bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Sökum krampa í benzínfæti neyðist ég til að selja kauða.

BMW 525ia 93/94 < sjálfskiptur með M50b25 24v 192 hestafla vélinnil með VANOS

Ekinn: 175.200km

Skoðaður 04, þarf bara að skipta um handbremsuborða til að hann fái skoðun :oops: Hann selst skoðaður.

Litur: Delphin grey

Svart leður

Lekkert viðar klæðning á innréttingu

Stór tvívirk miðstöð með A/C

Ragmagn í öllum rúðum

Hiti í sætum

Armpúðar frammí

Armpúði afturí með geymsluhólfi

Pioneer Geislaspilari fylgir 4x35w

Kastarar

EKKI topplúga en hver þarf svoleiðis? Við búum á íslandi + hann er með Loftkælingu.

Nýbúið að skipta um: Spindla, spyrnur og ballance stangir. Hann er rock solid í akstri 8)

15" Stálfelgur á mjög góðum sumardekkjum.
Fylgja með 4x negld vetrarekk

17" Rondell 58 NÝLEGAR órispaðar á 235/45/17 dekkjum ekkert eydd.

Áhvílandi: 0


Verðmiði: 630 þús kr með 17" Rondell 58

Verðmiði: 550 þús ÁN Rondell 58

Gjafaverð góðir hálsar :king:


Skipti: ÓMÖGULEG, nema þú eigir myndvarpa með nótu.
Verð: Óumsemjanlegt.


Haffi
S: 6634569
exotech@internet.is



Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Last edited by Haffi on Thu 18. Nov 2004 22:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sweet Ass bling bling myndir,

Færð þér E30 með LSD næst :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bara gott verð.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 17:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
djöfulli flottur!

er hann læstur?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
íbbi_ wrote:
bara gott verð.

NEI ÞETTA ER BESTA VERIÐ
finnur ekki ódýri 525ia 1994 undir ekinn undir 200 þús á þessu verði

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Last edited by Tommi Camaro on Thu 04. Nov 2004 18:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
gstuning wrote:
Sweet Ass bling bling myndir,

Færð þér E30 með LSD næst :)

hvað er það eitthvað til að spóla í hringi

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Tommi Camaro wrote:
íbbi_ wrote:
bara gott verð.

NEI ÞETTA ER BESTA VERIÐ
finnur ekki ódýri 535ia 1994 undir ekinn undir 200 þús á þessu verði


525IA :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 19:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hvað er líter á milli vina. :wink:
En leiðinlegt hjá þér að selja bílinn, sá hann fyrir utan KFC í mosó um daginn,., BARA flottur bíll.!! og á þessum felgum. :drool:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 23:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Geðveikur bíll og fallegar felgur! Er það bara ég, eða finnst mér eins og liturinn á bílnum í myndinni í undirskriftinni hjá þér Haffi sé grænn?

Líklegast samt bara að birtuskilyrðin eða eitthvað valdi þessu...


Last edited by Zyklus on Thu 04. Nov 2004 01:04, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 23:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Hvernig skóbúnaður fylgir með fyrir 550k

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Wolf wrote:
Hvernig skóbúnaður fylgir með fyrir 550k


Steelies og winterblingers dekk eða mér fannst það þegar ég sá hann á hinum dekkjunum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Thu 04. Nov 2004 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Wolf wrote:
Hvernig skóbúnaður fylgir með fyrir 550k


15" stál og svo þessi TRX<? millímetra stærð, 5 original þannig felgur

En stálið er á mjög góðum sumardekkjum og vetrardekk fylgja.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Nov 2004 18:04 
Ég spurði einhvern tíma um eyðslu á þessum bíl og minnir að fólk hafi verið að segja um 12 l/100 í blönduðum akstri. Passar það eða misminnir mig eitthvað?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Nov 2004 18:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
oh skráði mig óvart inn sem gest...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Nov 2004 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
eyðla er afstæður hlutur þetta er allt spurnig um skóstærð

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 98 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group