bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Oct 2005 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Fór aðeins út að leika mér seinni partinn, fór á Fjarðarkaupsplanið að prófa. Þar var mér sagt að þetta væri ekkert leiksvæði, en það var allt í góðu, var að fara þegar mér var tjáð þetta. Hef gert þetta síðastliðin 2-3 ár að fara inn á stórt og gott plan að finna nákvæmlega hvernig bíllinn hagar sér í snjónum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Oct 2005 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
BMW E34 520 með læstu drifi á stórum og góðum vetrardekkjum er alveg búið að vera að gera sig ;)

Ótrúlegt hvað þetta getur í snjó

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Oct 2005 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
@li e30 wrote:
Það er bara gaman að keyra ix-inn núna .... Það er eiginlega ekki nógu slæm færð fyrir hann ... ekkert challenge ..
Var að setja vetrardekkin undir hann í gær (185/80 passar rétt svo undir) og þetta er nú meiri jeppin :D



HHAHAH sammála!!!

er ennþá á sumardekkjum og bíllinn stendur sig eins og herforingi!
Var í torfærum hjá rauðavatni og hjá nýju moggaprentsmiðjuni...

Gataði samt eitthvað í kælikerfinu hjá mér :(
Keyrði yfir stóran stein og það lak hratt af hjá mér :oops:

Vona að ég nái að fixa það og komist í meiri torfærur

:edit: Myndir
Image
Image
Image


Hver þarf vetrardekk :lol:

_________________

Tesla Model Y


Last edited by Jón Ragnar on Sun 30. Oct 2005 12:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 04:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Tókum ansi gott drift session í kvöld á endurlífguðu miötunni minni, bláu ógninni, 318iA hans óskars og 325ix-inum hans inga!

Miatan er algjör snilld í snjónum, ég er á einhverjum sæmilegum vetrardekkjum bara, og hún æðir gjörsamlega áfram!
Stutt wheelbase gerir hana svolítið.. "kvika", maður þarf stöðugt að leiðrétta hana og ef maður missir hana of langt út á hlið er hún farin!

Það var helvíti fyndið að fara uppá planið hjá Húsgagnahöllinni áðan, það er bara eins og einhver hafi boðað samkomu þar, það voru svo margir!

Ég er viss um að á hverjum tímapunkti hafi verið um 15 bílar þarna allt kvöldið, og greyið maðurinn sem var að reyna að plægja burt snjóinn með gröfunni hlýtur að hafa verið ansi pirraður á fólkinu sem driftaði í kringum hann!
En það er allavega greinilegt að drift menningin hefur tekið smá stökk eftir keppnina góðu, fólk driftandi hvort sem það var á fwd, 4wd, rwd eða hvað!

Enda vitum við að það þarf ekki sérlega mikið af poweri til að snow-drifta :)

Hvenær verður Snow Drift Challenge-ið haldið??? 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 11:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Fínt færi og gekk vel í vinnuna. Smá slæd hér og þar :) En haldið að það hafi ekki svo verið bakkað á mig fyrir utan vinnuna :x
Jeppakrókur á kaf í grillið og húddið allt bögglað. Vonum bara að fall sé fararheill fyrir þennan vetur.

Fæ þetta reyndar allt greitt, en leiðinlegt að missa bílinn.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Búinn að vera að snattast á bíl konunnar, 316 árg. 97.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11788

Hann kemur verulega á óvart - fer allt!! Er á sumardekkjum en það virðist ekki há honum neitt. Verður örugglega rosalegur þegar vetrartútturnar verða komnar undir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég er einmitt svo hissa hvað ég fer á mínum 17" 235/45! :)

Lenti á rauðu á Bústaðaveginum hjá Slökkvistöðinni á leiðinni upp í átt að Select. Hélt að ég væri done for. En nei nei.. hann lullar bara allt og stendur sig bara fáránlega vel. Verður örugglega mjög góður þegar ég er kominn með hann á vetrartútturnar.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 14:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
arnib wrote:
Tókum ansi gott drift session í kvöld á endurlífguðu miötunni minni, bláu ógninni, 318iA hans óskars og 325ix-inum hans inga!

Miatan er algjör snilld í snjónum, ég er á einhverjum sæmilegum vetrardekkjum bara, og hún æðir gjörsamlega áfram!
Stutt wheelbase gerir hana svolítið.. "kvika", maður þarf stöðugt að leiðrétta hana og ef maður missir hana of langt út á hlið er hún farin!

Það var helvíti fyndið að fara uppá planið hjá Húsgagnahöllinni áðan, það er bara eins og einhver hafi boðað samkomu þar, það voru svo margir!

Ég er viss um að á hverjum tímapunkti hafi verið um 15 bílar þarna allt kvöldið, og greyið maðurinn sem var að reyna að plægja burt snjóinn með gröfunni hlýtur að hafa verið ansi pirraður á fólkinu sem driftaði í kringum hann!
En það er allavega greinilegt að drift menningin hefur tekið smá stökk eftir keppnina góðu, fólk driftandi hvort sem það var á fwd, 4wd, rwd eða hvað!

Enda vitum við að það þarf ekki sérlega mikið af poweri til að snow-drifta :)

Hvenær verður Snow Drift Challenge-ið haldið??? 8)


Hehe. Það var bara þvílík traffík á planinu, voru örugglega yfir 20 bílar þarna þegar ég kíkti.

Hvaða önnur skemmtileg bílaplön vitið þið um annað en Húsgagnaplanið?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Maður þarf greinilega að fá sér bíltúr á húsgagnarhallarplanið..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
fart wrote:
Maður þarf greinilega að fá sér bíltúr á húsgagnarhallarplanið..

Tók hring þar áðan og komst að því að það er 'gler' undir snjónum.

Verst að saltið-djöfullinn er búinn að eyða snjónum á flestum götum hérna :cry:

En MR-inn er búinn að skora mörg stig hjá mér síðustu daga.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef nú bara ekki hreyft minn bíl í þessu veðri og er að spá í að leyfa honum bara að vera freðinn í friði útá plani 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég fór allavega á plönin hjá laugardalsvellinum í gær ... nóg af snjó á plönunum þar ... verst að þau eru öll í halla ... spurning um að kíkja á húsgagnahallar planið í kvöld :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 19:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Ég keyri um á 38X15,5R15 í svona veðri, bimminn fær bara að hvíla sig á meðan.

Gaman að sjá svipinn á fólki þegar fullvaxinn jeppi á 38" kemur driftandi fyrir horn :P

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Til þeirra sem eru á sumardekkjum og 4wd, það bjargar manni ekki að hafa 4wd þegar kemur að því að bremsa frá hættu ef maður eru á sumardekkjum.

Snjórinn verður skemmtilegur í vetur, :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Oct 2005 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mér dettur ekki í huga að keyra minn bíl eins og staðan er á honum í dag. Þannig að hann er bara parkeraður í bílastæði fyrir utan heimilið mitt og hefur lítið hreyft sig þaðan. Lítur út fyrir að maður keyrir hann 5000km aftur í ár. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group