WhatCar testa MARGA bíla og úr þeirra testum hafa BMW fengið vægast sagt frábæra útkomu. WhatCar hafa einnig gefið BMW alveg stórkostlega góða dóma. Hvernig mæla þeir eyðsluna? Eins og þeir orða það:
"65 miles of light driving."
Dæmi úr WhatCar, blaði frá 1999, en sum testin eru allt frá '97, eins og allir e39:
BMW e46 318 (118 hö). Eyðsla 7 l á 100 km. 10.4 sek í 60 mph.
BMW e46 323. Eyðsla 7.7 l á 100 km! 0-60 mph á 7.5 sek.
BMW e46 328. Eyðsla 8 l á 100 km. 6.7 sek í 60 mph.
BMW e46 M3 Evolution Coupé. Eyðsla 8.5 l á 100 km.

5.3 sek í 60 mph.
BMW e39 520. Eyðsla 8.5 l á 100 km. 9.9 sek í 60 mph.
BMW e39 523. Eyðsla 8.2 l á 100 km. 7.7 sek í 60 mph.
BMW e39 528. Eyðsla 8 l á 100 km. 6.8 sek í 60 mph.
BMW e38 740. Eyðsla 11.5 l á 100 km. 7.6 sek í 60 mph. En frábær millihröðun frá 30-70, sú sama og í sneggri e39 528.
Hinn þokkalegasti árangur!
