Sökum krampa í benzínfæti neyðist ég til að selja kauða.
BMW 525ia 93/94 < sjálfskiptur með M50b25 24v 192 hestafla vélinnil með VANOS
Ekinn: 175.200km
Skoðaður 04, þarf bara að skipta um handbremsuborða til að hann fái skoðun

Hann selst skoðaður.
Litur: Delphin grey
Svart leður
Lekkert viðar klæðning á innréttingu
Stór tvívirk miðstöð með A/C
Ragmagn í öllum rúðum
Hiti í sætum
Armpúðar frammí
Armpúði afturí með geymsluhólfi
Pioneer Geislaspilari fylgir 4x35w
Kastarar
EKKI topplúga en hver þarf svoleiðis? Við búum á íslandi + hann er með Loftkælingu.
Nýbúið að skipta um: Spindla, spyrnur og ballance stangir. Hann er rock solid í akstri
15" Stálfelgur á mjög góðum sumardekkjum.
Fylgja með 4x negld vetrarekk
17" Rondell 58
NÝLEGAR órispaðar á 235/45/17 dekkjum ekkert eydd.
Áhvílandi:
0
Verðmiði: 630 þús kr með 17" Rondell 58
Verðmiði: 550 þús ÁN Rondell 58
Gjafaverð góðir hálsar
Skipti: ÓMÖGULEG, nema þú eigir myndvarpa með nótu.
Verð: Óumsemjanlegt.
Haffi
S: 6634569
exotech@internet.is
