bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Björgvin wrote:
Maggi wrote:
Björgvin wrote:
ég vinn hjá fyrirtæki sem heitir Avion og er stærsti flugrekstraraðili í heimi 8)


Verð að off-topica smá! Grunar að þetta verði hvort sem er allt flutt í offtopic hornið!

Nei kallinn minn, það gerir þú ekki!

Avion Group tekur ekki til starfa fyrr en um áramót!


Ok fyrirgefðu ég vinn hjá Air Atlanta Icelandic sem mun verða hlutur af Avion group!! Hvar vinnur þú???


Metingur í gangi,
Ég get lamað allt flug til og frá Keflavíkurflugvelli með einu handtaki :)

Það er lítið merkilegt að vinna hjá stóru fyrirtæki, ertu í efstu stöðum eða? ,, annars lítið merkilegt sorrý

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jeminn góður hvað þetta er hálf barnalegt allt saman...

Ef eitthver spyr spurningu varðandi bíl sem þú ert að selja þá svarar maður henni bara og ekkert meira með það... Skil ekki útaf hverju það þarf alltaf að gera skæting útaf öllu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alveg fer það í taugarnar á mér þegar menn eru að segja að eitt eiða annað sé ódýrara ef þeir flytja það sjálfir inn..

AUÐVITAÐ ER HÆGT AÐ FLYTJA INN ÓDÝRARA EN AÐ KAUPA HÉRNA, GOES WITH OUT F.... SAYING. En þá gleymist áhættan og time value of money.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 16:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Mér finnst nú skætingurinn og skíturinn koma frá öðrum en Björgvin.. var að lesa yfir þennan blessaða þráð og þetta virðist allt byrja með skæting frá Alpina þegar Björgvin spyr um þjónustubók.. Þá er byrjað að tala um einhvern Bens sem kemur málinu ekkert við.. sagt að maðurinn sé bílasali o.s.frv. Þegar hann reynir að segja að hann sé ekki bílasali heldur vinni hjá ákv. fyrirtæki þá fær hann bara í andlitið að hann sé að monta sig af því að vinna hjá því fyrirtæki..

Strákar mínir grow up

p.s. mér kemur þetta mál svosum ekkert við.. nema hvað ég er búin að vera þögull að spá í þessum bíl (og svarta á undan).


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Deviant TSi wrote:
Mér finnst nú skætingurinn og skíturinn koma frá öðrum en Björgvin.. var að lesa yfir þennan blessaða þráð og þetta virðist allt byrja með skæting frá Alpina þegar Björgvin spyr um þjónustubók.. Þá er byrjað að tala um einhvern Bens sem kemur málinu ekkert við.. sagt að maðurinn sé bílasali o.s.frv. Þegar hann reynir að segja að hann sé ekki bílasali heldur vinni hjá ákv. fyrirtæki þá fær hann bara í andlitið að hann sé að monta sig af því að vinna hjá því fyrirtæki..

Strákar mínir grow up

p.s. mér kemur þetta mál svosum ekkert við.. nema hvað ég er búin að vera þögull að spá í þessum bíl (og svarta á undan).
Passaðu þig á því að spyrja ekki um smurbókina :whip:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ok, ég er nú ekki hrifinn af því að bæta meira bulli inn í þennan þráð en nú þegar er komið en þar sem allt er komið í vitleysu og þráðnum verður eflaust skipt upp þá verð ég bara að segja að mér finnst framkoma meðlima hérna við björgvin hreint og beint til skammar, maður spurði hvort það væri þjónustubók með bílnum og fær bara móral í staðin? og það ekki bara frá einum meðlim. reyndar finnst mér Björgvin ekkert mega segja án þess að öllu sé snúið við og hent framan í hann, ég hef ekki tekið eftir að þessi maður sé með neinn dónaskap við meðlimi.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 18:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Ég biðst innilega afsökunar að fara svona í taugarnar á fólki hérna alls ekki ætlun mín! Ég keypti mér E30 325i bíl í dag og flyt hann ekki inn heldur keypti hann af aðila hér á landi og bara mjög sáttur við það! Náttúrulega er hægt að flytja inn bíla á betra verði en það tekur tíma og mikla leit! Eintakið sem er verið að selja þessum þræði er greinilega toppeintak og var ég aldrei að efast um það ég einfaldlega spurði tveggja spurninga sem ég vildi fá svar við en það var víst ekki hægt! Ég biðst enn og aftur afsökunar að hafa gert einhverjum hérna eitthvað sem ég veit ekki ennþá hvað er en þeir hinu sömu gætu þá kannski bara hringt í mig og sagt mér hvað varðandi mig og minn persónuleika fer svona í taugarnar á þeim.

Annars segi ég bara aftur gangí þér vel með söluna!!

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 18:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Björgvin wrote:
Ég biðst innilega afsökunar að fara svona í taugarnar á fólki hérna alls ekki ætlun mín! Ég keypti mér E30 325i bíl í dag og flyt hann ekki inn heldur keypti hann af aðila hér á landi og bara mjög sáttur við það! Náttúrulega er hægt að flytja inn bíla á betra verði en það tekur tíma og mikla leit! Eintakið sem er verið að selja þessum þræði er greinilega toppeintak og var ég aldrei að efast um það ég einfaldlega spurði tveggja spurninga sem ég vildi fá svar við en það var víst ekki hægt! Ég biðst enn og aftur afsökunar að hafa gert einhverjum hérna eitthvað sem ég veit ekki ennþá hvað er en þeir hinu sömu gætu þá kannski bara hringt í mig og sagt mér hvað varðandi mig og minn persónuleika fer svona í taugarnar á þeim.

Annars segi ég bara aftur gangí þér vel með söluna!!

Kveðja


Það þarf hugaða menn til að biðjast afsökunar O:) sérstaklega þegar þeir vita ekki afhverju þeir gera það #-o :wink: - nema náttúrulega til að halda friðinn....

Hvernig væri nú að færa þetta í OFF TOPIC :roll: og leyfa auglýsingunni að AUGLÝSA!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ókey..... smurbókin út af dagskrá,,,,

ekki meining að vera með leiðindi ALLS ekki

Ef hún hefði verið með HEFÐI verið tekið fram að svo væri..
Sýnist persónulega að þetta sé greinargóð lýsing á bifreiðinni og
uppsetningin hjá Árna hreint afbragð með skemmtilegri litun og stórum stöfum þar sem við á

Smá off topic,, Tökum dæmi eins og Björgvin nefnir..Flyt bara inn einn sjálfur það er hægt að fá þessa bíla fyrir svona 350 til 500 þús hingað kominn frá Þýskalandi!! En ég get alls ekki sagt með vissu hvort það sé sami quality bíll og þessi! .....

Þetta á Björgvin að vita vegna þess að ónefnd bílategund var skoðuð fyrir hann úti í Þýskalandi og reyndist í svo hræðilegu ástandi að ..SKOÐUNARAÐILINN sagðist ekki einu sinn selja óvini sínum svo vondann bíl,,

350 ... ÚTILOKAÐ nema að fá flutningin frían ,, 500 já,,,,
Vil benda á .....Gstuning.... sem gerði þetta sjálfur ((borgaði þóknunina með öðrum hætti)) ekki það að ég ætli að nefna upphæðina en þetta telur alltaf meira en menn halda,, Og GST nefndi einmitt að þetta hefði verið dýrara en hann reiknaði með

Annars er Björgvin í starfi hjá Gríðarðarstóru flutningsfyrirtæki
og með reynslu í að kaupa spes bíla eins og NISSAN SKYLINE í Japan
og selja þá í þýskalandi ..á staðnum.. 5 dögum seinna

Góðar stundir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Quote:
Ég keypti mér E30 325i bíl í dag og flyt hann ekki inn heldur keypti hann af aðila hér á landi og bara mjög sáttur við það!


Bara að því að ég er svo forvitin, hvaða E30 keyptir þú, alltaf gaman þegar menn bætast í klúbbinn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
fart wrote:
Quote:
Ég keypti mér E30 325i bíl í dag og flyt hann ekki inn heldur keypti hann af aðila hér á landi og bara mjög sáttur við það!


Bara að því að ég er svo forvitin, hvaða E30 keyptir þú, alltaf gaman þegar menn bætast í klúbbinn.


Ég er líka hrikalega forvitinn!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 18:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Fékk bíl hjá aðila fyrir austan keypti hann óséðan þannig séð en hef séð þennan bíl annað slagið í gegnum árin og kannast aðeins við seljandann! Hann er ekinn rétt um 118 þús km svartur leðri lúgu og hauspúðum afturí sem ég setti mikið uppúr! Þetta er gott eintak sem hefur verið geymdur í skúr frá septemberlokum fram í apríl á hverju ári síðustu 8 ár! ´Þarf aðeins að fara yfir lakkið og massa hann upp og svo svona smá dúllerí í bremsum og svona sem ég ætla að gera í vetur! Fæ hann afhentan þegar eigandinn kemur frá útlöndum í nóvember! Skelli þá inn myndum og frekari info um hann! Bíllinn hefur verið á Íslandi frá upphafi!


Last edited by Farinn on Tue 19. Oct 2004 19:07, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 18:59 
Björgvin wrote:
Fékk bíl hjá aðila fyrir austan keypti hann óséðan þannir séð en hef séð þennan bíl annað slagið í gegnum árin og kannast aðeins við seljandann! Hann er ekinn rétt um 118 þús km svartur leðri lúgu og hauspúðum afturí sem ég setti mikið uppúr! Þetta er gott eintak sem hefur verið geymdur í skúr frá septemberlokum fram í apríl á hverju ári síðustu 8 ár! ´Þarf aðeins að fara yfir lakkið og massa hann upp og svo svona smá dúllerí í bremsum og svona sem ég ætla að gera í vetur! Fæ hann afhentan þegar eigandinn kemur frá útlöndum í nóvember! Skelli þá inn myndum og frekari info um hann! Bíll hefur verið á Íslandi frá upphafi!


úfff já ég hef rekist á þennan í ekjunni, hljómar eins og eintak :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Björgvin wrote:
Fékk bíl hjá aðila fyrir austan keypti hann óséðan þannir séð en hef séð þennan bíl annað slagið í gegnum árin og kannast aðeins við seljandann! Hann er ekinn rétt um 118 þús km svartur leðri lúgu og hauspúðum afturí sem ég setti mikið uppúr! Þetta er gott eintak sem hefur verið geymdur í skúr frá septemberlokum fram í apríl á hverju ári síðustu 8 ár! ´Þarf aðeins að fara yfir lakkið og massa hann upp og svo svona smá dúllerí í bremsum og svona sem ég ætla að gera í vetur! Fæ hann afhentan þegar eigandinn kemur frá útlöndum í nóvember! Skelli þá inn myndum og frekari info um hann! Bíll hefur verið á Íslandi frá upphafi!


Congrats, en ég kalla þig kaldan að kaupa bíl ósðeðan.

getur ekki einhver fært þetta chat í áhugaverðir bimmar?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 19:14 
tók aðeins til, núna getið þið haldið áfram að kalla hvorn annan öllu
illum nöfnum án þess að skemma söluþráðin hans alpina :D


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group