Eggert wrote:
Ok, vel maelt, serstaklega tharna i lokin.
Og thad er rett hja ther, ad styrivextir eru stjornartol sedlabankans til ad sporna vid verdbolgu. Og tho svo ad their hafi ekki verid yfir markmidum nema tvisvar sinnum er ekki endilega merki um failure. En styrivexti er ekki bara haegt ad haekka og haekka til thess ad sporna vid henni, thetta er floknara en bara thad. Og hafdu thad i huga, ad asamt Tyrklandi, tha erum vid med haestu styrivexti a evrusvaedinu (jaja, Tyrkland er ekki i EU en eru samt ad troda ser thangad og thad mun takast a endanum), ef ekki i heiminum, hef tho ekki kynnt mer thad naegilega vel.
En malid er bara ad thetta er i raun fagfolk sem vinnur tharna i sedlabankanum. Ok, tho svo ad dabbi kongur sitji i stjorn ad tha er hann med her af monnum sem vita alveg hvad their eru ad gera, og their eru (vonandi) bunir ad vera ad gera thad sem er best i stodunni. Allavega neita eg ad trua odru fyrr en eg se annad svart a hvitu.
Tho svo ad their hafi ekki nad ad stjorna astandinu, eda ad koma i veg fyrir thad sem er i gangi thessa dagana thydir ekki ad thetta se ohaeft folk. Thad er ekkert alltaf haegt ad retta vid skipid. Thetta er bara komid i vitahring nuna og menn eru ad gera thad sem "er best i stodunni".
Já, eflaust er fullt af kláru fólki að vinna sína vinnu þarna. Maður er bara kominn með nóg af smettinu á gamla kónginum
Það fer líka bara nett í taugarnar á manni þegar stjórnmálamenn skýla sér bara á bakvið það að þetta sé alþjóðlegt vandamál. Það virkar svona eins og "ég ætla ekki að gera neitt, bara bíða eftir að hinir lagi málin og þá lagast þetta hérna líka".
Það er enn mikilvægara fyrir okkur, einmitt vegna þess hversu lítil við erum, að stjórnvöld hér taki á þessum vanda og segi okkur hvað þeir eru að gera. Því bara umtal um að aðgerðir séu í gangi hafa góð áhrif, rétt eins og umtal um að ekkert sé verið að gera er að hafa verulega vond áhrif.
En jæja, best að hætta að pirra sig á gengisvísitölum í bili og fara að vinna sér inn krónur

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn