bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Loksins er maður að fara keyra almennilegt tæki, ekki þennan helv... Hyundai. Ég er nú reyndar bara að fara með hann í viðgerð og láta gera við þessa blessuðu vél mína fyrir fullt og allt svo hann fari að skila eitthverju að ráði :D
Síðan eftir það fer hann beinustu leið í sprautuklefann, þannig að hann verður tilbúinn um miðjan janúar, nema snjórinn komi afur þá fer hann aftur inn í heita bílskúrinn að kúra :?

Læt ykkur vita hvað var að vélinni, viss um að það er eitthvað smáatriði, nema ég var búinn að rífa allt sundur og skoða allt sem gæti verið að - kannski of tölvuvædd fyrir minn heila - sjáum hvernig köllunum í T.B gengur

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Dec 2002 19:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Frábært! Hlakka til að sjá hann á götunni :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jæja, Tækniþjónusta Bifreiða er búinn að komast hvað er að mínum bíl. Ein bensíndælan var víst að vinna á móti hinni og bensínþrýstingurinn fór bara á annan helming. Þeir þurftu að skipta um kerti á hægri helming - þau þoldu ekki álagið og ein bensíndæla eyðilaggðist.
Þeir þjöppumældu bílinn og athuguðu hvort bensínspíssarnir unnu. Þjappan var mjög góð og spíssarnir voru góðir :)
Þeir ætla að redda þessu svona bráðabirgðareddun og tengja t-stykki á milli dæla og þannig þá á hann að vinna rétt (undir 7000-8000 RPM)

Þannig að mig vantar eina bensíndælu (kostar ný um 30.000 kr.)
Á eitthver svona bensíndælu (má alveg vera notuð)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ætla að leiðrétta fyrra svarið mitt aðeins. Það er ekki víst að ein dælan sé ónýt (en samt 80%) það getur líka verið að hún nái ekki að sjúga bensín, heldur loft inn á sig.
Sæki gripinn á morgun og loksins getur maður fengið smá virkni í hann :D

ps. Daníel þeir könnuðust ekkert við að hafa sett vélina í þennan bíl, þeir neituðu því eiginlega, sögðust hafa fengið hann einu sinni í viðgerð og líka hafa selt húddið sem er á honum

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 18:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þeir settu ekki vélina í hann, heldur tengdu hana...
þú ert með nótuna fyrir því sko :)
í leiðinni skiptu þeir um aðra kveikjuna, viftukúplinguna og eitthvað fleira að mig minnir...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Djofullinn wrote:
Þeir settu ekki vélina í hann, heldur tengdu hana...
þú ert með nótuna fyrir því sko :)
í leiðinni skiptu þeir um aðra kveikjuna, viftukúplinguna og eitthvað fleira að mig minnir...


Nú, þá var ég eitthvað að misskilja þig. SORRY

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Dec 2002 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvoð kostaði þetta? Hvað eru TB að taka á tímann?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þetta kostaði tæplega 30.000 kr. (27-28.000)

Það er svona allt í lagi, ég meina þeir lentu víst í eitthverjum vandræðum með að finna þetta enda náðu þeir ekki sambandi við tölvuna af ókunnum ástæðum og gátu ekki lesið codana. Þeir eins og ég sagði skiptu um kerti (og það er ekki auðvelt á 12 cylindra bílnum - hrikalegt að komast að öllu), þjöppumældu vélina, tóku spíssana og prófuðu þá o.fl. t.d. svissuðu eitthverjum relay-um svo önnur dælan myndi ekki hrökkva í gang og sprauta yfir allann hvalbakinn og vélina hjá mér.
Síðan setti hann víst bara eitthvað t-stykki til að bensínið kæmist á báða helminga, voru ekki vissir um hvor dælan var biluð (ef hún er þá biluð)

Ég er að fara láta sprauta bílinn og þar af leiðandi er ég svona smá fátækur og lét þetta bara gott heita. Þetta er bara svona bráðabirgðareddun og nú veit ég hvað er að. Fer bara aftur með hann fljótlega og læt þá kippa þessu í lag (þegar maðr á smá aur)


Það var bara það helsta að fá að vita hvað væri að greyinu, hvort þetta væri eitthvað mjög alvarlegt sem þetta er sem betur fer ekki :D
Hann á allavega að ganga á öllum núna, en kannski svolítið rough gangur enda er bara önnur dælan að sjá vélinni fyrir bensíninu og pressure regulatorinn nær örugglega ekki að átta sig á því.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group