bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 12:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 621 posts ]  Go to page Previous  1 ... 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 ... 42  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
Þó svo að gírkassinn sé sport og close... þá þarf hann ekki að vera dogleg fyrir því!

Ertu búinn að hræra á milli gíra og finna að fyrsti sé niður?

Þetta getrag serial númer er í öllum þráðum á netinu umtalað sem dogleg.
Google segir það allavega :wink:

Annars er ég ekki búinn að hræra á milli gíra með gírskipti. Á eftir að panta það alltsaman í B&L.
Hann er bara í hlutlausum núna.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Skemmtilegt project, en af hverju er betra að vera með dogleg? Eina sem ég sé betra við það er að það gæti leyft meiri compact smíði á sjálfum kassanum og þ.a.l. færri kg.

T.d. er shft patternið á SMG kassanum í mínum alveg út í hött, en allt gert til að minnka utanummálið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Skemmtilegt project, en af hverju er betra að vera með dogleg? Eina sem ég sé betra við það er að það gæti leyft meiri compact smíði á sjálfum kassanum og þ.a.l. færri kg.

T.d. er shft patternið á SMG kassanum í mínum alveg út í hött, en allt gert til að minnka utanummálið.

Dogleg bíður upp á þægilegri skiptingar a milli 2 og 3 gírs (voru stundum nefndir Alpa kassar í gamladaga). Fyrsti gírinn er náttúrulega oftast bara notaður til að fara af stað, en svo eru skiptingar á milli annars og þriðja miklu algengari í akstri en skiptingar á milli fyrsta og annars!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Logi wrote:
fart wrote:
Skemmtilegt project, en af hverju er betra að vera með dogleg? Eina sem ég sé betra við það er að það gæti leyft meiri compact smíði á sjálfum kassanum og þ.a.l. færri kg.

T.d. er shft patternið á SMG kassanum í mínum alveg út í hött, en allt gert til að minnka utanummálið.

Dogleg bíður upp á þægilegri skiptingar a milli 2 og 3 gírs (voru stundum nefndir Alpa kassar í gamladaga). Fyrsti gírinn er náttúrulega oftast bara notaður til að fara af stað, en svo eru skiptingar á milli annars og þriðja miklu algengari í akstri en skiptingar á milli fyrsta og annars!


BINGO------- þessi fræði sem Logi fer með er einmitt meiningin á bakvið slíkann kassa

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Logi wrote:
fart wrote:
Skemmtilegt project, en af hverju er betra að vera með dogleg? Eina sem ég sé betra við það er að það gæti leyft meiri compact smíði á sjálfum kassanum og þ.a.l. færri kg.

T.d. er shft patternið á SMG kassanum í mínum alveg út í hött, en allt gert til að minnka utanummálið.

Dogleg bíður upp á þægilegri skiptingar a milli 2 og 3 gírs (voru stundum nefndir Alpa kassar í gamladaga). Fyrsti gírinn er náttúrulega oftast bara notaður til að fara af stað, en svo eru skiptingar á milli annars og þriðja miklu algengari í akstri en skiptingar á milli fyrsta og annars!


BINGO------- þessi fræði sem Logi fer með er einmitt meiningin á bakvið slíkann kassa


En ef þetta er svona "the thing" af hverju gera menn þá ekki meira af þessu?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 21:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
gaman að fylgjast með þessu hjá þér, vertu duglegur að pósta fleirum myndum og ræðu.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Alpina wrote:
Logi wrote:
fart wrote:
Skemmtilegt project, en af hverju er betra að vera með dogleg? Eina sem ég sé betra við það er að það gæti leyft meiri compact smíði á sjálfum kassanum og þ.a.l. færri kg.

T.d. er shft patternið á SMG kassanum í mínum alveg út í hött, en allt gert til að minnka utanummálið.

Dogleg bíður upp á þægilegri skiptingar a milli 2 og 3 gírs (voru stundum nefndir Alpa kassar í gamladaga). Fyrsti gírinn er náttúrulega oftast bara notaður til að fara af stað, en svo eru skiptingar á milli annars og þriðja miklu algengari í akstri en skiptingar á milli fyrsta og annars!


BINGO------- þessi fræði sem Logi fer með er einmitt meiningin á bakvið slíkann kassa


En ef þetta er svona "the thing" af hverju gera menn þá ekki meira af þessu?


Góð spurning,, kannski meiri hraði og fleiri gírar ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er allaveganna vandamál með "lay shaft" í þessum dogleg kössum,
ekki eins mikið í M3, enn held að menn forðist kassann samt.

Í dag nota menn sequential gírkassa eða sjálfskipta.
og því enginn þurfi fyrir dogleg.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Dec 2007 06:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Það er allaveganna vandamál með "lay shaft" í þessum dogleg kössum,
ekki eins mikið í M3, enn held að menn forðist kassann samt.

Í dag nota menn sequential gírkassa eða sjálfskipta.
og því enginn þurfi fyrir dogleg.



????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Dec 2007 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Það er allaveganna vandamál með "lay shaft" í þessum dogleg kössum,
ekki eins mikið í M3, enn held að menn forðist kassann samt.

Í dag nota menn sequential gírkassa eða sjálfskipta.
og því enginn þurfi fyrir dogleg.



????


Sveinbjörn kannast ekki við _þetta_ "lay shaft".....

Annars varðandi dogleg kassana - urðu þeir ekki bara minna
nauðsynlegir þegar menn fóru að gera vélar með breiðara
powerbandi => ekki þörf á sama gírunarbrjálæði til að komast
hratt áfram?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Dec 2007 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Það er allaveganna vandamál með "lay shaft" í þessum dogleg kössum,
ekki eins mikið í M3, enn held að menn forðist kassann samt.

Í dag nota menn sequential gírkassa eða sjálfskipta.
og því enginn þurfi fyrir dogleg.



????


Sveinbjörn kannast ekki við _þetta_ "lay shaft".....

Annars varðandi dogleg kassana - urðu þeir ekki bara minna
nauðsynlegir þegar menn fóru að gera vélar með breiðara
powerbandi => ekki þörf á sama gírunarbrjálæði til að komast
hratt áfram?


þú meinar short ratio kassar.

Hérna sveinbjörn fínn lestur handa hverjum sem er
http://www.metricmechanic.com/catalog/u ... part-1.php

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Dec 2007 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Helvítis...

Ég er búinn að tengja allt, en ekki fór hann í gang í nokkrum tilraunum.
Heyrðist ekkert, ekki í bensíndælu eða startara....

Klukkan orðin of margt svo ég skoða þetta betur á morgun. *geisp*

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Dec 2007 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja, best að koma með fréttir.

Ég hef lítið getað unnið í bílnum út af vinnu, aukavinnu og jóladóti.

Hef komist nokkur kvöld í að líta örstutt á hann og gera smá próf.
Rafmagn var ekki rétt tengt á startarann í upphafi.
Tengdi á vitlaust spaða tengi með gula/svarta vírnum sem gefur 12v við start.
Hann er tengdur rétt núna og vélin snýst mjög vel.

Þá kom auðvitað bara næsta vandamál. Bensín.
Bensínrelay er ekki að virka eins og skyldi en ég get jumpað það og fengið bensíndæluna í gang.
Þarf bara að finna út úr því hvað í vírunarferlinu er ekki rétt (grunar að þetta sé tengt jetronic -> motronic breytingunni)

Svo fæ ég ekki neista heldur. Sem er mjög skrýtið þar sem háspennukeflið fær 12v á græna vírnum. Fellur niður í 8,0-8,6v við start reyndar, á það að vera svoleiðis ?

Ég er búinn að liggja yfir rafmagnsteikningum síðastliðin kvöld sem ég hef átt frítíma.
Mér sýnist ég ekki ná að koma þessu í gang áður en Gunni kemur heim, eins og ég ætlaði mér :lol:

Ég er SVO nálægt því að koma þessu í gang EINN....mjög ánægður með þann árangur.
(Reyndar með hjálp frá Gunna í ótal samtölum :oops: , en ég gerði þetta allt saman! :lol:)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Góður, halda áfram að fikta sig áfram. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Axel Jóhann wrote:
Góður, halda áfram að fikta sig áfram. 8)


Róa sig að svara öllum þráðunum


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 621 posts ]  Go to page Previous  1 ... 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 ... 42  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group