bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 13:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Intercooler á non-turbo
PostPosted: Fri 04. Oct 2002 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég var að spá :roll: hvort ég myndi eitthvað græða á að tengja lítinn intercooler við non-turbo bíla? Get fengið svoleiðis cheap og ef hö talan myndi eitthvað breytast væri ég til í að mixa svoleiðis í bimman minn!
Hvað segið þið? Eitthvað vit í þessu :?:

Einnig hafiði séð þessar ,,rafmagnsuperchargera" á ebay.com, er þetta ekki bölv... drasl? (minnir að þetta sé að blása 8000 rpm - 240 cfm , sem er nokkuð gott ef satt og ef þetta tekur ekki allt rafmagnið af bílunum.

Hvernig gengur annars með samkomumyndbandið?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Oct 2002 00:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þessir electric superchargerar á Ebay eru drasl. Þetta eru dælur til að dæla lofti úr skiparýmum. Þetta er meira restriction heldur en annað og þegar spaðarnir brotna þá geturu lent í vandræðum :D Þetta er svona svipað og vifturnar aftan á power supplyum í tölvur, blæs heilmiklu lofti en það myndast enginn almennilegur þrýstingur.

Þetta er alls ekki galin hugmynd með intercoolerinn, kalda loftið ætti að gefa einhver hestöfl, bara spurning hversu mikið. Hvað segið þið hinir?

Afhverju seturu ekki bara tvær túrbínur í hann? :P

Ertu búinn að finna útúr því hvað er að vélinni?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Oct 2002 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Quote:
Afhverju seturu ekki bara tvær túrbínur í hann?

Ef ég ætti nú bara pening þá gerði ég það, annars ætla ég bara að nota mína peninga í að gera bílinn kláran fyrir næsta vor og síðan sjá til um eitthverja dramatíska tjúningu

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Fri 04. Oct 2002 22:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Oct 2002 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
intercooler á non intercooler bíl, lækkar ekki loftið það mikið að það virki, einnig þá er þetta viðnám á leið loftsins í vélina þannig að það er smá tap og smá gróði,

rafamafns blásarar virka ekki skít!!!!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2002 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Gummi 750 wrote:
Hvernig gengur annars með samkomumyndbandið?


hægt.....en ég ætla að reyna að hitta frænda minn um helgina til að byrja að klippa þetta....vonandi gengur það!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 16:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Mig minnir að Iceman framleiði loftinntakskerfi sem kælir niður loftið með einhverju tæki svipað og Intercooler, þori samt ekki alveg að fara með það. Það kostar allavegana lítið.

En góð hugmynd með intercoolerinn. :)

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group