usa sem fór í svipað verkefni...

Hans setup samanstendur af:
Code:
S50 Crank
S50 Rods <-- 11:1 compression
S50 Cams
Stock pistons
MLS Head gasket
21# Injectors
M52 Headers


Hann segir að bíllinn hjá sér sé örlítið hraðskreiðari en S50, og með meira af togi down low... Og sé að skila einhverstaðar á bilinu 210-230 whp... Sem er nokkuð gott þar sem stock e36 325 á að vera að skila rúmum 164whp...

Kristjan PGT wrote:
Best líst mér þó á attitude-ið :thup: :thup: :thup:


Takk fyrir það, ég veit að fróðleiks brunnur krafts meðlima er ótæmandi, auk þess sem internetið er uppfullt af upplýsingum... Ég hlýt að geta klórað mig fram úr þessu fyrst aðrir geta það :wink:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bara glæsilegt.. þá erum við að tala um 240 ps :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Á svo að keyra engine management á Linux eða?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Á svo að keyra engine management á Linux eða?


Windows XP :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 18:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Alpina wrote:
Bara glæsilegt.. þá erum við að tala um 240 ps :idea:


Miðað við það sem strákurinn sem ég er búinn að vera í sambandi við segir... Þá eru þetta 210-230 whp...
Sem gerir ~256-280
210/0.82=256
Yrði mega sáttur ef ég næði þessum tölum... En þetta verður allt bara að koma í ljós :)

bimmer wrote:
Á svo að keyra engine management á Linux eða?


Veit allavega til þess að það er hægt að stýra vems í gegnum linux... :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gardara wrote:
bimmer wrote:
Á svo að keyra engine management á Linux eða?


Veit allavega til þess að það er hægt að stýra vems í gegnum linux... :thup:


Ok, á semsagt að fá sér VEMS?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jul 2011 18:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
bimmer wrote:
gardara wrote:
bimmer wrote:
Á svo að keyra engine management á Linux eða?


Veit allavega til þess að það er hægt að stýra vems í gegnum linux... :thup:


Ok, á semsagt að fá sér VEMS?


Er það ekki eina vitið? Er eitthvað betra til?
Nei annars getur vel verið að maður byrji bara á því að nota núverandi vélartölvu.... Það er samt spurning hve fljótt það er að borga sig, að láta einhvern annan tjúna stock tölvuna eða geta tjúnað þetta sjálfur.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 804 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 54  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group