bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 15:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Alltaf að rekast á þetta hversu oft bílar eru nýskráðir löngu eftir að þeir koma af færibandinu.
Hef bara séð þetta á bílum sem eru innfluttir nýjir hérna á Íslandi. Það er því mikilvægt að tékka hvenær bíllinn kom af færibandinu því það segir til um árgerð og aldur, ekki nýskráningardagur.
Í þýskalandi hef ég aldrei séð lengri tíma en einn mánuð frá nýskráningarmánuði og framleiðslumánuði og skýringin á því er klárlega sú að bíllinn er framleiddur í lok mánaðar og kemur í skráningu í byrjun nýs mánaðar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 11:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég hef einmitt tekið eftir þessu þar sem ég er að vinna, að við erum enn að fá bíla sem komu til landsins í mars,apríl :shock: þó ekki mikið þetta eru þó aðalega bílar sem seljast ílla :roll:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 11:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gott dæmi var græni E46 328i bíllinn sem B&L var að selja sem 2000 árgerð en sá var framleiddur sumarið 1998 skv. VIN númeri. Þeir staðfestu þetta þegar ég spurði út í þetta og muldruðu eitthvað um eftirársbíl... :roll:

Almenna reglan hér virðist þó vera að ef bíll er framleiddur ár X þá er árgerðin sögð X+1. Þetta er auðvitað frekar fáránlegt en hefur etv. byrjað með misskilningi á hvenær framleiðsluárið hjá bílaframleiðendum er. Oft byrjar framleiðsluárið hjá bílaframleiðendum í september og því koma inn breytingar á módelum og svona inn um það leitið.

Þetta býður bara upp á brask og vitleysu að mínu mati. Framleiðslumánuður bílsins finnst mér mun betra að miða við.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Dec 2004 00:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
gamli Turbo Coltinn sem ég átti var árg '87 en kom á götuna eh tíma í júní '89?
og lika varahluta bíllinn. soldið furðu legt, það kom meira seigja ný týpa árið '88

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Dec 2004 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þessir coltar voru eftirársbílar. Umboðin taka oft svona inn, kaupa bíla sem standa óseldir í höfninni í Rotterdam. Ingvar Helga hefur tekið svona bíla inn í gegnum tíðina. T.d. SVX Subaru, 300ZX ofl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group