bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 22. Nov 2004 22:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Jæja þá er loksins búið að koma bílnum í gang aftur, og ekki
ætlaði það að vera auðvelt. Byrjaði á því að altenatorinn brann
sökum þess að spennustillirinn dó, og það líklega vegna smits frá
stýrisdælunni. Fyrir utan það allt að þegar þetta gerist þá sprengir bíllinn
fjöldann allann af öryggjum og perum, það var MJÖG notalegt.

En jæja, þá hófst leitin að altenator. Það var hægara sagt en gert
að finna einn slíkann.. Fann þeas engann á íslandi, það var hamingju
efni hið mikla, eða hitt þó heldur. Þannig að vinur minn fór að leita að
slíkum á e-bay og fann einn, heldur ódýrann. Kanski grunsamlega ódýr.
Við leituðum í öllu sem við fundum uppá að athuga hvort að hann
passaði í, og það var hægara sagt en gert, en þeir í B&L voru alveg
yndislegir og hjálpuðu mér að klóra mig í gegnum þetta, þarsem þetta
var altenator úr 91 850.
Jæja þá var það afgreitt og ákveðið að berjast um þennann blessaða
altenator. Við unnum, og hann kostaði heila 31.50$. Sem ég verð að
segja að er helv gott verð. Svo hófust leiðindin......... Gaurinn sem var
seljandi svaraði ekki í nokkra daga eftir að vinur minn vann uppboðið,
og loks þegar hann svaraði þá komu bara gátur uppúr honum og ekkert
auðskilið hvað hann var að reyna að koma frá sér. Svo eftir margar
e-mail sendingar framm og tilbaka komust þeir að niðurstöðu að senda
honum peninga fyrir altenatornum og sendingarkostnaði, og svo hófst
lengsta bið sem ég hef lent í. Það tók manninn 10 daga að senda hlutinn
og lét ekkert vita þegar hann var búinn að henda þessu í póst þannig að
ég gat ekkert fylgst með pakkanum. En jæja, á miðvikudegi fékkst svar
frá kauða um að pakkinn væri kominn til íslands.
Og ekki var þetta búið við það....... Heldur ætlaði tollurinn að rukka mig
um tæplega 11.000 kall fyrir þetta. Ég hélt nú EKKI. Ræddi við dömurnar
sem sáu um að tolla þetta og eftir talsvert þras og samræður við þær
þá fengust þær til að endurreikna þetta á eðlilegann hátt (ekki skv vikt)
og fékk verðið talsvert mikið neðar. Og ég var þá sátt, en ég fékk þetta
ekki í hendurnar fyrr en á fimmtudegi.
Málið með þessa furðulegu tollafgreiðslu var nú það að maðurinn sem
sendi hlutinn skrifaði á reikninginn sem fylgdi með að þetta hefði kostað
80$. Ekki 31.50. Sem ég er ekki að fatta. Pirraði mig frekar mikið. Auk
þess ákváðu þau bara að tolla þetta eftir vikt...... Og svo töluðu þau í
hringi þarna niðurfrá þannig að ég hætti að skilja, en eftir að ég fór að
ræða við þau um það að ég væri nú ekki alls óvön innflutningi að þá skildi
ég ekki þeirra útreikninga á þessu tollverði því að ég fékk allt aðra tölu,
og ég reiknaði það sem "í allra versta falli" og var ekki nærri 11.000
krónur.
En jæja, ég var sæl og glöð með fína notaða altenatorinn minn og ætlaði
svo sannarlega að koma honum fyrir í greyjið bílnum mínum sem hafði´
þá þegar beðið í tæpar 4 vikur. En nei...... það gekk ekki því það þurfti að færa bílinn um 2-3 km og rafgeymirinn var STEIKTUR.
Frábært alveg....
Þannig að þá hófst hin mikla rafgeymaleit (tými ekki að kaupa nýjann
alveg strax, enda 140 ampera system í þessu) og það gekk bara ekki
neitt, þangað til að kallinn ákvað að fórna rafgeyminum úr torfærugrindinni sinni fyrir mig (þessi elska).

Þannig að í kvöld, 4 dögum eftir komu altenatorsins var loksins hægt að
gera þetta, og það tókst, altenatorinn komst í, hann passaði, hann virkar
og ég er eins hamingjusöm og ég get orðið!!

Langaði bara að deila gleðinni ;)
Kveðja

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Nov 2004 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Til hamingju Dísa mín :wink:
.............og ég er vinurinn í sögunni 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:D

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 01:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
\:D/ =D>

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Flott að heyra.. En maður þarf greinilega mikla þolinmæði stundum til að panta af ebay :?

Búinn að vera keyrandi núna bara stanlaust ? :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 12:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
neah bæði og,
búin að keyra 73km síðan í gærkvöldi ;)
díses hvað þetta er æðislegt...
ég er bara hamingjusamasta stelpa í alheimi sver það ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta á heima í bílar meðlima!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 12:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ha ??? hvernig þá ??
ég get ekki séð afhverju þetta ætti heima þar, ég er ekki að kynna
bílinn minn og þetta ER BMW

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvernig væri ef allir myndu pósta öllu sem gerðist fyrir bílinn sinn í nýjum þræði hérna í "almennar umræður"

það yrði mikið af ekki neinu,, frekar að setja svona inní þráðinn um bílinn þinn í Bílar Meðlima

Reyna halda þessu skipulögðu og snyrtilegu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 12:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
jæja, ég skal passa mig uppá það í frammtíðinni að vera ekki að þvælast fyrir ykkur með svona ótrúlega pointless umræðum.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Til hamingju með að bíllinn þinn sé kominn í gangn aftur. Gaman að heyra þegar allt fer vel að lokum.

Varðandi hina umræðuna í þessum þræði:

:argh: :argh: :argh: :argh: :argh: :argh: :argh: :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 12:45 
ég get nú ekki séð betur en þetta sé pura BMW umræða .... :roll:
og er því á réttum stað....


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er bara að segja að mér finnst þetta henta best í þræðinum um bílinn hennar Force,

Það er ekkert að póstinum AT ALL, mitt persónulega og það sem virðist vera bara mitt eigið álit er að þetta hefði passað betur í þráðinn um bílinn þinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Það er nú gott að þér finnst það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 22:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
gstuning, ég svona persónulega nenni ekki að lesa 17 bls af einhverju
um sama bílinn, hvað þá róta og leita í honum að því hvar ég var að lesa
síðast,
eða eitthvað slíkt, mér finnast þræðir yfir 3 bls vera orðnir of langir,
en það er bara ég, mér finnst mjög tímafrekt að skoða þá þræði, enda hef
ég engann þráð skoðað í galleríi sem er kominn yfir 5 bls, ég hef bara
ekki þolinmæði í svona endalaust jakk.
Þessvegna finndist mér mikið skemmtilegra að heyra eitthvað sem er
svona frábrugðið "æ það sprakk hjá mér" inná almennu spjalli, eins og
þessi saga sem ég var að segja, það er ekki eins og ég hefði verið að
segja eingöngu "ég er búin að laga bílinn minn", heldur var þetta bara
þokkalegasta saga, og svona hélt að einhver hefði áhuga á því að lesa
þessa hrakfallasögu um þennann altenator.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group