bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er m50 líka ekki að nýta dropan betur.. allavega mikið skemmtilegri mótor

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 15:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
m50 mótorinn er að sjálfsögðu skemmtilegri, sprækari og með mun minni eldsneytiseyðslu en það er líka alveg á hreinu að þessi bíll hefði verið mun dýrari ef hann hefði verið með m50...

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 10:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
The Executive wrote:
bara drífa þetta af og losa mig við ásinn, annars var annað hvort bakkað á hann eða skellt hurð svona svakalega upppí hann á bílastæði hér í bæ. þetta er svo mikið að hurðin er ónýt!! tjón uppá allavega 100.000 kall og viti menn enginn miði og ekki neitt, bara tjón sem ég sit uppi með...


Satanische sveinhunde :twisted: Hvað er málið með þetta helvítins pakk þarf að fara að grafa upp gömlu góðu hafnarbolta kylfuna!! en hvað sem því líður þá verður sko skrúfað og skrúfað í BMW um helgina :D

Til hamingju með gripinn flottur vagn.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 17:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
benzboy wrote:
Höfuðpaurinn wrote:
98.OKT wrote:
Allavega eitt sem ég ráðlegg þér, ekki gera við þessa vél, reyndu frekar að finna M50 vél eða einhvað annað, því að m20b20 vélin í fimmunum er fáránlega kraftlaus og mjög mikill bensínhákur miðað við að skemmtanagildið við að keyra þessar vélar er 0 :? Ég átti svona bíl og hann eyddi aldrei undir 16-17 og samt var ég frekar spar á inngjöfina og hann var bsk.

váá.. djöfull hefur hann eytt hjá þér, þá er M50 greinilega betri kostur.. minn var að eyða 11-12 og ef ég var duglegur að rétta úr hægri löppinni þá fór hann mest í 15 hjá mér


Er kominn á '95 520 og sýnist að 11-12 í blönduðum akstri sé mun nær lagi en 16-17. Sjálfskiptur.


þú ert líka með allt annan pakka heldur en M20

M50 með vanos er MUN eyðslugrennri, ég átti einu sinni 320i árg 94 og ég keyrði hann frekar glannalega og gaf oft vel inn og hann eyddi aldrei meira en 12 og þegar mamma fékk hann lánaðan meðan ég var útá sjó þá var hann að eyða um 9.lítrum

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 08:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
ég get varla beðið eftir að lagann til að geta tekið þátt í þessari eyðslu umræðu... 8)

ég fór allavega og náði í hedd í gærkvöldi og stefnan er sett á að raða saman í kvöld :wink:

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 11:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
The Executive wrote:
ég get varla beðið eftir að lagann til að geta tekið þátt í þessari eyðslu umræðu... 8)

ég fór allavega og náði í hedd í gærkvöldi og stefnan er sett á að raða saman í kvöld :wink:


Plís láttu þrýstiprófa það og plana svo þú lendir ekki í sama og eigandinn eftir 1000km!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Sep 2006 12:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
þetta ætlar að verða erfið fæðing að ná þessu í lag. hann var soldið keyrður með olíu í vatninu svo öll gúmmí í kringum kælikerfið gáfu sig. Gúmmíið á vatnslásnum var í lufsum, gúmmíið á tappanum á forðabúrinu var orðið allt of stórt svo það rifnaði, gúmmíþétting neðan á forðabúrinu gaf sig og svo á endanum fór vatnskassinn... ég var að verða geðveikur á þessu enda búinn að taka vatnskassann úr og í sirka 5 sinnum áður en ég komst að því hvað var að. hvergi fékk ég svo vatnskassann nema panta hann nýjann hjá Gretti og nú er ég bara að bíða eftir honum.

svo skipti um ég um síu og vökva á sjálfskiptingunni, ég er enn að bíða eftir að geta prófað hann eftir það. bara að krossleggja fingur og vona að hann lagist við það. ég hef enga trú á öðru þar sem greinilega þurfti að skipta, það kom eiginlega bara brún drulla af skiptingunni svo voru seglarnir í pönnunni frekar loðnir.

það er aldrei að vita nema ég verði duglegur um helgina og reyni að sjóða undir hann einhvern pústgarm meðan ég er að bíða eftir vatnskassanum og kannski eitthvað fleira, það er sossum af nógu að taka :roll:

þessi m20b20 vél er nú ekki alveg sú sprækasta, hún er alveg ívið kraftminni en ég var að vona. en þetta er línusexa (sem er í miklu uppáhaldi, ég elska línu sexur) svo ég hef ekki yfir neinu að kvarta, ég þarf ekkert að geta spólað :wink: ég væri mikið til í að swappa í hann m30b35 einn góðan dag, ég er soldið hrifinn af þeim.

I'll keep you updated, hvernig sem fer.....

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
jæja nú er liðinn rúmur mánuður síðan ég tjáði mig um bílinn hérna síðast, síðan þá hefur ýmislegt gerst.

svo ég byrji á byrjuninni þá datt allt í gott lag við nýjann vatnskassa, ef ykkur vantar vatnskassa og finnið engann þá mæli ég eindregið með þjónustunni sem ég fékk í Gretti 8)

ég sauð undir hann nýjann aftasta kút, efast um að þetta sé réttur kútur en bíllinn þegir allavega núna, liðast um göturnar eins og að liggja á skýji :wink:

ég skipti um síu og vökva á skiptingunni, hann skánaði við það, samt þegar hann er kaldur vill hann ekki strax skipta sér upp úr fyrsta gír. Getið þið ýmindað ykkur hvað er að? Skiptingin er fín strax eftir fyrstu 100-200 metrana.

nú er ég búinn að skitpa líka um spindilkúlur, stýrisenda, bremsudiska framan, framljós báðum megin og örugglega eitthvað fleira, fór svo með hann í skoðun og voila bíllinn er kominn með 07 miða mér til mikillar ánægju. Það eina sem er að angra mig er það hve leiðinlegur hann er í gang kaldur, ég hef enn ekki getað fundið útúr því :( allar skoðanir á því vel þegnar.

Svo núna seinast pantaði ég tölvukubb af ebay.de,

Image

var að smella honum í. Ég get ekki verið annað en sáttur miðað við hve auðvelt var að koma honum í. Þetta var aðgerð sem kostaði rúmar 5000 krónur og tók ekki nema 5 mínútur. Ég segi nú ekki að bíllinn sé sprækur en hann er strax orðinn léttari upp, ekki jafn þvingaður af kraftleysi eins og áður. Ég mæli með fyrir hvern sem er að panta sér svona, það þarf litla sem enga kunnáttu að koma þessu í.

Næsta mál á dagskrá er að smíða flækjur, við bræðurnir höfum aðgang að öllu sem til þarf til að smíða svona og svo er bara að finna sér upplýsingar um það hvernig þetta er gert svo það virki. Ætlunin er að byrja á því að smíða þetta úr bara ódýru svörtu stáli, ef okkur vel tekst til og þetta lítur sæmilega út og þetta virkar er planið að splæsa í ryðfrítt og gera þetta almennilega. Ég mun alveg örugglega taka myndir af öllu því ferli og pósta hér inn til að leyfa ykkur að fylgjast með :wink:

Úr því hann var orðinn þetta góður þá átti hann skilið að verða bónaður, ryksugaður og þrifinn að innan. Þetta er bara að verða eins og nýtt :oops: ég er mjög ánægður með hann, þetta er tvímælalaust með skemmtilegri bílum sem ég hef átt og þá er mikið sagt (ég hætti að telja fjöldann þegar ég var kominn yfir 30), ég skal taka myndir næst þegar ég bóna :)

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ti hamingju með árangurinn, en er þessi kubbur ekki fyrir M50 :?: Er bíllinn þinn ekki með M20 :?:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ömmudriver wrote:
Ti hamingju með árangurinn, en er þessi kubbur ekki fyrir M50 :?: Er bíllinn þinn ekki með M20 :?:


ebay kubbur, lítið verið að stressa sig á merkingunum þar :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
ég tók þessa mynd af netinu frá þeim sem eru að prógramma þetta, ég tók ekki mynd af mínum kubb en á honum stóð 172-518

ég bað gaurinn um kubb í m20b20 þar sem númerið á tölvunni endaði á 172, ég veit ekki fyrir hvað 518 stendur fyrir samt, en þetta virkaði allavega.

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ókídókí :D

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Höfuðpaurinn wrote:
lýst vel á þetta project hjá þér og kem hérna með nokkrar hugmyndir sem flestir geta verið sammála um:

Innan:

leður,
stóra obc, (er litla eða analog klukka?)
blikkandi neon ljós,
10.000 W græjur,

Utan:
orange stefnuljós í burtu,
fjarlægja loftnet á þaki,
V8 húdd og nýru (ekki verra að setja vél í stíl),
xenon,
17-18" felgur + dekk,
kannski annan lit og samlita/shadowline-a..


notabene: fannst listinn að innan svo stuttur þannig að ég lengdi hann með kjánalegum hlutum!!!


Góðar hugmyndir,,,, en svo ## GJÖRSAMLEGA ##
óraunhæfar fjárhagslega séð að ekki tekur tali að gagnrýna það.

Færð ,,VEL búinn ,, 540 E34 fyrir minni pening en þetta ævintýri

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Alpina wrote:
Höfuðpaurinn wrote:
lýst vel á þetta project hjá þér og kem hérna með nokkrar hugmyndir sem flestir geta verið sammála um:

Innan:

leður,
stóra obc, (er litla eða analog klukka?)
blikkandi neon ljós,
10.000 W græjur,

Utan:
orange stefnuljós í burtu,
fjarlægja loftnet á þaki,
V8 húdd og nýru (ekki verra að setja vél í stíl),
xenon,
17-18" felgur + dekk,
kannski annan lit og samlita/shadowline-a..


notabene: fannst listinn að innan svo stuttur þannig að ég lengdi hann með kjánalegum hlutum!!!


Góðar hugmyndir,,,, en svo ## GJÖRSAMLEGA ##
óraunhæfar fjárhagslega séð að ekki tekur tali að gagnrýna það.

Færð ,,VEL búinn ,, 540 E34 fyrir minni pening en þetta ævintýri

Er samt ekki flott að það eru svona tappar sem eru til í að leggja í svona plön og halda þessum gömlu gangandi?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Chrome wrote:
Alpina wrote:
Höfuðpaurinn wrote:
lýst vel á þetta project hjá þér og kem hérna með nokkrar hugmyndir sem flestir geta verið sammála um:

Innan:

leður,
stóra obc, (er litla eða analog klukka?)
blikkandi neon ljós,
10.000 W græjur,

Utan:
orange stefnuljós í burtu,
fjarlægja loftnet á þaki,
V8 húdd og nýru (ekki verra að setja vél í stíl),
xenon,
17-18" felgur + dekk,
kannski annan lit og samlita/shadowline-a..


notabene: fannst listinn að innan svo stuttur þannig að ég lengdi hann með kjánalegum hlutum!!!


Góðar hugmyndir,,,, en svo ## GJÖRSAMLEGA ##
óraunhæfar fjárhagslega séð að ekki tekur tali að gagnrýna það.

Færð ,,VEL búinn ,, 540 E34 fyrir minni pening en þetta ævintýri

Er samt ekki flott að það eru svona tappar sem eru til í að leggja í svona plön og halda þessum gömlu gangandi?


Jújú

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group