bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 04:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sælir

Ég var nú að kaupa minn fyrsta BMW og hef ýmsar spurningar


1. Ég heyrði að vatnsdælan væri oft að fara vegna plastunits, ætti maður að skipta um þannig unit til að vera öruggur?

2. Í kúplinguni heyrist smá marr, þetta er að ég held ekkert sem hefur áhrif á kúplinguna sem slíka heldur einungis fylgifiskur...spurning hvort að þetta sé algengt vandamál og hvað sé hægt að gera í því

3. Þokuljós....Ég fékk kastara með bílnum, sem ég þarf að setja í og tengja. Er hægt að nálgast þessar teikningar eða þessháttar einhversstaðar?

4. Samlitun...Er einhver með reynslusögur af einhvejrum fyrirtækjum varðandi svoleiðis mál

5. Mér finnst bílstjórasætið á bílnum halla frekar furðulega, semsagt mér finnst vera meiri stuðningur við vinstri hliðina og finnst mér það feykióþæginlegt til lengdar...spurning hvort ða þetta sé mótað svona eftir seinasta notanda eða hvort að þetta sé bara svona stock?

Með fyrirfram þakkir
Óskar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 08:36 
IceDev wrote:
Sælir

Ég var nú að kaupa minn fyrsta BMW og hef ýmsar spurningar


1. Ég heyrði að vatnsdælan væri oft að fara vegna plastunits, ætti maður að skipta um þannig unit til að vera öruggur?



JÁ!!!!! :) og passaðu að fá úr járni ekki aðra plastdælu :!:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 08:39 
Þetta á samt bara við um 325i :)


Top
  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 09:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
Sælir

Ég var nú að kaupa minn fyrsta BMW og hef ýmsar spurningar


1. Ég heyrði að vatnsdælan væri oft að fara vegna plastunits, ætti maður að skipta um þannig unit til að vera öruggur?

2. Í kúplinguni heyrist smá marr, þetta er að ég held ekkert sem hefur áhrif á kúplinguna sem slíka heldur einungis fylgifiskur...spurning hvort að þetta sé algengt vandamál og hvað sé hægt að gera í því

3. Þokuljós....Ég fékk kastara með bílnum, sem ég þarf að setja í og tengja. Er hægt að nálgast þessar teikningar eða þessháttar einhversstaðar?

4. Samlitun...Er einhver með reynslusögur af einhvejrum fyrirtækjum varðandi svoleiðis mál

5. Mér finnst bílstjórasætið á bílnum halla frekar furðulega, semsagt mér finnst vera meiri stuðningur við vinstri hliðina og finnst mér það feykióþæginlegt til lengdar...spurning hvort ða þetta sé mótað svona eftir seinasta notanda eða hvort að þetta sé bara svona stock?

Með fyrirfram þakkir
Óskar


1. Ef það er ekki búið að skipta um hana, þá er þetta ekki spurning, skiptu um hana. Kostar ekki mikið og er lítið mál, en getur valdið stærri vandamálum. Ég myndi skipta um vatnslásinn og viftukúplinguna í leiðinni. Þetta fer alltaf í þessum bílum. Einnig athuga hvenær var síðast skipt um kælivökvann.

2. Mér skilst að þetta sé galli í þessum bílum, það og svokallað "clutch judder" í stop-go traffík. Það er t.d. nóg eftir af kúplingunni minni en hann á það til að láta svona. (hef reyndar eitthvað heyrt um að þetta lagist stundum við það að blæða slave cylenderinn)

3. www.google.com

4. Samlitun er verkfæri djöfulsins, nema kannski ef þú ert að tala um svuntuna.

5. Þetta gerðist líka í mínum bíl, stuðningurinn öðru megin fór. Ég fór með hann til TB og þeir löguðu þetta, suðu stykkið aftur á sinn stað. Þetta er líka algengt vandamál í E36 og þeir rukka ekki mikið fyrir að laga þetta.

voilá!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Last edited by jonthor on Tue 09. Nov 2004 09:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
1. Vatnsdælur í M50 vélum voru með impeller úr plasti og það er ráðlagt að skipta um þær í 80tkm áður en þær tæjast upp og stífla allt kælikerfið.

3. Spurning hvort bíllinn sé ekki prewired fyrir kastara, frekar líklegt. Tékkað hvort það sé ekki víruð saman snúra í húddinu sem passar í kastarann. Svo getur verið að þú þurftir rofa sem tengist í stóra tengið undir mælaborðinu, veit samt ekkert um það.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 10:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Þetta með sætið, minn var svona líka þegar ég keypti hann. Fremri boltinn vinstra megin hafði slitnað (þ.e. suðan við boddíið brotnaði) og þá fær maður svona á tilfinninguna að bakið gefi eftir öðru megin.

Anyways, ég hélt bara að einhver feitabolla hefði átt hann áður og var alltaf á leiðinni að láta laga þetta, þar til einn daginn að ég var að taka af stað og boltinn hægra megin gaf sig. Þá var ég kominn með þennan fína ruggustól, sem mér skilst að sé nú ekki staðalabúnaður í hvaða bíl sem er :D
Þetta var á laugardegi, svo það var ekkert hægt að komast á verkstæði einn tveir og þrír, þannig að ég fór bara í Ríkið, keypti bjórkassa og skellti honum fyrir aftan sætið. Það reddaði mér fram yfir helgina.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
svo hefðiru lika bara getað lagt bílnum og drukkið kassan yfir helgina :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 11:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
3. Þokuljós....Ég fékk kastara með bílnum, sem ég þarf að setja í og tengja. Er hægt að nálgast þessar teikningar eða þessháttar einhversstaðar?

http://rust.mine.nu/bmw/carselect.do

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 11:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Einsii wrote:
svo hefðiru lika bara getað lagt bílnum og drukkið kassan yfir helgina :D


Hehe, honum var fargað fljótt og örugglega þegar stóllinn var orðinn fastur aftur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Bah, bjánaskapur!

Þegar að við skiptum um perur í mælaborðinu, þá gleymdum við að aftengja rafmagnið, þannig að núna er lítið diskó í mælaborði mínu sem spilar alltaf Air bag


Hvað gerir maður í því?


Last edited by IceDev on Wed 10. Nov 2004 03:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta með sætið.....hehe BARA króniskur sjúkdómur í E30,,sérstaklega ef um spurtsæti er að ræða((((finnst mér allavega))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þetta er svona laumulega ógeðslega óþæginlegt

Maður finnur fyrir þessu en ekkert alltof....og ef að ég hreyfi bakið eitthvað til þá virkar stóllinn fyrir að vera alveg solid eins og flest í þessum bíl....þarf kannski bara að afskekkja Hyundai þjáða bakið mitt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 19:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
bæði sætin min eru ónyt annað brotið og hitt virkar ekkert og hallar inná við :evil:

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
the wrench wrote:
bæði sætin min eru ónyt annað brotið og hitt virkar ekkert og hallar inná við :evil:


Þá er bara að skrúfa sætin úr og finna út hvað er að og laga það! Er með svona project í gangi í eldhúsinu hjá mér :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 03:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þakka ykkur fyrir upplýsingarnar


Ég er samt enn í vandræðum með Air bag ljósið, Ég er nokkuð viss um að það sé allt í orden með hann.

Það sem að var gert áður en að það byrjaði að blikka

Það var tekið af hraðamælana og það til að skipta um perur, við tókum rafgeyminn reyndar ekki úr sambandi eins og er ætlast til við þetta verk.

Ég er 99% viss um að allt sé tengt þarna á bakvið og þessháttar

Þarf ég að láta "tölvugreina" hann eða?

Takk fyrir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group