jæja , eins og þið kannski vissuð er vélin mín komið ofan í og var byrjað að tengja og skrúfa og herða og svo framvegis í kvöld.
í fyrstu tilraun gerðist ekki neitt !
þá fór ég að leita og sá að jörðinn á mótornum var ekki tengd !
hún var tengd og bíllinn startaði en fór ekki í gang !'
og hún fer ekki í gang
ég athugaði eftirfarandi hluti :
bensíndælan virkaði og dældi hún bensíni inná soggreinina.
bíllinn þjappaði.
ég mældi sprissana og var straumur á þeim.
vélin dró loft.
ég tók kertin úr og hreinsaði þau og festi kertaþræði.
það var næg hleðsla á rafgeymi.
tölvan var tengd.
ég double checkaði alla sensora og snúrur.
ég gáði hvort að kertin neistuðu ekki örugglega sem þau gerðu en kannski ekkert allt of vel.
HVAÐ GETUR ÞETTA VERIÐ ???
eina þannig lagað sem mér dettur í hug er að skipta um kerti og það er eins árs gamalt bensín á bílnum :/
Allir e30 speciallist , látið í ykkur heyra , mig langar á samkomu í kvöld
eina sem mér