Björgvin wrote:
Ég biðst innilega afsökunar að fara svona í taugarnar á fólki hérna alls ekki ætlun mín! Ég keypti mér E30 325i bíl í dag og flyt hann ekki inn heldur keypti hann af aðila hér á landi og bara mjög sáttur við það! Náttúrulega er hægt að flytja inn bíla á betra verði en það tekur tíma og mikla leit! Eintakið sem er verið að selja þessum þræði er greinilega toppeintak og var ég aldrei að efast um það ég einfaldlega spurði tveggja spurninga sem ég vildi fá svar við en það var víst ekki hægt! Ég biðst enn og aftur afsökunar að hafa gert einhverjum hérna eitthvað sem ég veit ekki ennþá hvað er en þeir hinu sömu gætu þá kannski bara hringt í mig og sagt mér hvað varðandi mig og minn persónuleika fer svona í taugarnar á þeim.
Annars segi ég bara aftur gangí þér vel með söluna!!
Kveðja
Það þarf hugaða menn til að biðjast afsökunar

sérstaklega þegar þeir vita ekki afhverju þeir gera það

- nema náttúrulega til að halda friðinn....
Hvernig væri nú að færa þetta í OFF TOPIC

og leyfa auglýsingunni að AUGLÝSA!