bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 13:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Nú lennti ég í þeirri ólukku að það fraus á hjá mér að ég held.
Heddpakkningin eða heddið er semsagt farið (Froða í olíulokinu). ](*,) :argh:
Nú langar mig að spyrja fróða menn. Gæti maður sem er góður að
finna út úr hlutunum ekki auðveldlega að geta gert þetta með
leiðarvísi sér við hlið? Eða borgar sig að láta gera þetta fyrir sig?

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Froða í olíulokinu er eðlilegt. Eða.. það er oft froða í olíulokinu.

Ég myndi vilja fá aðra staðfestingu en þá á því að heddið/pakkningin sé farin. Vatn í olíunni, lélegur gangur, gufustrókur úr pústinu osfrvs.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 14:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Froða í olíulokinu er eðlilegt. Eða.. það er oft froða í olíulokinu.

Ég myndi vilja fá aðra staðfestingu en þá á því að heddið/pakkningin sé farin. Vatn í olíunni, lélegur gangur, gufustrókur úr pústinu osfrvs.

Gangurinn var frekar óreglulegur fyrir. Þ.e.a.s. hann var rokkandi upp og niður. Hann var samt ekki að missa sprengingu bara hraðinn fór niður og hækkaði svo og varð góður, svo eftir nokkrar sek lækkaði hann aftur og hraðaði ganginn og varð svo góður í nokkrar sek og svona gekk þetta. Það er svolítið erfitt að athuga með gufuna því það er svo mikið frost að það kemur alltaf hvítur strókur út úr pústinu. Ég er allavega ekki með kunnáttuna til að dæma um hvort þetta sé gufa eða bara út af frosti. Ég skal athuga með olíuna.

Og takk kærlega fyrir að svara! :)

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 15:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Ég er búinn að athuga þetta betur. Það er alveg sami útblástur og áður, ég prufaði að þurka úr tappanum og keyra aðeins og það kom ekkert í tappan. Ég kíkti á olíuna og hún var fín... Reyndar svolítið svört. Þarf að skipta um hana... svo er gangurinn bara eins og áður og hann heldur réttum hita.
To sum up: Hedd'ið og Heddpakkningin er örugglega í lagi. Ég hef sloppið fyrir horn. :) \:D/ [-o< :) :clap: :clap: :clap: :clap:

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvað með kælivatnið hjá þér, þarftu að bæta vatni á bílinn?.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 16:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Joolli wrote:
To sum up: Hedd'ið og Heddpakkningin er örugglega í lagi. Ég hef sloppið fyrir horn. :) \:D/ [-o< :) :clap: :clap: :clap: :clap:


Besta mál! :clap:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 16:35 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
Ef þú vilt athuga hvort heddpakkninginn sé farinn opnaðu þá vatnskassann og startaðu bílnum heæst þegar hann er kaldur ef það koma loftbólur upp þá er heddpakkninginn farinn annars ekki ´prófaðu þetta :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það fer ekkert á milli mála ef heddpakningin er farin, stundum eru þær samt dáldið lúmskar á því eins og corvettan mín þar sem hann hegðaði sér illa í á milli 4 og 5 þús km og fór svo, en ef heddpakningin er alveg farin fer það ekkert framhjá þér þar sem jú gufustrókurinn er ekki mikill heldur alveg gífurlegur, olían vatnsblandast og verður að sona brúnni drullu og hækkar aðaiens á kvarðanum, síðan jú hverfur vatnið af bílnum, og flr líka þegar það frýs hjá manni er aðalhættan á að skemma blokkina sjálfa

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 00:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Kombo wrote:
Ef þú vilt athuga hvort heddpakkninginn sé farinn opnaðu þá vatnskassann og startaðu bílnum heæst þegar hann er kaldur ef það koma loftbólur upp þá er heddpakkninginn farinn annars ekki ´prófaðu þetta :wink:

Ég gerði þetta og það bólar ekkert úr vatnskassanum og vatnið hefur ekki sígið. Þetta hefur eflaust bjargast því að ég brást rétt við. Semsagt drap á honum um leið og ég sá hversu heitur hann var og leyfði honum svo að kólna algjörlega í 2-3 tíma

íbbi_ wrote:
það fer ekkert á milli mála ef heddpakningin er farin, stundum eru þær samt dáldið lúmskar á því eins og corvettan mín þar sem hann hegðaði sér illa í á milli 4 og 5 þús km og fór svo

Var corvettan með stálheddi? Mér skilst allavega að BMW og flestir bílar í dag eru með álheddum sem fara nánast strax. Ég vona allavega að þetta endist hjá mér. :lol:

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
corvettan var með álheddum, ég hef reyndar heyrt oft í gegnum tíðina að bmw-inn sé sérlega fljótur að ganga frá heddinu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 15:44 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
Joolli wrote:
Kombo wrote:
Ef þú vilt athuga hvort heddpakkninginn sé farinn opnaðu þá vatnskassann og startaðu bílnum heæst þegar hann er kaldur ef það koma loftbólur upp þá er heddpakkninginn farinn annars ekki ´prófaðu þetta :wink:

Ég gerði þetta og það bólar ekkert úr vatnskassanum og vatnið hefur ekki sígið. Þetta hefur eflaust bjargast því að ég brást rétt við. Semsagt drap á honum um leið og ég sá hversu heitur hann var og leyfði honum svo að kólna algjörlega í 2-3 tíma

íbbi_ wrote:
það fer ekkert á milli mála ef heddpakningin er farin, stundum eru þær samt dáldið lúmskar á því eins og corvettan mín þar sem hann hegðaði sér illa í á milli 4 og 5 þús km og fór svo

Var corvettan með stálheddi? Mér skilst allavega að BMW og flestir bílar í dag eru með álheddum sem fara nánast strax. Ég vona allavega að þetta endist hjá mér. :lol:


þú þarft þá ekki hafa neinar áhyggjur en það sem ég veit er að ef bíll ofhitnar þá veikist alltaf heddið því þetta er álhedd í öllum bílum í dag og alveg 10 ár aftur í tímann og jafnvel lengra en heddpakningar fara ekki svo glatt í bmw ég veit um einn sem átti bmw og bíllinn hjá honum var búinn að ofhitna alveg 3-4 sinnum og heddpakninginn fór ekki í þau skipti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group