bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

Notar þú bílbelti?
Ávalt 90%  90%  [ 83 ]
Stundum 5%  5%  [ 5 ]
Sjaldan 2%  2%  [ 2 ]
...Aldrei 2%  2%  [ 2 ]
Total votes : 92
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég get ekki verið í bíl án beltis,
stundum hefur maður verið kominn í bílinn á littlu bílastæði og er að færa sig af því þá bara VERÐ ég að setja það á,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 00:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Ég þekki það líka af eigin raun hvað beltin gera mikið, Veit ekki hvar ég væri í dag ef ég hefði verið laus í bílnum þegar við kiddi ultum á sínum tíma.
Ég nota alltaf belti , hvar sem er, hvenær sem er, í hverju sem er sem býður upp á það

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
já ég set alltaf á mig belti það er líka ries. það er ekkert gama að vera að keira af áhuga og vera út um allt.

Ég hef fundi fyrir beltisþörf þegar ég er á mjög spennandi hasarmyndum í bío þá fynst mér ég vera of laus í sætin. ?? skrítið að byrja að teigja sig í beltið og fatta að maður er í helvítis bíosal :oops: :oops:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Alltaf með belti, annað er bara hálvitaskapur!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 16:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Tja ef mönnum finnst kúl að vera ekki með belti, þá finnst mér ekkert kúl að breytast í grænmeti af því að maður sleppti beltinu. Ég lenti í árekstri þegar ég var 18, keyrði inn í hliðina á jeppaling á ca. 70.
Maður trúir ekki kraftinum sem maður verður fyrir og þetta var á "aðeins" 70 km hraða. Ég var með þetta fína beltafar í rúma viku, en slapp að öðru leyti alveg ómeiddur.

En mér sýnist meirihlutinn hérna nota belti, sem er gott. Greinilega skynsemdarmenn í þessum klúbb 8)

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 20:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér finnst samt persónulega 90% vera alltof lítið :? :?

En að vera í bíl án beltis er bara kjánalegt, ég keyri ekki af stað fyrr en allir eru komnir í belti :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 20:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ég persónulega get ekki verið í bíl án þess að vera í belti þótt ég sleppi því nú
stundum niður laugarann (enda er maður líka á 10-30km/h þar) Samt engin
afsökun, vinur minn keyrði aftan á bmw þar og þurfti að borga massífa sekt, fer ekki nánar útí það :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Stefan325i skrifar:
Quote:
Ég hef fundi fyrir beltisþörf þegar ég er á mjög spennandi hasarmyndum í bío þá fynst mér ég vera of laus í sætin. ?? skrítið að byrja að teigja sig í beltið og fatta að maður er í helvítis bíosal

:rollinglaugh:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 23:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég er sammála því að mér finnst eitthvað vanta ef ég set ekki á mig beltið. Svo finnst mér líka góð tilfinning þegar maður er að taka aðeins á í beygjum að beltið læsist og heldur manni á sínum stað.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Mér finnst samt persónulega 90% vera alltof lítið :? :?

En að vera í bíl án beltis er bara kjánalegt, ég keyri ekki af stað fyrr en allir eru komnir í belti :wink:


Ég er sammála þér þarna, tekur nú ekki langan tíma og ekki mikið átak að setja á sig belti. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
nota belti alltaf en ef farþegarnir eru orðnir 16 ára og eldri ber ég EKKI ábyrgð hvort þau séu í belti!! enda gerir það engin!!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
allavega samkvæmt lögum! 16 og eldri þurfa sjálf að borga sektinna fyrir að vera ekki í belti!! yngra þá þarf ökumaðurinn að borga

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 10:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
316i wrote:
nota belti alltaf en ef farþegarnir eru orðnir 16 ára og eldri ber ég EKKI ábyrgð hvort þau séu í belti!! enda gerir það engin!!
En ef þú ert með vini þína í bílnum sem eru ekki í belti og ÞÚ missir stjórn á bílnum, vilt þú virkilega hafa það á samviskunni að hafa "drepið" vini þína?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
316i wrote:
allavega samkvæmt lögum! 16 og eldri þurfa sjálf að borga sektinna fyrir að vera ekki í belti!! yngra þá þarf ökumaðurinn að borga


og hvað með það, ef einhver keyrir á þig og þú er pick fastur í þínu sæti viltu fá 70kg einstaking koma fljúgandi á þig úr aftursætinu?
Ef 3 eru í belti og einn laus og árekstur verður þá getur sá lausi flogið um allann bíl og drepið hina,

Ég heimta að fólk sé í belti í mínum bíl,
það verður að hafa eitthvað til að halda sér í þegar ég tek beygjurnar ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Djofullinn wrote:
316i wrote:
nota belti alltaf en ef farþegarnir eru orðnir 16 ára og eldri ber ég EKKI ábyrgð hvort þau séu í belti!! enda gerir það engin!!
En ef þú ert með vini þína í bílnum sem eru ekki í belti og ÞÚ missir stjórn á bílnum, vilt þú virkilega hafa það á samviskunni að hafa "drepið" vini þína?
Ef hann er ekki í belti og fer úr beltinnu þá er þetta hans sök ekki fer ég að neiða eitthver til að vera í belti!! meina kannski er manneskjan með deathwish!! En þeir sem eru líka með mér í bíl eru líka bara alltaf í belti og eins ogsést í þessari könnun eru flest allir í Beltum

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group