bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 05:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar!

Nú er loksins kominn nýr og ferskur bíll mánaðarins! Eitthvað aðeins hefur hann tafist, enda er jú sumarið tími fyrir smá sumarfrí ekki satt! ;-)

Eníhú ... þá er það mér mikill heiður að bjóða velkominn bíl mánaðarins í júní 2005, eðaleintak af E46 318i !


-----> Bíll mánaðarins <-----

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 13:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Alveg rosalega stílhreinn og flottur bíl, ég gat ekki séð doppu á lakkinu eftir grjótkast eða því slíkt,, glæsilegur fákur :bow:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 14:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Mjög smart bíll. Hver á gripinn?

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Videoið er bara töff hjá ykkur 8) .. Og þetta krana jobb er að gera frábæra hluti! =D>
Fallegur bíll líka :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Flottustu tökur hingaðtil í bíl mánaðarins.. skugginn af krananaum sést reyndar nokkrum sinnum.

Fíla contrast levelið og stuttu klippurnar í takt við músíkina

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 16:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Mjög flott og vel unnið myndband. Skuggarnir skemma reyndar svolítið fyrir.

Og svo er bíllinn ekki síðri.

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 23:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Bravó - snilldarlega unnið myndband! 8)

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 23:51 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Virkilega nice myndband, og þessi líka fíni bíll :clap:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Mjög flott myndband af flottum bíl!

Er byrjað að vinna í bíl mánaðarins í júlí og ágúst?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Logi wrote:
Mjög flott myndband af flottum bíl!

Er byrjað að vinna í bíl mánaðarins í júlí og ágúst?


Já, við erum eitthvað að vésenast í þessu 8) 8) 8)

Verður bara spennandi að sjá hvaða bíll það er ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 23:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Thrullerinn wrote:
Logi wrote:
Mjög flott myndband af flottum bíl!

Er byrjað að vinna í bíl mánaðarins í júlí og ágúst?


Já, við erum eitthvað að vésenast í þessu 8) 8) 8)

Verður bara spennandi að sjá hvaða bíll það er ;)


getiði ekki reddað nýjum E60 M5 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Elnino wrote:
Thrullerinn wrote:
Logi wrote:
Mjög flott myndband af flottum bíl!

Er byrjað að vinna í bíl mánaðarins í júlí og ágúst?


Já, við erum eitthvað að vésenast í þessu 8) 8) 8)

Verður bara spennandi að sjá hvaða bíll það er ;)


getiði ekki reddað nýjum E60 M5 8)


Þekkir ekki einhvern sem þekkir einhvern sem etv. þekkir einhvern sem
á E60 M5 ?? Endilega pm mig ef svo er :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Af hverju talar ekki einhver við þann sem á svarta E60M5. Hann væri örugglega til í að eyða með ykkur einum laugardegi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group