bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta má ekki nota á minn bíl eftir því sem ég kemst næst. Allt sem þynnir olíuna er slæmt þar sem að hann notar nú þegar olíu.

Ég verð að nota 10-60 olíu frá Castrol sem er samþykkt af BMW-M.
Á nýrri bílum átti að nota 5-30 en nú er verið að hverfa aftur yfir í 10-60.

Ég gæti hugsanlega notað Mobile1 ef hún fengist 10-60 hér á landi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 13:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
grettir wrote:
RA wrote:
Jæja prófaði einhver þetta Prolong undraefni, hver var niðurstaðan?

gæti ekki hafa verið merkilegt efni miðað við hvernig þessi þráður fjaraði út!! :roll:


Niðurstaðan getur ekki hafa verið góð, því maður fær bara einhverja klámsíðu þegar maður smellir á linkinn. :shock:


Pro ... Long ... :idea:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 14:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
haha, góður :D

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Þetta má ekki nota á minn bíl eftir því sem ég kemst næst. Allt sem þynnir olíuna er slæmt þar sem að hann notar nú þegar olíu.

Ég verð að nota 10-60 olíu frá Castrol sem er samþykkt af BMW-M.
Á nýrri bílum átti að nota 5-30 en nú er verið að hverfa aftur yfir í 10-60.

Ég gæti hugsanlega notað Mobile1 ef hún fengist 10-60 hér á landi.

Ég notaði Shell Helix Ultra Racing 10-60 á E34 M5inn minn (MJ877). Hugsa að hún sé mjög svipuð Castrol 10-60.....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 18:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
grettir wrote:
RA wrote:
Jæja prófaði einhver þetta Prolong undraefni, hver var niðurstaðan?

gæti ekki hafa verið merkilegt efni miðað við hvernig þessi þráður fjaraði út!! :roll:


Niðurstaðan getur ekki hafa verið góð, því maður fær bara einhverja klámsíðu þegar maður smellir á linkinn. :shock:


hér er þetta

http://frontpage.simnet.is/prolong/icelandic.htm

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 19:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
fart wrote:
Þetta má ekki nota á minn bíl eftir því sem ég kemst næst. Allt sem þynnir olíuna er slæmt þar sem að hann notar nú þegar olíu.

Ég verð að nota 10-60 olíu frá Castrol sem er samþykkt af BMW-M.
Á nýrri bílum átti að nota 5-30 en nú er verið að hverfa aftur yfir í 10-60.

Ég gæti hugsanlega notað Mobile1 ef hún fengist 10-60 hér á landi.


Hvar fær maður Castrol 10w60 og hvað kostar líterinn (þetta er dýr olia er það ekki)

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
RA wrote:
Hvar fær maður Castrol 10w60 og hvað kostar líterinn (þetta er dýr olia er það ekki)


Ég býst við að B&L eigi hana og ég veit að Poulsen í Skeifunni selur hana. Þessi olía er fokdýr, held að Shell olían sé nokkuð ódýrari.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Man ekki hvað ég borgaði... 1500-1800kall líterinn.

það fer svona líter á 800-1200 km fresti hjá mér.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 21:39 
mig minnir að shell helix ultra racing 10w60 kosti 15xx krónur :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Margsannað er að flestir mótórar geta farið að nota ,,ÞYKKARI,, oliu eftir
100-150 k km .................og td eldri kynslóð véla er ekkert bættari með Mobil 1 eða sambærilegum olium

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það getur vel verið að svona dótarí virki en ég nota nú bara alltaf góða olíu og skipti reglulega um síu og olíu.
Mjög mikil kaldhæðni þegar m10 vélin bræddi úr sér í gamla 518i bílnum mínum þá var ég nýbúinn að skipta um olíu á bílnum (500km) og setja Militec-1 á bílinn og notaði reglulega innspýtingarhreinsi.
Ég er ekki að gefa í skyn að þessi efni virki ekki en samt aldrei að vita hvenær eitthvað klikkar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 16:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Bjarki wrote:
Það getur vel verið að svona dótarí virki en ég nota nú bara alltaf góða olíu og skipti reglulega um síu og olíu.
Mjög mikil kaldhæðni þegar m10 vélin bræddi úr sér í gamla 518i bílnum mínum þá var ég nýbúinn að skipta um olíu á bílnum (500km) og setja Militec-1 á bílinn og notaði reglulega innspýtingarhreinsi.
Ég er ekki að gefa í skyn að þessi efni virki ekki en samt aldrei að vita hvenær eitthvað klikkar.


Já þeir hjá Prolong vilja ekki láta bera sig við önnur efni allrasíst militec þar sem þetta eru tvö ólík efni. Ég hef sjaldan verið hrifin af bætiefnum og þegar ég loks prufaði militec í 2 eða 3 skipti fannst mér það bara vera peningasóun, fann ekki neinn mun á eyðslu, gangi vélarinnar eða einhverju öðru yfir höfuð. :evil:

Tekið afhttp://frontpage.simnet.is/prolong/icelandic.htm

Grunnur Prolong efnanna er uppsettur af hreinum olíubasa 10-15 Cst og inniheldur ekki plastefni, PTFE resins (Teflon), grahite, molybdenum disulfide, eða önnur efni sem geta verið skaðleg og byggast upp í vélum.

Er ekki teflon í militec?

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group