bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Góður, svona á að gera það.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Brotnarr
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 00:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Er ekki betra að vera bara á BMW?

Ég hef svona dæmi af nýlegum Micra sl. sumar. Engin (góð) skýring.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 00:32 
ég veit að þetta er vandamál í bmw e30 með afturrúðu hitara...


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Raggi M5 wrote:
Nei afturrúðuhitarinn var ekkert búinn að vera á. Þetta hlýtur að vera galli í Polo held ég því að ég hef heyrt um nokkur tilfelli með slíka bíla sem þetta hefur gerst. Hringdi á Partasölur í dag og var að athuga með rúðu, ekki til neinstaðar. Þannig að ég hringdi í umboðið og hún kostar 28 þús. Ég talaði kallinn í umboðinu heldur betur til og ég fæ glænýja rúðu frítt :twisted: en þarf að redda henni sjálfur í sem er ekkert mál.


Þetta bendir allt til þess að þetta sé vel þekkt vandamál og viðurkennt sem slíkt af framleiðanda, semsagt ábyrgðarmál, eða það sýnist mér miðað við lýsinguna hjá þér.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Já ég sagði frá þessu á L2C líka og fékk þetta svar:

MrManiac wrote:
Þetta er framleiðslugalli í Polo og ég veit ekki hvað ég skiptui um margar afturrúður í 96-99 polo þegar ég var að vinna hjá Heklu. Þetta er Galli sem heklu ber að bæta. Sem Sagt ekki þitt tjón.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 15:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Ég lenti einu sinni í þessu þegar ég var að keyra eftir Reykjanesbrautinni á Nizzan Sunny sem ég átti þá og svo allt í einu þá perlaðist öll rúðan hjá mér og ég þrumaði útaf. Þá var kannski ekki meira en 12 gráðu frost.
Shit hvað mér brá. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 23:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. May 2003 22:37
Posts: 8
Location: Reykjavík
Ég átti Polo '99 og lenti í þessu tvisvar sinnum.

Annað skiptið var ég að keyra um hásumar í 15 stiga hita á Reykjavík og síðan bara sprakk rúðan eins og grjóti hefði verið kastað inn um afturrúðuna. Ég var með 2 farþega í afturrúðunni og það rigndi yfir þá glerinu og skarst vinur minn á hálsinum meðal annars.

Síðara skiptið var í mars '02 og var ég að starta bílnum mínum fyrir utan Þjóðleikhúsið. Bíllinn fór bara eðlilega í gang og þegar ég kveikti á afturrúðuhitaranum þá sprakk rúðan aftur. Nú kom hins vegar bara smá gat, ca. hnefastórt, en rúðan kristallaðist öll.

Ég fór og talaði við Heklu í bæði skiptin. Í fyrra skiptið reyndu þeir að vera með eitthvað múður og sögðu að þetta hefði bara verið eitthvað högg sem rúðan fékk á sig. Ég fann upplýsingar um þetta á heimasíðu VW í Þýskalandi og þar er þetta viðurkennt sem galli. Ég prentaði skjalið út og fór aftur niður í Heklu og klíndi því í andlitið á þeim og 2 klst síðar var búið að skipta um rúðu.

Í seinna skiptið þá sögðu þeir mér að rúðan hefði bara ekki þolað frostið (það var ca. -10°). Ég hló náttúrulega bara af því og sagði þeim að líta í tölvurnar sínar til að sjá að þetta hefði komið fyrir áður. Þetta eru í raun alveg fáránleg rök að frostið hefði verið of mikið. Þó að Ísland sé relatively kalt land þá má ekki gleyma því að í Þýskalandi, sérstaklega borg eins og München sem liggur 800 metra yfir sjávarmáli þá fer frostið stundum yfir -20° á veturna. Það er því bölvuð lygi ef þeir segja að þetta sé frostinu á Íslandi að kenna. Eftir að þeir höfðu kíkt í tölvuna sína þá voru þeir mjög fljótir að skipta um rúðu.

Vona að þetta reddist vel hjá þér...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 23:22 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
nonnihj wrote:
Ég átti Polo '99 og lenti í þessu tvisvar sinnum.

Annað skiptið var ég að keyra um hásumar í 15 stiga hita á Reykjavík og síðan bara sprakk rúðan eins og grjóti hefði verið kastað inn um afturrúðuna. Ég var með 2 farþega í afturrúðunni...
hahahahaha

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 23:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. May 2003 22:37
Posts: 8
Location: Reykjavík
Þeir hafa kannski eftir alltsaman verið orsakavaldar brotsins...:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
saemi wrote:
Já, þetta gerist alltaf hjá mér þegar ég spila Geirmund hátt í græjunum mínum. :lol:

Nei, ég get nú ekki sagt að ég hafi lent í þessu. Eina sem mér dettur í hug er að boddíið hafi tognað aðeins til þegar verið var að kippa í bílinn og myndað spennu sem glerið þoldi ekki. Var búið að strekkja á kaðlinum?.

haha þetta var ekki útaf því.
þetta eru hitabreytingar í glerinu senilega vegna þessa að afturrúðuhitarinn var á og of mikið frost

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 19:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. May 2003 22:37
Posts: 8
Location: Reykjavík
Tommi smá pæling...

*Hann sagði að það hefði verið slökt á afturrúðuhitaranum...
*Þetta kom fyrir mig í júlí...

Hvað hafa þá hitabreytingar með málið að gera??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Raggi M5 wrote:
Nei afturrúðuhitarinn var ekkert búinn að vera á.


Hitarinn var ekkert búinn að vera á alla leiðina. Það var ca. -15 stig úti, en það var samt heitt í bílnum, gæti hafi vegað eikkað á móti :roll: :?:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 00:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
las í autobild.de að þetta var vandamál í smart bílonum
með glerþakinu, það sprakk oft.

annars var ég eitt sinn að skola af mínum e28 528i á
þvottastöð , rendi yfir ljósin ,,,, "smell"
ég huxaði; hvað var þetta???.... fattaði ekkert og
skolaði hitt ljósið.... "smell" þá áttaði ég mig , ég
sprengdi bæði framljósin með kalda-vatninu.

live&learn,
ta


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group