bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 11:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 20:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Sælir allir saman!!!

Ég hef verið að fylgjast svolítið með umræðunni ykkar um skynjarana (loftflæðiskynjarana MAF, AFS og svo súrefnisskynjarana).

Því varpa ég fram einni spurningu í þrem liðum:

Finnst ykkur algengustu hægagangstruflanir í bílunum ykkar (með beinni innspýtingu) vera skynjaraeðlis? EÐA EKKI?

Hvor skynjarinn er frekar að bila MAF sá nýrri eða AFS sá gamli þeas hvor er bilanagjarnari?

Hefur súrefnisskynjarinn (í pústurröriniu) eitthvað verið að klikka?

Flestir að kommenta á þetta sem hafa reynslu á þessu... :hmm: :biggrin: :mrgreen: :loveit: :roll: :lol:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég þekki lítið af MAF/AFM bilunum
en O2 skynjarar í pústinu eru viðkvæmir og BOSCH segir 10þúsund km skipti skal skipta um

það er 2.5sinnum á ári samkvæmt meðaltal akstri, það væri 2.5x 60þús fyrir minn bíl eða 150þús á ári, þá held ég að ég eyði bara meira bensíni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 23:53 
"Bosch recommends a professional service technician check a customer’s
oxygen sensor on a regular basis: every 60,000 to 100,000 miles for a
"heated" three- or four-wire sensor."

miðað við þetta ættu þeir nú að endast meira en 10k kílómetra :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
"Bosch recommends a professional service technician check a customer’s
oxygen sensor on a regular basis: every 60,000 to 100,000 miles for a
"heated" three- or four-wire sensor."

miðað við þetta ættu þeir nú að endast meira en 10k kílómetra :)


Það var skilti í Bílanaust í rvk sem ráðlagði að skipta um á 10þús fresti til að viðhalda hámarks eyðslu, hálf sillý fannst mér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 23:56 
langar þeim ekki bara að selja mikið af sensorum ? ;)

ekki trúi ég að bosch búi til dót sem endist svona stutt :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jan 2005 08:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
oskard wrote:
"Bosch recommends a professional service technician check a customer’s
oxygen sensor on a regular basis: every 60,000 to 100,000 miles for a
"heated" three- or four-wire sensor."

miðað við þetta ættu þeir nú að endast meira en 10k kílómetra :)


Það var skilti í Bílanaust í rvk sem ráðlagði að skipta um á 10þús fresti til að viðhalda hámarks eyðslu, hálf sillý fannst mér

hmmmmm :wink: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jan 2005 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
gstuning wrote:
oskard wrote:
"Bosch recommends a professional service technician check a customer’s
oxygen sensor on a regular basis: every 60,000 to 100,000 miles for a
"heated" three- or four-wire sensor."

miðað við þetta ættu þeir nú að endast meira en 10k kílómetra :)


Það var skilti í Bílanaust í rvk sem ráðlagði að skipta um á 10þús fresti til að viðhalda hámarks eyðslu, hálf sillý fannst mér

hmmmmm :wink: :lol:


Augljóst að ég var búinn að drekka smá bjór þegar þetta var skrifað :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jan 2005 00:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
gstuning wrote:
Ég þekki lítið af MAF/AFM bilunum
en O2 skynjarar í pústinu eru viðkvæmir og BOSCH segir 10þúsund km skipti skal skipta um

það er 2.5sinnum á ári samkvæmt meðaltal akstri, það væri 2.5x 60þús fyrir minn bíl eða 150þús á ári, þá held ég að ég eyði bara meira bensíni


Þessir O2 skynjarar, ættli þeir séu ekki aðallega að sótast þannig að það ætti að vera nóg að láta hreynsa þá? Vitiði eitthvað um það? :roll: :wink:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jan 2005 06:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
ég var niður á verkstæði áðan að ræða skinjara og þeir sögðu að hann væri öruklega ekki ónýtur, bara skítugur.
svo ef þú ert að velta fyrir þér eiðslu þá er allavega hægt að stilla það á minum en það er víst ekki á öllum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group