bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 74 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5

Hvorn myndir þú taka?
540 26%  26%  [ 19 ]
M5 74%  74%  [ 54 ]
Total votes : 73
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bjarkih wrote:
fart wrote:
Thrullerinn wrote:
Hvað með E46 M3... Færi frekar í svoleiðis, er hann ekki á
sambærilegu verði?


Sumir þurfa 4door.


E36 M3 4 dyra þá?


Væntanlega of gamalt fyrir hann.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 17:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
Held að það komi voða lítið vitrænt út úr því þegar menn spyrja hvort þeir eiga velja A eða B, hver og einn hefur sínar eigin forsendur og getur þar af leiðandi aðeins svarað fyrir sjálfan sig. Rök eru innantóm séu þau ekki sett í rétt samhengi :D

Ef ég svara út frá sjálfum mér þá var 540 aldrei í myndinni fyrir mig, mér fannst ég of ungur til að eiga 540. En mínum huga stendur 540 fyrir lúxus og fágun meðan M5 hefur ákveðinn frískleika og grimmd ;) Ég vildi ekki eldast fyrir aldur fram, yfirborðskennt etv en eru það ekki allir á sinn hátt ? :)

Annars af minni reynslu E39 M5 get ég sagt að þessi bíll hefur algjörlega eyðilagt ánægju mína að keyra aðra bíla, virðist hafa virkað þannig líka á vini mína sem hafa tekið í hann. Ég fíla þetta tæki í ræmur, einungis tvennt sem ég get hugsanlega sett út á hann : bremsurykið (endalaus þvottur á felgum) og þá staðreynd að það tekur ca. 5-10 mín akstur í hvert sinn að hita vélina (þegar hann er kaldur), ekki skemmtilegur í stuttum túrum en það er svo sem ráð við því : maður fer aldrei beinustu leið :burnout:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Góðar og gildar pælingar hjá flestum

En ekki gleyma að með SC kiti þá verður 540i orðinn ALLsvakalega nice bíll,

LSD er bara pening away, ekki eitthvað sem er ómögulegt að fá,

Verst er bara hvað M5 eru ódýrir í innkaupum, en M power bílar kosta alltaf meira í rekstri yfir lengri tíma, því að í þeim þarf að vera 1flokks viðhald annars er ekkert M power að njóta,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
gstuning wrote:
Góðar og gildar pælingar hjá flestum

En ekki gleyma að með SC kiti þá verður 540i orðinn ALLsvakalega nice bíll,

LSD er bara pening away, ekki eitthvað sem er ómögulegt að fá,

Verst er bara hvað M5 eru ódýrir í innkaupum, en M power bílar kosta alltaf meira í rekstri yfir lengri tíma, því að í þeim þarf að vera 1flokks viðhald annars er ekkert M power að njóta,


why is that? :hmm:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ódýrir miðað við hvað þeir kostuðu nýjir allavega.

Og ódýr miðað við hvað 540 kostar, allavega finnst mér ótrúlegt að maður geti fengið M5 fyrir örlítið meira en 540, þegar M kostaði shitloads meira nýr, og seldist eins og heitar lummur.

En 540 með SC.. er það ekki bara jafn dýrt og ekki jafn gott og M5.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Ódýrir miðað við hvað þeir kostuðu nýjir allavega.

Og ódýr miðað við hvað 540 kostar, allavega finnst mér ótrúlegt að maður geti fengið M5 fyrir örlítið meira en 540, þegar M kostaði shitloads meira nýr, og seldist eins og heitar lummur.

En 540 með SC.. er það ekki bara jafn dýrt og ekki jafn gott og M5.


Powerið er 420hö, með miklu meira tog heldur en M5,
ekki jafn gott eins og M5 en viðhald í lengri tíma er miklu ódýrarra,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
fart wrote:
Ódýrir miðað við hvað þeir kostuðu nýjir allavega.

Og ódýr miðað við hvað 540 kostar, allavega finnst mér ótrúlegt að maður geti fengið M5 fyrir örlítið meira en 540, þegar M kostaði shitloads meira nýr, og seldist eins og heitar lummur.

En 540 með SC.. er það ekki bara jafn dýrt og ekki jafn gott og M5.


Powerið er 420hö, með miklu meira tog heldur en M5,
ekki jafn gott eins og M5 en viðhald í lengri tíma er miklu ódýrarra,


Hvað með fjöðrun, gírkassa, drifi og fleiru. BMW M vs. non M

En er viðhald á SC 540 virkilega ódýrara en á M5? og kostar 2000 540 með SC komnum í minna en 2000 M5?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
gstuning wrote:
fart wrote:
Ódýrir miðað við hvað þeir kostuðu nýjir allavega.

Og ódýr miðað við hvað 540 kostar, allavega finnst mér ótrúlegt að maður geti fengið M5 fyrir örlítið meira en 540, þegar M kostaði shitloads meira nýr, og seldist eins og heitar lummur.

En 540 með SC.. er það ekki bara jafn dýrt og ekki jafn gott og M5.


Powerið er 420hö, með miklu meira tog heldur en M5,
ekki jafn gott eins og M5 en viðhald í lengri tíma er miklu ódýrarra,


Hvað með fjöðrun, gírkassa, drifi og fleiru. BMW M vs. non M

En er viðhald á SC 540 virkilega ódýrara en á M5? og kostar 2000 540 með SC komnum í minna en 2000 M5?


í B&L kostar oftast M dót meira ,
Ég myndi segja að þetta sé allt kostir og gallar í þessum hugmyndum,
í innkaupum er samt M5 meira bang ef 540i á að vera jafn góður,
svo kostar mögulega 540i "líklega" minna í viðhaldi til lengri tíma.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
svo má ekki gleyma að M5 er með relieable 400 hö, ég mundi anda rólegar á M-inum með n/a 400 hö heldur en blásnum 420hö...

(ekki það að ég myndi anda eitthvað sérstaklega rólega undir hvorugum kringumstæðum :oops: )

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ef við tölum um fyllilega sambærilega bíla, og engar alverlegar óheppnis bilanir þá er M5 dýrari í reksti.

M5 Varahlutir eru örlítið dýrari, mismikið. Bremsuklossar að framan kostuðu minnir mig 25þús.

M5 eyðir meiru, en ég hugsa að það séu kanski 4-5L 100. Samt ódýr skemmtiskattur :naughty:

M5 notar smá olíu á hverja 1000km (flestir og mismikið) sú olía kostar 1800kall pr líter.

Einn punktur varðandi þetta.. Ég myndi treysta mér í að kaupa 540 með shaky sögu, jafnvel treysta mér í ódýrasta 2000 540 bílinn á Mobile. Ég myndi ALDREI kaupa M5 nema hann væri með pottþétta sögu (serviceheft og 1-2hand.)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
fart wrote:
Ef við tölum um fyllilega sambærilega bíla, og engar alverlegar óheppnis bilanir þá er M5 dýrari í reksti.

M5 Varahlutir eru örlítið dýrari, mismikið. Bremsuklossar að framan kostuðu minnir mig 25þús.

M5 eyðir meiru, en ég hugsa að það séu kanski 4-5L 100. Samt ódýr skemmtiskattur :naughty:

M5 notar smá olíu á hverja 1000km (flestir og mismikið) sú olía kostar 1800kall pr líter.

Einn punktur varðandi þetta.. Ég myndi treysta mér í að kaupa 540 með shaky sögu, jafnvel treysta mér í ódýrasta 2000 540 bílinn á Mobile. Ég myndi ALDREI kaupa M5 nema hann væri með pottþétta sögu (serviceheft og 1-2hand.)


Amen..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 23:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
fart wrote:
Ef við tölum um fyllilega sambærilega bíla, og engar alverlegar óheppnis bilanir þá er M5 dýrari í reksti.

M5 Varahlutir eru örlítið dýrari, mismikið. Bremsuklossar að framan kostuðu minnir mig 25þús.

M5 eyðir meiru, en ég hugsa að það séu kanski 4-5L 100. Samt ódýr skemmtiskattur :naughty:

M5 notar smá olíu á hverja 1000km (flestir og mismikið) sú olía kostar 1800kall pr líter.

Einn punktur varðandi þetta.. Ég myndi treysta mér í að kaupa 540 með shaky sögu, jafnvel treysta mér í ódýrasta 2000 540 bílinn á Mobile. Ég myndi ALDREI kaupa M5 nema hann væri með pottþétta sögu (serviceheft og 1-2hand.)


Algörlega sammála :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 23:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bottom line


Ef þú átt nægan pening til að kaupa þér m5 þá kaupirðu þér aldrei 540 en ef þú átt ekki nægan pening í að kaupa/reka m5 þá færðu þér 540

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Ef við tölum um fyllilega sambærilega bíla, og engar alverlegar óheppnis bilanir þá er M5 dýrari í reksti.

M5 Varahlutir eru örlítið dýrari, mismikið. Bremsuklossar að framan kostuðu minnir mig 25þús.

M5 eyðir meiru, en ég hugsa að það séu kanski 4-5L 100. Samt ódýr skemmtiskattur :naughty:

M5 notar smá olíu á hverja 1000km (flestir og mismikið) sú olía kostar 1800kall pr líter.

Einn punktur varðandi þetta.. Ég myndi treysta mér í að kaupa 540 með shaky sögu, jafnvel treysta mér í ódýrasta 2000 540 bílinn á Mobile. Ég myndi ALDREI kaupa M5 nema hann væri með pottþétta sögu (serviceheft og 1-2hand.)


Sammála þessu,

klossarnir kosta að mig minnir ca. 20.000 kr. ekki mikið meira. ;)

En yndislegir bílar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 74 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group