bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 04:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég og óttar (o johnson) skelltum okkur í dag og settum nýju kúplinguna mína í,

þetta er LS7 kúpling, eða s.s C6 Z06 corvettu kúpling og á að halda einhevrjum 700 hrossum, og ég get svo svarið það ef þetta er ekki bara sú massaðasta fólksbílakúpling sme ég hef séð,

svo var keypt ls2 swinghjól, úr venjulegri c6 coirvettu,
það er þyngra en orginallin og óttaðist ég það dáldið.. en það er MUN sterkara, og því er þessi partur af bínum tilbúin fyrir gasið :D

kúplingsskiptin gengu nokkuð vel fyrir sig, en þetta er ekki auðveldasti bíll sem ég hef framkvæmt þessa aðgerð á,

ég er nokkuð ánægður með útkomuna, hún er bara brútal, rótgrípur soleðis alveg á einum millimetra.. snuð er bara eksjúlkí smá aðgerð.. verð lengi að læra louncha honum sona..
en þetta er bara brútal.. og þetta er og á að vera brútal bíll..

óttar stóð sig eins og hetja í þessu öllu saman og fær þakkir fyrir..

Image

Image


hérna sést hvurslags svaka hlussa þetta er, hin kúplingin er úr E benz..

Image

Image

góð anuspósa frá óttari
Image

Image

SLP loudmouth pústið sem ég var að setja undir hann núna fyrir sona 2 vikum.. þetta er svo ruddalega brútal og hávært að það er BARA snilld
Image

skiptirinn kemur beint uppúr kassanum og inní bíl.. og þetta þvældist bara fyrir okkur þegar við vorum að setja kassan aftur í.
Image

kúplingin komin í..
Image

Borgwarner T56, eins og sést fullur á kúplingsdisk
Image

gamla settið, flywheelið er með því grillaðara sem ég hef séð og kúplingin var ekkert smá game over..
Image

nýja swinghjólið, er ekki ánægður með þyngdina á því.. mér finnst ég finna mun á bílnum, hann rífur sig ekki jafn hrottalega upp fyrstu 3 þús snúningana eins og hann gerði, en pústið hefur eflaust sitt að segja um það líka, en þetta virkar fínt engu síður... óttar veit það :D

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Tue 19. Sep 2006 11:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 08:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
flott að sjá

það hefur verið ágætis bílasafn þarna inni meðan þið voruð að þessu

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jáhh.. það var þarna AMG C bíll, og svo er gamli jálkurinn þarna einn af þeim merkilegri, 300sel 6.3l v8, fyrrverandi forstjórabíll hérna. var upprunalega með 3.5l vél en var klónaður algjörlega hérna af bifvélavirkjunum fyurir mörgum árum,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Vörubíla kúpling :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er náttúrulega.. líka bara pallbíll með sportlegt boddy 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
heheh þokkalega 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Tessir bilar eru bara Brutal, og tala eg ta af reynslu :wink: Og eg get alveg vottad fyrir tad ad tessir bilar liggja en samt ekki eins mikid og teir tysku ad sjalfsogdu :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég myndi orða það þannig að þeir liggja ótrúlega vel meðað við að þetta er á fckn hásingu að aftan..

þeir náttúrulega virðast hafa gert sér grein fyrir því.. því að bíllin er alveg stífaur í allar áttir, stór torque armur sem er boltaður í hásinguna og svo í gírkassan, svo er ballance stöng undir og tvær skástengur,

með réttum breytingum má fá þessa bíla til að liggja nokkuð vel bara, en þetta er stórt og þungt (stærri en E32 t.d) og verðir því aldrei mjög sona nimble og friskí..

ég man nú samt eftir frásögn frá honum alpina hérna við sona camaro vs 540 bimma upp kambana, en það er aldrei hægt að segja að þetta höndli vel.. það eru allavega ekki mín orð.. en bara ekki jafn illa og sumir hallda fram

þetta er hinsvegar já brúúúúútal með stóru b-i, and i love it :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
ég myndi orða það þannig að þeir liggja ótrúlega vel meðað við að þetta er á fckn hásingu að aftan..

þeir náttúrulega virðast hafa gert sér grein fyrir því.. því að bíllin er alveg stífaur í allar áttir, stór torque armur sem er boltaður í hásinguna og svo í gírkassan, svo er ballance stöng undir og tvær skástengur,

með réttum breytingum má fá þessa bíla til að liggja nokkuð vel bara, en þetta er stórt og þungt (stærri en E32 t.d) og verðir því aldrei mjög sona nimble og friskí..

ég man nú samt eftir frásögn frá honum alpina hérna við sona camaro vs 540 bimma upp kambana, en það er aldrei hægt að segja að þetta höndli vel.. það eru allavega ekki mín orð.. en bara ekki jafn illa og sumir hallda fram

þetta er hinsvegar já brúúúúútal með stóru b-i, and i love it :D


Camaroinn er aðeins lengri, en léttari og alveg örrugglega lægri :wink: allavegana síðast þegar ég athugaði :roll:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
camaroin er held ég 2cm lengri, eða 4.93, en hann er svo 193cm á breidd, sem er töluvert breiðara,

en já hann er léttari, þessi er skráður 1520kg en ég er ekki að kaupa þá tölu, og lægri er hann já :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Sep 2006 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kláraði pústið í gærkvöldi og skellti SS felgunum mínum undir hann,
275/40ZR17 allan hringinn.. gerði bara mikið fyrir bílin i.m.o


Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
NAUNAUNAU!

Þetta er ALLT annar bíll 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
þetta er orðið svaka tæki og þvílíkar breytingar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 22:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Mjög töff :!:

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sæll,,

tvennt sem mig langar að vekja máls á

1) Fáránlega ...........LOUD........ púst þó að um´´´´ karlmannlegt hljóð sé að ræða´´´´´

2),, smá mistök með svinghjól ..
en það var kannski ekki hægt að vita fyrirfram,



3),,,,,,,,,,,,,,,, verulega gott framtak að ræða hjá þér ..

ekki evropskt né nippo heldur

new modern muscle car,, :clap:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group