bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 14:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 12:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Þar sem menn eru að ræða "rice" hérna á þessu spjalli fannst mér nauðsynlegt að sýna ykkur hvað "rice" er ömurlegt.Þetta fann ég á kvartmila.is en þaðan fékkst þetta á aukahlutir.com



Spjallborð

Nýtt umræðuefni. | Upphafssíða | Fyrirsagnir | Leita | Innskráning Nýrri fyrirsögn | Eldri fyrirsögn
aukahlutir á gamlan galant
Höfundur: geiriGalant (---.ma.is)
Dagsetning: 03-10-03 01:16

góðann daginn töffarar

málið er að ég á gamlan galant þeas árgerð '89...hei ég veit að það er kannski ekki töff að eiga svona gamlan bíl en ég ætla sko að gera hann ÓGEÐSLEGA flottann með FULLT af aukahlutum. hvernig er það, er til eittvað flott spoilerkit á bil eins og minn?!!? mig langar ógisslega að setja 4 kraftpúst, risa spoiler, dökkar rúður, neonljós, álfelgur, hækkann upp að aftan og að sjálfsögðu fullt af bassakeilum og boxum!! ath ég er ekki í skóla og er að vinna á fullu svo ég á fullt af peningum, og ef ykkur langar á rúntinn þá meigiði bara senda mér meil, samt aðallega stelpur 14-17 ára PS ég er 23 ára. ég er með strípur og eyrnalokka, fíla geggjað skímó og allt á FM bara!! hlakka til að heyra í ykkur!!!!!!!!!!!!!! töff röff

Galant fyrir lífið!!!




Svara síðasta ræðumanni


Re: aukahlutir á gamlan galant
Höfundur: Ferrari UNO (---.ma.is)
Dagsetning: 03-10-03 01:21

Já þú hlýtur að geta gert galantinn algjöra eðal kerru! ég er á FIAT UNO 1989 árgerð! ég fékk mér kitt og neon undir allann bílinn. Kostaði slatta en alveg þess virði. Einnig er ég opinn pústkút svo krafturinn er ógnvænlegur. Ég hef verið að taka Imbrezur í spyrnu og skilið þær eftir í ruglinu!




Svara síðasta ræðumanni


Re: aukahlutir á gamlan galant
Höfundur: BalliBjalla (---.du.simnet.is)
Dagsetning: 03-10-03 07:28

Já autta ma'ur! Sjeðveikir kaggar sem þig ównið! autta geturu sett massa spoiler á galantinn. ég setti tvö stykki spoiler kitt á bjölluna mína, no **** sko! Talaðu svo við Palla Púst, hann á fullt af pústurrörum, kraft og ókraft... Bjallan míner frá '83, skröltir ennþá ... hljóðið í henni er ótrúlegt samt.

Hey! ég skal kom með þér á rúntinn maður! ér líka 23 ára með strýpur og eyrnalokka! kemurðu í ljós íkvöld? FerrariUNO þú mátt alveg koma með maður! ég þekki nokkrar stelpur sem vilja alltaf koma á rúntinn... allar 15 ára maður..

Hlustaru ekki örugglega á Blinkin park og Link 182??????




Svara síðasta ræðumanni

Þræddur hamur Nýrri fyrirsögn | Eldri fyrirsögn



-------------------------------------------------------------------------------------------------
Þetter það sem ég óttaðist Y kynslóðin fer með þetta allt til fjandans
fannetta á aukahlutir.com

_________________
Chevy Camaro 1980 Z28
355cid,í smíðum
4.10 læstur,slikkar o.fl o.fl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 12:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Ég hló mig máttlausan, ef þetta er ekki djók hjá þessum gaurum þá veit ég ekki hvað :? .................. :) :o :D :lol:

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta minnir bara á einhverja skáldsögu... ég hélt að svona ýkt væri ekki til. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
LOL :lol: bara svona for the record þá sjá það allir að þetta er grín maður !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þó svo mér finnst þetta ömurlega ljótt og asnalegt (þ.e.a.s að vera rice bíla) þá verðum við bara að taka tillit til þessa að aðrir gætu haft áhuga á þessu, bara alveg eins og við höfum áhuga á BMW og kvartmílumenn á amerískum :wink:
Ekki vildi ég alltaf vera að fá slæmar umfjallanir um BMW og þar af leiðandi á maður ekki að vera gera grín af þessum gríslingum því eins og fyrr sagði þá er þetta bara áhugamál og lookið sem þeir fíla.
Það hafa ekki allir sömu skoðun á hlutunum, þó maður verði nú að segja að þessir gríslingar séu að koma ansi nálægt low-end mörkunum í að breyta bílunum.


Ég held bara að bílamenningin og tískan sé að fara út í bláinn, eftir 10 ár eða svo verða örugglega flestir bílar svona ýktir og með sína frægu 4" + púst, límmiða, flugvélavængi eða innkaupskerru (spoilera ef má kalla)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Wed 12. Mar 2003 13:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
bwhahoaehoauheoaheoahoahoaueouaheo auheoaheoaeh!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 12:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Muhhaahahaha.

Þetta hlýtur að vera djók dauðans.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 13:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef þetta er ekki djók þá vorkenni ég þessum mönnum.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Trúi ekki öðri en að þetta sé djók :lol:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 14:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ef þetta er djók þá er þetta fyndið.
Ef þetta er satt þá er þetta sorglegt.

Ég hef ekkert mót rice og finnst gaman að til séu menn sem vilja breyta bílum sínum í auglýsingaskilti og flugvélar. Þetta minnir mig samt á eitthvað sem kennt er við einvherja Formúlu nr. 1.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group