bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 10:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Honda 350 SL
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 15:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
Þannig er mál með vexti að faðir minn var að eignast Hondu 350 SL argerð 1972-1973, það þarf að gera svona hitt og þetta
við hjólið svo það verði fallegt aftur, þannig að mer langaði að spurja hvort einhver hér a spjallinu
ætti svona hjól til sölu eða einhverja varahluti i það,,,,,Eða bara einhvern stað sem má nálgast varahluti i þetta hjól :?: :) Image

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Flott hjól og gangi ykkur vel með gripinn. 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sæll
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 19:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Hmmm, varðandi varahluti þá veit ég um einn stað og það eru honda dealer í bretlandi sem sérhæfir sig í að kaupa gamla lagera af Honda varahlutum, er temmilega billegur en á fullt til í þessu gömlu hjól. Svo getur hann líka pantað orginal frá Honda, bara dýrara.

www.davidsilverspares.co.uk

Kíktu á það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
SKO gamli klikkar ekki á þessu.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sæll
PostPosted: Fri 22. Oct 2004 15:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
þórir wrote:
Hmmm, varðandi varahluti þá veit ég um einn stað og það eru honda dealer í bretlandi sem sérhæfir sig í að kaupa gamla lagera af Honda varahlutum, er temmilega billegur en á fullt til í þessu gömlu hjól. Svo getur hann líka pantað orginal frá Honda, bara dýrara.

www.davidsilverspares.co.uk

Kíktu á það.
Takk fyrir þetta, þetta er akkurat siðan sem eg var búinn að heyra af en ég vissi bara ekki slóðinna :D

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Oct 2004 19:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Já, þeir eru rosa góðir en það sem hefur reynst mér best er að kaupa frá www.denniskirk.com í bandaríkjunum en þeir eru meira með svona almennt dót, soldið svona bílanust dæmi, eiga allt þetta helsta. Td. eiga þær olíusíur en ekki bodypanela, nema fyrir það allra helsta s.s GSXR.

Svo var ég að sjá að einn af þessum stóru discount aðilum í USA: www.jcwhitney.com er með meira mótorhjóla dót en ég hélt. Td. er hann með dempara undir mitt hjól´, 50% ódýrara en hjá denniskirk.

Ég er búinn að vera að versla við Dennis Kirk í 8 ár og þeir hafa aldrei valdið mér vonbrigðum, td. panta ég á mánudegi og fæ vöruna viku síðar, afhenta upp að dyrum og ég borga bólugrafna póst stráknum tollinn með korti. SNILLD.

David Silver eru góðir líka og bjóða þér upp á að kaupa af þeim, sem er töluvert ódýrar eða panta frá Honda. Allt eftir því hvað þér hentar á þeim tíma. Verðin eru mjög mism. hvort það er ódýrara í USA eða Bretlandi, en oftast eru partarnir ódýrari í USA.

Annars óska ég þér bara velgengni í að viðhalda / gera upp hjólið. Það er aldrei nóg af Hondum í umferðinni. :D Úff, nú verð ég fleimaður.

Kveðja.
Þórir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group