Jæja það pumpar svo svakalega framhjá einhverjum stimplinum ofan í pönnu að það lekur með heddpakkningunni.
þannig að vélin er toast þannig séð
Eftir líklega 12daga cirka, þá fer ég með bílinn til E30 specialist.
Þar verður skipt um.
Vél (búinn að finna aðra)
Gírkassa sem lekur ekki. reddað
subframe fóðringar að aftann reddað
bensín tank sem lekur ekki. ekki enn reddað
walbro dælan reddað
e36 steering rack conversion reddað
vélin er 9.7:1 ´86 vél með 150k mílum á sér,
keyrir fínt og lekur ekki samkvæmt eigandanum.
Svo verður hin slappa vélin tekin í sundur og í vetur verður
2.8 breyting á henni
MLS pakkning
Studdar í heddið
Turbo afgreidd.
gírkassinn rebuildaður og almennileg kúpling sett á.
Nenni ekki að reyna gera turbo núna, þar sem að það er nóg að gera í skólanum og það eru nokkrir bílar sem ég á að tjúna bráðlega hérna úti.
Og það borgar alveg fínt eins og er.
Auðvitað verður bílinn helvíti fínn eftir þessar breytingar.
í vetur verður svo 5lug breyting, fyrsta sinna tegundar á E30
Vonandi verður hann afgreiddur vélarlega séð fyrir jól næstu og með 5lug swappinu,
myndi halda 400hö og 400lbs(540nm) væri flott takmark.
Það verður líka boost eftir gjöf og boost eftir x snúningum sett upp, þannig að með gjöfinni er alveg hægt að ráða powerinu.
Já,. keypti auka M20 hedd , 105pund
það verður portað og flæðimælt næsta haust og sett á 2.8 turbo vélina.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
