bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 16:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 35, 36, 37, 38, 39, 40, 41 ... 246  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
grettir wrote:
Það er áhugavert að lesa fyrstu blaðsíðuna í þessum þræði :(

We're fucked

Það er engin leið að sykurhúða það. Og nú þegar Eimskip stefnir hraðbyr á hausinn kemst maður ekki einu sinni af landi brott með draslið sitt.


Blessaður vertu.. þegar allt fer í háaloft og menn þurfa að flytja í burtu hafiði þá samband við mig.

Samskip gengur ágætlega :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
þetta er nýtt met 3x :o

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hannsi wrote:
þetta er nýtt met 3x :o


ha?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hannsi wrote:
þetta er nýtt met 3x :o


Kominn tími á phpBB2 :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 16:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
grettir wrote:
Það er áhugavert að lesa fyrstu blaðsíðuna í þessum þræði :(

We're fucked

Það er engin leið að sykurhúða það. Og nú þegar Eimskip stefnir hraðbyr á hausinn kemst maður ekki einu sinni af landi brott með draslið sitt.


Blessaður vertu.. þegar allt fer í háaloft og menn þurfa að flytja í burtu hafiði þá samband við mig.

Samskip gengur ágætlega :lol:


Hehe, gott að vita.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 16:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
grettir wrote:
Og nú þegar Eimskip stefnir hraðbyr á hausinn kemst maður ekki einu sinni af landi brott með draslið sitt.


Blessaður vertu.. þegar allt fer í háaloft og menn þurfa að flytja í burtu hafiði þá samband við mig.

Samskip gengur ágætlega :lol:


Reksturinn á Eimskip sjálfu gengur fínt líka, það eru bara þessar fjárfestingar sem eigendurnir hafa farið út í sem eru að sliga félagið.
Ef að Eimskip rúllar þá býst ég nú við að flutningareksturinn verði tekinn út úr þessu og einhverjir haldi áfram með hann, þá í versta falli undir öðru nafni.
Sorglegt ef eitt elsta og þekktasta fyrirtæki landsins myndi hætta að vera til.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
basten wrote:
arnibjorn wrote:
grettir wrote:
Og nú þegar Eimskip stefnir hraðbyr á hausinn kemst maður ekki einu sinni af landi brott með draslið sitt.


Blessaður vertu.. þegar allt fer í háaloft og menn þurfa að flytja í burtu hafiði þá samband við mig.

Samskip gengur ágætlega :lol:


Reksturinn á Eimskip sjálfu gengur fínt líka, það eru bara þessar fjárfestingar sem eigendurnir hafa farið út í sem eru að sliga félagið.
Ef að Eimskip rúllar þá býst ég nú við að flutningareksturinn verði tekinn út úr þessu og einhverjir haldi áfram með hann, þá í versta falli undir öðru nafni.
Sorglegt ef eitt elsta og þekktasta fyrirtæki landsins myndi hætta að vera til.


Þó svo að Eimskipafélagið sé að ganga illa þá er það alveg klárt mál að skipin þeirra eru ekkert að fara hætta sigla.

Eflaust það eina sem er að borga sig hjá þeim núna :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Eru menn farnir að líta í kringum sig í alvöru? Ef svo er hvaða lönd líta best út? Norðurlönd, UK, Kanada...?


Miðað við GDP í fyrra ($38.000) vorum við í 10 sæti, nú erum við sennilega í sæti 40-50 mtt gengisfellingar ársins.

(Það þarf að laga linkinn handvirkt)
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_co ... y_GDP_(PPP)_per_capita

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 19:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ástandið á nú eftir að verða lítið skárra hér.... það fara bankar á hausinn hér í hverjum mánuði, atvinnuleysi er að aukast og það er langt síðan að húsnæðisverð hrundi og matvælaverð rauk upp.

Það er nú ekki hægt að fara margt og hugsanlega best að fara til Asíu því það er frekar stutt síðan síðasta markaðssveifla niður á við var þar...

Afríka mögulega líka - fullt af ódýrum lóðum þar :lol:

Ég er á leiðinni heim, svo lengi sem ég fæ almennilega vinnu... annars get ég alveg dokað við á meginlandinu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þýskaland virðist vera að standa sig vel, atvinnuleysi dregst saman þar og hefur ekki verið minna í 16 ár.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2008 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Var að lesa fyrstu síðurnar fyrst núna....

Og eftir það er ég bara hálf hræddur við Svein "Fart" :pale:

Og ætla vinsamlegast að biðja hann að koma með þessi fræði sín aðeins fyrr, næst þegar krónan er á fleygiferð útí eilífðina!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Oct 2008 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
Ástandið á nú eftir að verða lítið skárra hér.... það fara bankar á hausinn hér í hverjum mánuði, atvinnuleysi er að aukast og það er langt síðan að húsnæðisverð hrundi og matvælaverð rauk upp.

Það er nú ekki hægt að fara margt og hugsanlega best að fara til Asíu því það er frekar stutt síðan síðasta markaðssveifla niður á við var þar...

Afríka mögulega líka - fullt af ódýrum lóðum þar :lol:

Ég er á leiðinni heim, svo lengi sem ég fæ almennilega vinnu... annars get ég alveg dokað við á meginlandinu.


Það sem mér hefur fundist svolítið merkilegt, er hvað fasteignir í Danmörku byrjuðu mun fyrr að lækka í verði heldur en á Íslandi.
Kannski er lánafyrirkomulagið öðruvísi ? Væntanlega var það opnara hérna :?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Oct 2008 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ef þú átt 2,5mkr < í banka og þú ferð á hausinn þá færðu mjög líklega
ekki krónu meira...
http://www.tryggingarsjodur.is/Utgreidslur/

Þetta virðist ekki vera per banka heldur per einstakling..

Spurning um að selja allt og kaupa gull!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Oct 2008 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fólk að eiga pening í banka??
:D :D :D :D

Flestir eru með feitar heimildir og ekkert nema lán og skuldir.
og það er líklega 99% af landanum.

Er einhver svo vitlaus að vera með peninga inná bók að safna 10% vöxtum og vera með lán/heimild/skuld sem er með 15% vöxtum??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Oct 2008 12:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Thrullerinn wrote:
bebecar wrote:
Ástandið á nú eftir að verða lítið skárra hér.... það fara bankar á hausinn hér í hverjum mánuði, atvinnuleysi er að aukast og það er langt síðan að húsnæðisverð hrundi og matvælaverð rauk upp.

Það er nú ekki hægt að fara margt og hugsanlega best að fara til Asíu því það er frekar stutt síðan síðasta markaðssveifla niður á við var þar...

Afríka mögulega líka - fullt af ódýrum lóðum þar :lol:

Ég er á leiðinni heim, svo lengi sem ég fæ almennilega vinnu... annars get ég alveg dokað við á meginlandinu.


Það sem mér hefur fundist svolítið merkilegt, er hvað fasteignir í Danmörku byrjuðu mun fyrr að lækka í verði heldur en á Íslandi.
Kannski er lánafyrirkomulagið öðruvísi ? Væntanlega var það opnara hérna :?


Það er meira en ár síðan að fasteignamarkaðurinn hér úti byrjaði að lækka. Bara í ár er spáð 30 lækkun á landsbyggðinni. Mig minnir að það séu tvö ár síðan byrjaði að lækka í höfuðborginni.
Hér er LÖNG hefð fyrir 90% lánum og því vita allir að í DK er óleyst sub prime krísa, sem er ekki einu sinni komin upp á yfirborðið.

Hvað lánafyrirkomulagið varðar þá eru skilyrðin í greiðslumati bara mun strangari og þannig geta þeir sem tóku þessi 90% auðveldlega borgað af þeim þó þeir verði fyrir skakkaföllum (svo er náttúrulega engin verðtrygging þegar skakkföllin verða á landsvísu).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 35, 36, 37, 38, 39, 40, 41 ... 246  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 134 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group