Þessir electric superchargerar á Ebay eru drasl. Þetta eru dælur til að dæla lofti úr skiparýmum. Þetta er meira restriction heldur en annað og þegar spaðarnir brotna þá geturu lent í vandræðum

Þetta er svona svipað og vifturnar aftan á power supplyum í tölvur, blæs heilmiklu lofti en það myndast enginn almennilegur þrýstingur.
Þetta er alls ekki galin hugmynd með intercoolerinn, kalda loftið ætti að gefa einhver hestöfl, bara spurning hversu mikið. Hvað segið þið hinir?
Afhverju seturu ekki bara tvær túrbínur í hann?
Ertu búinn að finna útúr því hvað er að vélinni?
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is