bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Armpúði - e36
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 00:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Er hægt að nálgast svona armpúða í e-36 eikkverstaðar hér á landi, ég hef séð þetta í bílum úti?? Væri djöfull fínt ef maður gæti skellt þessu í bílin sinn. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 08:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Það er ekkert mál að setja svona armpúða í eftir á, gerði það á E36 bílnum. Keypti minn úti í Þýskalandi hjá BMW umboði. Verðin þar eru hófleg, eru það hins vegar ekki hjá B&L.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
það þarf samt að kaupa allan stokkinn er það ekki? Var eitthvað að skoða þetta um daginn og fannst það dýrt!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 09:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég keypti svona um daginn af ebay.de á ca. 12þ. hingað komið. Leitaðu bara að "e36 armlehne". Það hefur líka verið eitthvað um þetta á ebay.com en mér finnst eins og það sé alltaf ljósbrúnt eða ljósgrátt.. :roll:

Passaðu að það þarf líka (eins og jonthor bendir á) stokkinn undir, ekki bara armpúðann og stykkið sem hann festist í! Athugaðu líka að þú kaupir í réttan bíl. Ef ég man rétt passa Compact púði ekki og svo gæti verði munur á tveggja og fjögurra dyra, er þó ekki 100% viss á því.

Síðast þegar ég gáði í B&L þá kostaði þetta frá þeim um 40þ. en þá erum við líka að tala um glænýjan hlut með öllu.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er alltaf viss klassi yfir því að versla nýja hluti frá umboðinu 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 17:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
íbbi_ wrote:
það er alltaf viss klassi yfir því að versla nýja hluti frá umboðinu 8)

Sem er beint ekki gefins. :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Nov 2004 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ætli það spili ekki mikið inn í hversu mikil klassi það er 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Jan 2005 00:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
iar wrote:
Ég keypti svona um daginn af ebay.de á ca. 12þ. hingað komið. Leitaðu bara að "e36 armlehne". Það hefur líka verið eitthvað um þetta á ebay.com en mér finnst eins og það sé alltaf ljósbrúnt eða ljósgrátt.. :roll:

Passaðu að það þarf líka (eins og jonthor bendir á) stokkinn undir, ekki bara armpúðann og stykkið sem hann festist í! Athugaðu líka að þú kaupir í réttan bíl. Ef ég man rétt passa Compact púði ekki og svo gæti verði munur á tveggja og fjögurra dyra, er þó ekki 100% viss á því.

Síðast þegar ég gáði í B&L þá kostaði þetta frá þeim um 40þ. en þá erum við líka að tala um glænýjan hlut með öllu.


Smá update á þetta. Ég náði semsagt smá quality tíma í skúrnum ;-) sendi inn myndir þegar ég finn myndavélina. :?

Passaðu þig ef þú kaupir þetta á eBay að fá örugglega allt settið, ég fékk t.d. ekki neinar skrúfur með og gerði ráð fyrir að það mætti nota þær sömu. En þetta eru samt bara standard 8x30 boltar og skífur sem fást á fimmkall í Húsasmiðjunni og smá rörbútur svo það er ekkert 100 í hættunni.

Hér er mynd af þessu úr ETK:

Image

Það voru semsagt 8, 21, 19, 20, 15 og 16 sem vantaði. 8 og 19 eru þessir 8x30 boltar (boltarnir sem eru fyrir og halda í handbremsuna eru bara 8x15). 20 var hægt að redda með litlum rörbút (9mm innra mál og 12mm ytra) og mögulega er hægt að sleppa honum alveg, ég vildi bara vera viss að þetta væri örugglega ekki á neinni hreyfingu. Og 15 og 16 er hægt að nota af því sem er fyrir í bílnum (17 og 18 ).

Það þarf aðeins að skera úr teppinu undir armpúðafætinum (7). Það er ekkert mál, merkir bara með krít eða einhverju og skerð með teppahníf. Þetta segir sig annars allt sjálft og er mjög straight forward að gera.

Passaðu þig bara á hvar þú kaupir armpúðan svo þú fáir allt sem þig vantar og í sæmilegu ástandi! En það á svosem við um allt sem maður pantar af netinu og sérstaklega eBay. :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jan 2005 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
er ekki hægt að fá plus-áklæði af armpúða

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Jan 2005 19:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
BMW_Owner wrote:
er ekki hægt að fá plus-áklæði af armpúða

kv.BMW_Owner :burn:


Það var tauáklæði í E46 bílnum mínum en armpúðinn var samt ekki með tauáklæði og ég geri ráð fyrir að það sé eins í E36. Armpúðinn fæst aftur á móti í ýmsum litum til að matcha innréttinguna.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group