bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gírkassi
PostPosted: Fri 29. Oct 2004 17:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Já daginn.

Ég hef spurt að þessu áður en þetta er orðið alvarlegra núna og ég vill reyna að fá aðeins betri svör.

Þannig er mál með vexti að ég á BMW 520i E-34 árgerð 89.
Þetta er byrjað að aukast verulega eftir að það er byrjað að kólna úti.

Vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég læt hann í bakkgír að þá festist hann í bakkgír. Þ.e.a.s. að í hlutlausum er hann í bakkgír, og þegar ég læt hann þar sem bakkgírinn á að vera að þá fer hann hvorki áfram né afturábak og þegar ég læt hann í 2.gír að þá skeður það sama og með bakkgírinn að það gerist ekkert. Til þess að fá hann til að fara úr bakkgírnum að þá þarf ég að láta hann í bakkgír og taka úr bakkgír og láta í bakkgír og taka úr bakkgír. Þangað til að hann dettur með og fer á réttann stað, og þetta process getur tekið tugir mínotna að fá hann í réttan gír á réttan stað.

Þess má geta að þegar hann festist í bakkgír ( í hlutlausum í rauninni ) er bara hægt að fara í bakkgír og 2.gír og hlutlausann. Ég kemst ekki inn í neina aðra gíra.

Ég hringdi niðrí B&L og fékk samband við verkstæðið.
Ég talaði við 3 menn þarna á verkstæðinu og enginn af þeim kannaðist við þessar lýsingar og hvað gæti verið að nema "einhvað inní kassanum" sagði einn þeirra.

Persónulega að þá hef ég spurt nokkra kolleka mína og þeir segja að það hlýtur að vera allt í lagi með gírkassann þar sem hann virkar mjög vel nema í þessum undantekningar atriðum sem hann festist í bakkgír. Þetta hjlóta að vera einhverjar fóðringar og einhvað þess háttar hef ég heyrt frá þeim.

JSS, þú talaðir um að það þyrfti að skipta um ákveðna slitbletti, þeir á verkstæðinu vissu ekki rassgat hvað ég var að tala um.

Ég er farinn að hallast á að þetta er mjög óalgengt að þetta skeði fyrir bíla eða mennirnir á verkstæðinu séu útúr víraðir allan daginn.

En getur einhver gefið mér einhver ráð um hvað þetta geti verið og eða hvert sé best að snúa sér í þessu máli?

Það væri mjög vel þegið að fá einhverjar ráðleggingar því ég bara veit ekki hvort að maður ætti að hleypa köllunum á verkstæðinu á B&L í bílinn þar sem þeir hafa aldrei heyrt um þetta áður.

Endilega reynið að leggja höfuðið í bleiti og koma með einhvað frábært svar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gírkassi
PostPosted: Fri 29. Oct 2004 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þessir hlutir sem ég talaði um eru fóðringar í kringum gírskiptinguna, þ.e. tenginguna frá gírstöng í kassa, veit að vísu ekki hvað er að þessu hjá þér, hef ekki heyrt af svona vandræðum áður en ég myndi hiklaust fá þá á verkstæðinu til að kíkja á þetta, þeir þekkja þessa bíla út og inn og þeir ættu að geta fundið þetta ef þú færð þá til að kíkja á bílinn.

StoneHead wrote:
JSS, þú talaðir um að það þyrfti að skipta um ákveðna slitbletti, þeir á verkstæðinu vissu ekki rassgat hvað ég var að tala um.

Ég er farinn að hallast á að þetta er mjög óalgengt að þetta skeði fyrir bíla eða mennirnir á verkstæðinu séu útúr víraðir allan daginn.

En getur einhver gefið mér einhver ráð um hvað þetta geti verið og eða hvert sé best að snúa sér í þessu máli?

Það væri mjög vel þegið að fá einhverjar ráðleggingar því ég bara veit ekki hvort að maður ætti að hleypa köllunum á verkstæðinu á B&L í bílinn þar sem þeir hafa aldrei heyrt um þetta áður.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Oct 2004 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hhhhmmmmmmmmmmm er þetta hvítur .....JU ###

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Oct 2004 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sýnist á avatarnum hans að þetta sé svartur E34 bíll.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Oct 2004 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Skiptigaffallinn er líklega :? :? :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Oct 2004 19:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Takk Jss fyrir svörin.

Alpina, hvað er skiptigaffall ? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Oct 2004 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fóðringarnar eru slappar eða kassinn er FUBARepair :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Oct 2004 04:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
skfti stönginn er búin hjá þér

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Oct 2004 14:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Ég lenti í þessu á Mözdu 626 sem að ég átti, steinhætti þegar að ég hætti að spóla :oops: Enginn hafði hugmynd um hvað þetta var, og já, hún var ssk.

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Oct 2004 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Mjög einfalt að skipta um þessar fóðringar og vel þess virði, þá verður allt stíft og gott og eins og nýtt.
Ef vandamálið er enn til staðar eftir þessa viðgerð þá er vandamálið inni í kassanum. Gott að skipta um olíu á kassanum um leið og fóðringarnar og sjá ástandið á þeirri gömlu.
Ef þetta virkar ekki þá er það bara annar kassi held ég. Líklega ódýrara heldur en að fara að laga gamla kassann.
Ég er með einn svona kassa úr 520i m20 en ég veit ekkert um ástandið.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group