Einsii wrote:
Þetta er nu bara vegna markaðsverðs á olíuni.. hún er nú dýrari í evropu heldur en bensínið
En með þessi mótmæli, þá eru þetta akkurat viðbrögðin sem hafa orðið við sona hækkunum útí heimi.. mér sýnist bara kominn timi til að eitthvað sé gert í þessu.. við höfum lifað of lengi eftir "ef einhver slær þig á vinstri vanga.. beygðu þig þá framm með brækurnar á hælunum"
Rétt. En mér finnst að það hefði mátt koma með einhverjar lækkanir á hlut ríkisins á móti, eða tollalækkanir á dísel bílum. Annars hef ég ekki kynnt mér þetta nákvæmlega.
Veit bara að ég tók leigara úr Vesturbænum í Lindarhverfið á laugardaginn og borgaði 2200 kall, sem mér fannst skítt. Og þeir eru búnir að tala um að hækka fargjaldið út af þessu sem er enn meira skítt.
Ég held við verðum að fara að huga að vetni eða spíra framleiðslu og hætta þessu bensín rugli

Þessir olíufurstar verða að átta sig á því að steinöldinni lauk ekki af því að steinarnir kláruðust.
_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn