Þó svo mér finnst þetta ömurlega ljótt og asnalegt (þ.e.a.s að vera rice bíla) þá verðum við bara að taka tillit til þessa að aðrir gætu haft áhuga á þessu, bara alveg eins og við höfum áhuga á BMW og kvartmílumenn á amerískum
Ekki vildi ég alltaf vera að fá slæmar umfjallanir um BMW og þar af leiðandi á maður ekki að vera gera grín af þessum gríslingum því eins og fyrr sagði þá er þetta bara áhugamál og lookið sem þeir fíla.
Það hafa ekki allir sömu skoðun á hlutunum, þó maður verði nú að segja að þessir gríslingar séu að koma ansi nálægt low-end mörkunum í að breyta bílunum.
Ég held bara að bílamenningin og tískan sé að fara út í bláinn, eftir 10 ár eða svo verða örugglega flestir bílar svona ýktir og með sína frægu 4" + púst, límmiða, flugvélavængi eða innkaupskerru (spoilera ef má kalla)