bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Perur
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 12:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
jæja var í BNA að versla mér smá stuff í bílinn og fékk ég í kaupæti

einhverjar svona wannaB aðalljósaperur... þær eru 100w .. spurningin

er .. eru þær ekki of sterkar ?

er ekki vanalega e-ð um 60w í venjulegum perum í aðalljós..

danke

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég mindi láta þær eiga sig.. Þær eru altof sterkar fyrir ljósin.. Strax og þú færir að rúnta mikið á heitum deigi þá myndirðu skemma jósin.. Það voru brædd glerin á E36 bílnum sem ég átti.. Trúlega þá of sterkar perur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 15:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Nov 2004 21:52
Posts: 63
Location: akureyri
ég myndi ekki taka áhættuna á því! þær eiga það til að skemma ef ekki bara eyðileggja ljósin, rétt eins og Einsii sagði :)

_________________
Audi A6 2,7 V6 Biturbo (græja)
Bmw 320iA coupe (seldur 4 feb)
+ 9 aðrir bílar sem komast ekki fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Dec 2004 12:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Það eru alveg til 100w perur í 12v rafkerfi bíla en þær eru H1

Hins vegar eru H4 (algengustu aðalljósaperurnar) oftast 60/55w fyrir 12v

Vörubílar eða stærri tæki nota 75/70w 24v

Ætli það standi ekki á kúplinum hvað megi vera sterkar perur í wöttum, ég er ekki viss. Allavega er 100w stórt stökk úr 60/55w, ef þú veist ekkert meira um kúpulinn slepptu þessu þá


Image

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Dec 2004 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Pylsupera :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Dec 2004 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Var að skoða svona wannaB xenon perur í Bílanaust sem voru gefnar upp 4300K. Er það rétt skilið hjá mér að því hærri sem Kelv talan er því fjólubláari er birtan, hvaða perur af þessum Bnaust perum á maður að taka.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Dec 2004 20:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
jens wrote:
Var að skoða svona wannaB xenon perur í Bílanaust sem voru gefnar upp 4300K. Er það rétt skilið hjá mér að því hærri sem Kelv talan er því fjólubláari er birtan, hvaða perur af þessum Bnaust perum á maður að taka..


Enga.

Spauglaust, þá er enginn ávinningur af Xenon-look perum. Þetta look er á kostnað birtumagns, í íslenskum veðurskilyrðum er það bara kjánalegt. Þar fyrir utan eru flestar ef ekki allar þessar perur með langtum styttri líftíma og því í raun á okurverði.

Þetta er rétt skilið hjá þér með litrófið:
Image

4300K er nokkuð nærri hvítri birtu sólarljóss - besta nýtingin hvað varðar ljósmagn vs. lit, og þreytir nætursjón minnst.

Það er hægt að fá Xenon kit á spottprís víða á netinu, t.d. kittið sem Kull var að selja á 10k http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8518&highlight=xenon.
Ég myndi hinsvegar fara varlega í að skella slíku kitti í bíl sem er ekki með projector kastara - Xenon perur í hefðbundin ljósker blæða ljósmagni út um allt.
Gott dæmi um pottþétta aftermarket ísetningu þegar projector ljós voru til staðar er hjá Dr.E31: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=85418#85418
Image

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 01:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
jens wrote:
Var að skoða svona wannaB xenon perur í Bílanaust sem voru gefnar upp 4300K. Er það rétt skilið hjá mér að því hærri sem Kelv talan er því fjólubláari er birtan, hvaða perur af þessum Bnaust perum á maður að taka.


Þú ert væntanlega að tala um þessar á 2200kr stk. Veit ekki til þessa að því heitari því fjólublárri held frekar liturinn sé í kristalglerinu. Halogenpera gefur frá sér allt litfrófið (hvítt) að mestu. Því ætti birtan að vera hvít óháð hita. Spurning hvernig gas er í perunni veit ekki. :wink:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 01:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
jth!!

einmitt það sem ég vildi sagt hafa

við vorum greinilega að skrifa þetta á sama tíma! :wink:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group