bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 22. Dec 2004 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta er tekið úr bílablaði moggans.:

bílablaðið wrote:
BMW hefur annað árið í röð hlotið viðurkenningu ALG (Automotive Lease Guide) fyrir hæsta endursöluverðið í flokki lúxusbíla. Viðurkenningin er veitt samkvæmt niðurstöðum árlegrar verðkönnunar þessa alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækis á endursölumarkaði bíla. Auk þess sem könnunin tekur til hlutfallslegrar lækkunar bíla í endursölu frá upphaflegu verði, eru þættir eins og kaupaukar og verð nýrra bíla einnig skoðaðir. ALG starfar í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu. Samkvæmt upplýsingum frá B&L, umboðsaðila BMW á Íslandi, að í lúxusflokki bíla lækki BMW hlutfallslega minnst í verði við endursölu.


Nokkuð magnað að lesa þetta. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Dec 2004 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst þetta samt stangast á við það sem manni sjálfum hefur sýnst.. finnst bimmarnir hríðfalla í verði alltaf og þá sérstaklega meðað við benz sem eru nú stundum verðlagðir útí hött

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Dec 2004 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Nýr Bens er líka verðlagður útí hött.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Dec 2004 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
íbbi_ wrote:
mér finnst þetta samt stangast á við það sem manni sjálfum hefur sýnst.. finnst bimmarnir hríðfalla í verði alltaf og þá sérstaklega meðað við benz sem eru nú stundum verðlagðir útí hött


Erum við þá að tala um hérna heima,
það á sér ekki hliðsjón af því sem gerist annarstaðar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Dec 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég er að tala um hérna heima, finnst þetta bara ekki stemma sem B&L segja, en ég er náttla engin vísindamaður í þessu og miða þetta bara við það sem ég hef séð.. sem bíla"braskari"

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Dec 2004 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
já ég er að tala um hérna heima, finnst þetta bara ekki stemma sem B&L segja, en ég er náttla engin vísindamaður í þessu og miða þetta bara við það sem ég hef séð.. sem bíla"braskari"


Já en ertu ekki að horfa þá bara á sjöuna, hún fellur mjög hratt, þristurinn heldur verðinu sínu best, síðan fimman og svo sjöan. Meðaltalið er örugglega gott!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Dec 2004 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Dýrir bílar falla náttúrlega hraðast númerískt séð í verði enda hæsti höfuðstóllinn til að taka af. 12mkr. 745 á t.d. að falla um c.a. 1.400þús í verði á 1.ári skv. 1%/mán reglunni en svo spilar eftirspurn inn í þetta líka þ.a. fallið er enn meira.

Samt sem áður hefur mér sýnst þetta vera minna fall en á t.d. Benz S-línunni.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Dec 2004 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já ég er ekki að tala um það, sjöan og fimman lækkar hlutfallslega hraðar í verði en þristurinn. Enfaldlega vegna þess að það er meiri eftirspurn eftir þristinum.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Dec 2004 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
og ég held einmitt að sú eftirspurn sé vegna þess að fólk heldur að 5-a og 7-a sé of dýr fyrir sig :D skiljiði....eiginlega svona vítahringur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Dec 2004 13:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Mér sýnist líka X5 vera að standa nokkurnvegin í stað í verði, þeir tóku þessa venjulegu dýfu sem allir bílar taka við að snerta malbikið en svo hafa þeir haldið verðinu nokkuð vel. Það hlýtur að telja nokkuð.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group