gstuning wrote:
fart wrote:
Gætir alveg eins farið að lifa eftir líffspeki Kramers úr Seinfeld eins og að hlusta á JC.
Launch-Control er að mér skillst í USA bílum, allavega einhverjum þeirra. En það launchar við 1800rpm en ekki 4000 eins og annastaðar. Auk þess er hægt að breyta LC stillingum með Cruise-control arminum á EU bílum.
Ég er ekki viss um að manual bíll verði jafn snöggur og SMGIII bíll. Of margir hlutir sem koma þar við sögu eins og hreinn skiptihraði og að tölvur hugsa hraðar en menn t.d. varðandi LC. Auk þess næst þessi hröðun M5 með því að halda honum alltaf í "præminu" með 7gíra SMG kassanum.
Ég myndi persónulega taka bsk þótt að það sé hægara, mér er sama um 0,3sek 0-100kmh.
þetta veltur ekki allt á performance,
ég held að BMW hafi klikkað með SMGIII skiptinguna, hún er bara að koma of snemma fólk er ekki tilbúið fyrir hana
Spurning hvort að SMG er ekki bara of snemmt í svona bíl, þ.e. bíl sem að einhverjir eru að kaupa sem skilja ekki conceptið. T.d. kvarta menn ekkert yfir SMG kerfinu í CSL (jújú menn kvörtuðu þegar hann komi, en ekki þegar þeir fóru að nota hann eitthvað af viti). Enda er það specialistabíll.
Ég á reyndar eftir að sannreyna hvort ég fíla þetta kerfi eða ekki. Tölum aftur um þetta eftir svona 2-3mánuði, en við fyrstu kynni fílaði ég þetta í botn. T.d. gaman að ná ALLTAF perfect downshift með "blibbi" eða rev-matchi (hvort sem þið viljið kalla)