bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 23:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 04. Apr 2005 00:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Til sölu er beinskiptur 540i

Aðeins um bílinn:

BMW 540i
6 gíra beinskiptur
V8 4,4L
286 hö við 5400 sn/min
440 Nm við 3600 sn/min

Bíllinn var fyrst skráður í Þýskalandi 6/2000.
Hann var síðan fluttur inn fyrir mig af Georg í Úranus og fór á númer á íslandi 4. nóvember 2004 þá ekinn 136.3XX km.

Bíllinn er ekinn núna 139.4XX km og er ég því ekki búinn að keyra hann nema rúma 3000 km á því tæpa hálfa ári sem ég hef átt hann. Í vetur var hann á sumardekkjum og eingöngu notaður þegar göturnar voru auðar þar sem ég átti einnig 750 bíl sem var á vetrardekkjum.

Góð þjónustubók fylgir frá því að bíllinn var nýr!

Hröðunin frá 0-100 er um 6 sek sem er betri tími en á E34 M5.
Bíllinn hreinlega spítist áfram og öskrið frá vélinni er eitt það fallegasta sem ég hef heyrt :naughty:

Eyðslan hjá mér er um 14 L innanbæjar samt er ég talinn vera með frekar þungan bensínfót :oops:
Í langkeyrslu dettur eyðslan niður í 9 L.

Þegar ég ákvað að kaupa þennan bíl var ég mikið að spá í að fara í E39 M5 en eftir miklar vangaveltur komst ég þeirri niðurstöðu að 540 væri mun hagstæðari og skemmtanagildið ekki það mikið minna.
Fyrir utan verðmun þá eyðir hann einnig mun minna og annar rekstrarkostnaður er lægri.
Einnig gerir beinskiptingin hann mun skemmtilegri en sjálfskiptan 540.
Enginn M5 en mikill skemmtikraftur engu að síður 8)


Búnaður:

Xenon aðalljós
Þokuljós
Ljósaþvottur
Regnskynjari
Spólvörn
16" álfelgur
ABS bremsur
Loftþrýstingsskynjarar
Bakkskynjarar
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar sem leggjast einnig að bílnum með einum takka
Fjarstýrðar samlæsingar
Ræsitengd þjófavörn
GLERtopplúga 8)
Rafstýrt velti- og aðdráttarstýri tengt Memory í sætum
Vökvastýri
Aðgerðarstýri
Sjálfdekkjandi speglar
Svart buffalo leður
Comfort sæti með rafmagni, hita, minni og NUDDI 8)
Armpúði
Business CD
Aksturstölva
Cruise control
Loftkæling, tölvustýrð og tvískipt

Bíllinn er með Executive pakka sem ég veit ekki alveg hvað inniheldur en mér finnst nokkrir hlutir þarna á listanum nokkuð líklegir til að tilheyra honum

Nokkrar myndir:

Image
Image
Image
Image
Image

Fleiri myndir og stutt video HÉRNA


Áhvílandi á bílnum eru tæpar 1.600 þús kr. hjá Sjóva.
Afborgun er um 39.000 kr.

Bíllinn verður seldur á 2.700 þús en miðað verður við 2.900 þús ef bíll verður tekinn uppí. Hinsvegar er það samningsatriði ef um mjög ódýran bíl er að ræða.

Tilboð 2.400.000

Skoða skipti á ódýrari.


Hægt er að hafa samband við mig með eftirfarandi leiðum:

MSN danieltosti@hotmail.com
Email danieltosti@internet.is
PM/EP hér á BMWKraftur.is

P.s Ef hugsanlegur kaupandi hefur áhuga þá get ég mögulega reddað 17" Rondell 58 felgum á sumardekkjum með bílnum og bætast þá 100 þús kr við kaupverðið.

Bíllinn verður einnig seldur með nýjum númeraplöturamma og verður því númerið á sýnum stað ásamt því að hann verður nýsmurður.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Fri 08. Sep 2006 22:14, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Apr 2005 00:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hvur þremillinn, tjahh þetta var nú leitt að þurfa að losa sig við svona dýrling :? Eins gott að einhver almennilegur kaupi kaggann !

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 10:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Schnitzerinn wrote:
Hvur þremillinn, tjahh þetta var nú leitt að þurfa að losa sig við svona dýrling :? Eins gott að einhver almennilegur kaupi kaggann !

Sammála því :cry:

Þar sem ég hef fengið einkar furðuleg tilboð í bílinn með asnalegum hlutum á milli þá vil ég taka það fram að ég skoða bara skipti á BÍLUM ! ! ! ! Og ekki dýrari bílum :lol:

Hrifnastur er ég af því að taka BMW eða auðseljanlegan bíl uppí.
Skoða jafnvel að taka 2 bíla upp í.

En skoða að sjálfsögðu allt ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja við erum búin að finna íbúð og gerum tilboð í hana strax í fyrramálið. Það er reyndar ekkert möst að selja bílinn en það mundi auðvelda okkur lífið til muna :)

Þessvegna hef ég ákveðið að bjóða bílinn á 2.400.000!!!!!

Öll skipti verða áfram skoðuð

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Thu 23. Jun 2005 09:44, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 20:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Jan 2004 21:56
Posts: 86
Location: Reykjavík
ennþá til sölu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 20:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Valdimar wrote:
ennþá til sölu?

Já hann er ennþá til sölu :)

Hvað ertu með í huga?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
þetta er bara svo ótrúlega töff bíll eitthvað og svakalega clean!

vildi að ég ætti 2kúlur :D


það er að segja ef þér langar í túring :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 12:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jón Ragnar wrote:
þetta er bara svo ótrúlega töff bíll eitthvað og svakalega clean!

vildi að ég ætti 2kúlur :D


það er að segja ef þér langar í túring :D

Ég þakka 8)

Lánið stendur núna í 1,6 þannig að þú þarft ekki að eiga nema 400 þús ;)

Hver vill ekki Touring p0wahh :naughty:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ef ég væri skuldlaus þá væri ég að sækja um lán 8)


540i 6gang er auðvitað MJÖG ofarlega á things to do/own before i die listanum :twisted:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 14:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jón Ragnar wrote:
ef ég væri skuldlaus þá væri ég að sækja um lán 8)


540i 6gang er auðvitað MJÖG ofarlega á things to do/own before i die listanum :twisted:

Enda alveg einstaklega skemmtilegt að hafa hann beinskiptan 8)

Það er allavega á framtíðarplaninu hjá mér að eignast þennan eða svona bíl aftur þegar peningamálin eru komin í gott lag eftir þessi íbúðarkaup

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 09:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja ekkert af þeim tilboðum sem ég hef fengið hafa gengið upp út af ýmsum ástæðum. Bíllinn er því enn falur fyrir 2,4.

Lánið er komið niðurfyrir 1,6.

Fyrsta afborgunin af íbúðinni er um mánaðarmótin og væri því helvíti gott ef hann myndi seljast fyrir þann tíma :)

Ps. Það eru komnir á hann BMWKrafts númeraplöturammar þannig að númerið er komið á sinn stað 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 10:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kannski í lagi að minnast á það að búið er að fjarlægja CDV (Clutch Delay Valve) úr bílnum, það var gert í þessum mánuði.
Hægt er að lesa um það hérna http://www.zeckhausen.com/cdv.htm

Bíllinn er skemmtilegri eftir það, ekki það að hann hafi verið eitthvað leiðinlegur fyrir 8)

Núna er líka komin ný kúpling í hann.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 21:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já bíllinn er víst SELDUR

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með það, held ég...

Hlítur að vera mjög sáttur nýji eigandinn 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 23:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Logi wrote:
Til hamingju með það, held ég...

Hlítur að vera mjög sáttur nýji eigandinn 8)


Já, hann er nokkuð sáttur ! :D :D :D

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group