bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 23. Dec 2005 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Framleiðslu flýtt á Z4 Coupé

Image
BMW hefur ákveðið að flýta framleiðslu á nýja Z4 Coupé sportbílnum og er fyrstu bílanna að vænta á markað þegar í júní á næsta ári. Ekki eru nema rúmir tveir mánuðir síðan Z4 coupé var kynntur sem hugmyndabíll á bílasýningunum í Frankfurt og Tókýó og því ljóst að skammt er milli hugmyndar og veruleika hjá BMW, a.m.k. í þessu tilviki. - - - Þykir BMW hafa tekist afar vel upp við hönnun bílsins og eins er nýja 265 hestafla l6 vélin sögð lofa góðu, en svo að afl hennar geri sem mest fyrir aksturseiginleika bílsins, er hann smíðaður að hluta til úr magnesíum, sem léttir hann umtalsvert. Til að bæta um betur hefur síðan verið ákveðið að hefja einnig framleiðslu á M-útgáfu af bílnum og mun sama 343 hestafla vélin prýða hana og er í BMW E46 M3. Nýju M útgáfunnar af Z4 Coupé er einnig að væntan á Evrópumarkað í júní nk.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Dec 2005 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég hlakka til að þessi græja lækki í verði og ég geti keypt svona M græju!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Dec 2005 20:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá 265 hö og örugglega léttari en Roadsterinn :shock:
Þennan mun ég kaupa mér eftir nokkur ár!
Held að 265 ha gaurinn + blásari sé frekar málið en ///M. Var ekki annars verið að tala um svakalegan verðmun á þeim?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Dec 2005 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
C.a. 2x 3.0L fyrir einn M.

Tæki samt frekar M bílinn en einhvern 3.0L með blásara, ef ég hefði valið. Eins og einhver sagði.. Fun is not in a straight line. Þannig að ég tæki Full ///M með öllu hans stuffi en moddaðan non M.

Kanski að maðu kanni markaðinn fyrir notaðan M-Coupe seinipartinn á næsta ári.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekki eins og að Z4 3.0 höndli illa, að ýminda það er eins og að ýminda sér að BMW hafi ekki verið að þróa neitt í áratugi,

3.0 Z4 með blower er bókað betri eða jafngóður og M Z4

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 02:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ííííímynda!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 02:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Ekki eins og að Z4 3.0 höndli illa, að ýminda það er eins og að ýminda sér að BMW hafi ekki verið að þróa neitt í áratugi,

3.0 Z4 með blower er bókað betri eða jafngóður og M Z4

+ ~150 þús kr fjöðrun + LSD og þú ert kominn með bíl sem er öflugri en ///M-inn fyrir töluvert minni pening

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 02:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Dec 2005 23:53
Posts: 120
BMW 130i er svaka dæmi :D

_________________
*locked*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 02:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
Ekki eins og að Z4 3.0 höndli illa, að ýminda það er eins og að ýminda sér að BMW hafi ekki verið að þróa neitt í áratugi,

3.0 Z4 með blower er bókað betri eða jafngóður og M Z4

+ ~150 þús kr fjöðrun + LSD og þú ert kominn með bíl sem er öflugri en ///M-inn fyrir töluvert minni pening


mmmmm, nei það vantar enn slatta af poweri til að viðhalda hröðun á við M Z4 roadster

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég leyfi mér að ÍMYNDA mér að Z4 M Coupé eigi eftir að hafa meira en 150 þús króna fjöðrunarkerfi fram yfir þann venjulega.

Svo finnst mér bara miklu svalara að vera með non blown línu m vélina í húddinu. Gæti allaveganna verið mun rólegri að gefa henni inn, ekki hef ég neina reynslu af því að eiga supercharged vél sem er hönnuð með N/A í huga og því veit maður aldrei hvað gæti gerst. Expect the worst and hope for the best?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 02:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
Ekki eins og að Z4 3.0 höndli illa, að ýminda það er eins og að ýminda sér að BMW hafi ekki verið að þróa neitt í áratugi,

3.0 Z4 með blower er bókað betri eða jafngóður og M Z4

+ ~150 þús kr fjöðrun + LSD og þú ert kominn með bíl sem er öflugri en ///M-inn fyrir töluvert minni pening


mmmmm, nei það vantar enn slatta af poweri til að viðhalda hröðun á við M Z4 roadster
Afhverju segir þú það? Hann yrði örugglega fleiri hö og nm en M mótorinn

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 03:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Verður M boddyið ekki bara hlaðnara af magnesíum og cf

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er kanski svona einfaldur, en ég vill frekar fá bílinn fullkomin frá verksmiðju fyrir aðeins meiri pening, en að finna upp hjólið fyrir örlítið minni.

Z4 höndlar frábærlega segja menn, þannig að M bíll ætti að verða sjúkur.

Þrátt fyrir að 3.0L+Kompressor yrði fleiri hestar (kanski 10+ meira en S54) og 400+nm (40+fleiri en S54) þá myndi ég samt vilja NA powerið frekar. Auk þess er hægt að setja S54 í 380-390hesta fyrir nokkur þúsund Euros.

Mér finnst bara svo mikil upplifun að keyra M bíl, vita að maður er með stuff í hönudunum sem var hannað til að gera þetta af sérfræðingum. Vél, kassi, drif, fjöðrun, body.. allt tjúnað til að vinna saman.

Það sem vegur kanski þyngst í þessu er að ég er Mechanically disabled þannig að hlutir sem ég get keypt og virka vel henta mér betur en hlutir sem þarf að setja saman eftirá.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Sammála þessu. Z4 M hljómar bara miklu betur en 3,0 kompressor/turbo að öllu leiti 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
///M all the way baby 8) Þar ertu með drifið, kúplinguna, bremsurnar, fjöðrunina, öxlanna o.s.frv. í lagi. Bara alvöru heildarpakki

Að keyra ///M bíl er bara engu líkt og að vita að það var allt hannað og prófað til að fullvissa að allir hlutir funkeri saman er líka mikils virði.

Svo er nú meira að segja það að "kaupa fjöðrun" því fjöðrun milli í M bílunum er yfirleitt alveg gjörólík og með allt aðra afstöðu (annar camber, castor o.s.frv.). Stífari dempara og gormar er ekki að redda fjöðrun.

Svo þegar þú ert orðinn leiður á aflinu þá ferðu bara að gramsa eitthvað í ///M bílnum vitandi það að þú ert með top of the line grunn.

Ég er nú ekki mikið fyrir að bulla eitthvað á netinu en ég gæti alveg trúað því að ég væri kominn á Z4 M-Coupe áður en framleiðslu líkur 8-[

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group