bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bmw hlýtur að koma með software upgrade sem reddar þessu

maður áttar sig ekki alveg á því hvað þetta er biluð græja fyrr en maður spáir í hver er kraftmesti bíll sem maður hefur keyrt....og hann er rúmum 100hö kraftminni en e60 m5 :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Þetta með D mode.

Ef manneskja getur skipt smooth á stick shift þá getur tölva gert það í SMG bíl. Tölvan getur alveg blippað throttlið eins og manneskja.

Spurningin er bara af hverju kusu þeir að gera þetta ekki.
Það er alveg hægt að forrita þetta.


Tölvan gerir þetta mjög vel, hef prufað þetta sjálfur. Málið er hinsvegar að þegar þú skiptir um gír á manual þá setur þú þig í stellingar og býrð þig undir decel/accel hreifinguna. Maður upplifir þessa tilfinningu oft sem farþegi í manual bílum. Sérstaklega ef ökumaðurinn skiptir um gír á mómentum þegar maður er ekki undirbúinn í það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
Þetta með D mode.

Ef manneskja getur skipt smooth á stick shift þá getur tölva gert það í SMG bíl. Tölvan getur alveg blippað throttlið eins og manneskja.

Spurningin er bara af hverju kusu þeir að gera þetta ekki.
Það er alveg hægt að forrita þetta.


Tölvan gerir þetta mjög vel, hef prufað þetta sjálfur. Málið er hinsvegar að þegar þú skiptir um gír á manual þá setur þú þig í stellingar og býrð þig undir decel/accel hreifinguna. Maður upplifir þessa tilfinningu oft sem farþegi í manual bílum. Sérstaklega ef ökumaðurinn skiptir um gír á mómentum þegar maður er ekki undirbúinn í það.


Rétt en hins vegar á að vera hægt að ná sama árangri og með sjálfskiptingu. Þetta er spurning um forritun og kannski kemur software upgrade eins og Svezel segir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
Þetta með D mode.

Ef manneskja getur skipt smooth á stick shift þá getur tölva gert það í SMG bíl. Tölvan getur alveg blippað throttlið eins og manneskja.

Spurningin er bara af hverju kusu þeir að gera þetta ekki.
Það er alveg hægt að forrita þetta.


Tölvan gerir þetta mjög vel, hef prufað þetta sjálfur. Málið er hinsvegar að þegar þú skiptir um gír á manual þá setur þú þig í stellingar og býrð þig undir decel/accel hreifinguna. Maður upplifir þessa tilfinningu oft sem farþegi í manual bílum. Sérstaklega ef ökumaðurinn skiptir um gír á mómentum þegar maður er ekki undirbúinn í það.


Rétt en hins vegar á að vera hægt að ná sama árangri og með sjálfskiptingu. Þetta er spurning um forritun og kannski kemur software upgrade eins og Svezel segir.


Alveg sammála því, t.d. hefði eitt af þessum 11 prógrams mátt vera alvöru D prógram með smooth-kúplings-afgjöf-ágjöf prógram.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
á síðan ekki að koma alvöru bsk útgáfa í usa? var að lesa einhverja grein um það þar sem greinahöfundur óttaðist að með venjulegum kassa næðist aldrei fram sú hárrétta nýting á vélini smg kassin nær fram, einnig las ég í sömu grein, og reyndar í testdrive að usa útgáfan komi ekki með lounch controle?

það hefur farið dáldið í mig þegar top gear er að keyra bæði m5 og m6 að þeir séu með of miklum stillimöguleikum.. mér finnst verið að dæma bílin fyrir eitthvað sem er ekki galli, enda reyndar kemur það ekki oft fyrir að ég sé sammála öllu sem þeir segja í TG

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gætir alveg eins farið að lifa eftir líffspeki Kramers úr Seinfeld eins og að hlusta á JC.

Launch-Control er að mér skillst í USA bílum, allavega einhverjum þeirra. En það launchar við 1800rpm en ekki 4000 eins og annastaðar. Auk þess er hægt að breyta LC stillingum með Cruise-control arminum á EU bílum.

Ég er ekki viss um að manual bíll verði jafn snöggur og SMGIII bíll. Of margir hlutir sem koma þar við sögu eins og hreinn skiptihraði og að tölvur hugsa hraðar en menn t.d. varðandi LC. Auk þess næst þessi hröðun M5 með því að halda honum alltaf í "præminu" með 7gíra SMG kassanum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Gætir alveg eins farið að lifa eftir líffspeki Kramers úr Seinfeld eins og að hlusta á JC.

Launch-Control er að mér skillst í USA bílum, allavega einhverjum þeirra. En það launchar við 1800rpm en ekki 4000 eins og annastaðar. Auk þess er hægt að breyta LC stillingum með Cruise-control arminum á EU bílum.

Ég er ekki viss um að manual bíll verði jafn snöggur og SMGIII bíll. Of margir hlutir sem koma þar við sögu eins og hreinn skiptihraði og að tölvur hugsa hraðar en menn t.d. varðandi LC. Auk þess næst þessi hröðun M5 með því að halda honum alltaf í "præminu" með 7gíra SMG kassanum.


Ég myndi persónulega taka bsk þótt að það sé hægara, mér er sama um 0,3sek 0-100kmh.
þetta veltur ekki allt á performance,
ég held að BMW hafi klikkað með SMGIII skiptinguna, hún er bara að koma of snemma fólk er ekki tilbúið fyrir hana

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
fart wrote:
Gætir alveg eins farið að lifa eftir líffspeki Kramers úr Seinfeld eins og að hlusta á JC.

Launch-Control er að mér skillst í USA bílum, allavega einhverjum þeirra. En það launchar við 1800rpm en ekki 4000 eins og annastaðar. Auk þess er hægt að breyta LC stillingum með Cruise-control arminum á EU bílum.

Ég er ekki viss um að manual bíll verði jafn snöggur og SMGIII bíll. Of margir hlutir sem koma þar við sögu eins og hreinn skiptihraði og að tölvur hugsa hraðar en menn t.d. varðandi LC. Auk þess næst þessi hröðun M5 með því að halda honum alltaf í "præminu" með 7gíra SMG kassanum.


Ég myndi persónulega taka bsk þótt að það sé hægara, mér er sama um 0,3sek 0-100kmh.
þetta veltur ekki allt á performance,
ég held að BMW hafi klikkað með SMGIII skiptinguna, hún er bara að koma of snemma fólk er ekki tilbúið fyrir hana


Spurning hvort að SMG er ekki bara of snemmt í svona bíl, þ.e. bíl sem að einhverjir eru að kaupa sem skilja ekki conceptið. T.d. kvarta menn ekkert yfir SMG kerfinu í CSL (jújú menn kvörtuðu þegar hann komi, en ekki þegar þeir fóru að nota hann eitthvað af viti). Enda er það specialistabíll.

Ég á reyndar eftir að sannreyna hvort ég fíla þetta kerfi eða ekki. Tölum aftur um þetta eftir svona 2-3mánuði, en við fyrstu kynni fílaði ég þetta í botn. T.d. gaman að ná ALLTAF perfect downshift með "blibbi" eða rev-matchi (hvort sem þið viljið kalla)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ég var einmitt að velta fyrir mér þessu "hiki" í skiptingunni og mér skilst að þetta sé það sem "koma skal" miðað við svörin sem menn eru að gefa hér. Hraðari SSK en BSK. Fólk er ekki alveg búið að venjast því.

Þetta er Motorsport bíll, með everyday ívafi og mér findist sjálfum skrítið ef þeir eru ekki að fara í beina átt að bestu mögulegu þróun í þessum málum. Að mínu mati væri skrítið ef maður gæti sest upp í þetta og keyrt þetta eins og hvern annan bíl.

Varðandi hvað þessir bílar eiga að vera "flóknir", þá segi ég allavega fyrir sjálfan mig að því fleiri takkar og stillingaratriði, því betra ride. Það kannast allir við það að kaupa sér græju og vilja gjörsamlega fullnýta hana frá byrjun og þess vegna pirrast maður fljótt ef maður þarf að fara að setja sig inn í hlutina of mikið. Maður getur vanist ÖLLU (hægt að misskilja þetta :lol: ) og ég held að ef maður tekur sér tíma í að læra almennilega á E60 notendaviðmótið og eiginleika E60M5 þá á maður eftir að hugsa sig tvisvar um áður en maður skiptir í eitthvað annað.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Það heilir mig einmitt við þennan bíl eru allar stillingarnar :D.... hef ekki ennþá prufað bíl sem ég get stillt meira heldur en snow eco og sport á sjálfskiptingunni ;) þannig að þetta hlítur að vera heví gaman

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 20:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Þetta hefur verið einhver auli sem prófaði bílinn.

auli wrote:
Drivers must choose their preferred shifting mechanism (paddles, center stick or auto), horsepower configuration (400 or 500hp), shift mode (eleven choices), suspension adjustment (three levels) and traction control intervention (three levels).


Hann talar eins og þetta sé eitthvað bögg að geta valið alla þessa fídusa. Svona kallar eiga bara að vera á einhverjum japönskum ruslahaugum þar sem flóknasta sem þeir þurfa að gera er að velja hraðan á rúðuþurrkunum.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Svezel wrote:
bmw hlýtur að koma með software upgrade sem reddar þessu

maður áttar sig ekki alveg á því hvað þetta er biluð græja fyrr en maður spáir í hver er kraftmesti bíll sem maður hefur keyrt....og hann er rúmum 100hö kraftminni en e60 m5 :shock:

hver er kraft mesta græja sem þú hefur keirt Sveinbjörnn?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 20:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
HPH wrote:
Svezel wrote:
bmw hlýtur að koma með software upgrade sem reddar þessu

maður áttar sig ekki alveg á því hvað þetta er biluð græja fyrr en maður spáir í hver er kraftmesti bíll sem maður hefur keyrt....og hann er rúmum 100hö kraftminni en e60 m5 :shock:

hver er kraft mesta græja sem þú hefur keirt Sveinbjörnn?


Ætli það sé ekki e-39 M5? Hann er 400 hö eða rúmum 100 hö kraftminni allavega :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group