Heddið komið á og búið að stilla ásanna.
Þeir eru meira og minna á stock stað enn bara smá breyting.
Svo á núna bara eftir að taka knastása tennurnar af til að mynda cam-sync fyrir vems tölvuna svo hægt sé að runna sequential bensín og kveikju. vandamálið er núna að triggerinn er S50B30 exhaust trigger sem er ekki rétti triggerinn uppá camsync að gera því hann er bara 8 tennur með jöfnu bili og því engin leið til að finna út hvenær hvað er að gerast.
Það er líklega eitthvað í gangi á S50B30 intakinu sem hefði verið hægt að nota enn auðvitað ekki neitt svoleiðis til staðar og það bara fyrir vanos gíra, B32 púst gírinn hefði verið hægt að nota enn hann er auðvitað bara fyrir vanos gír.
ég mældi alla studdanna í 32lbs í dag og fór svo 90°* 2 á alla , átaksmælirinn segir mér gráðurnar á meðan ég herði þar sem að ég bað hann um að bípa í 90° gráðum, hann sýnir svo loka torque eftir að maður er búinn að herða, mælingarnar voru rokkandi á bilinu 105-133lbs. Þetta er útaf því að þegar maður herðir niður #1 þá "losnar" á þeim sem er nálægt. enn clamping force á að vera það sama því það var byrjað í 32lbs jafnt og sett á rærnar 180gráður total.


vélin fer svo ofan í á morgun
og fabrication vinnan byrjar (rör, hosur , vírar , og allt það )
Eigandinn ætlar svo að fara á Santa Pod 19.Sept , ég geri ráð fyrir 11sek runni á götu dekkjum , sama hvað boostið verður, það verður bara annaðhvort mikið spól og góður endahraði eða ágæt traction og meðalhraði.
Það styttist í video action
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
