Ég biðst innilega afsökunar ef ég hef spurt óþægilegra spurninga um bílinn fyrst það fór svona illa í ykkur! Ég ætlaði alls ekki að gera þennan söluþráð að einhverju bulli heldur fá svar við 2 spurningum en vissi ekki að ALPINA myndi taka því svona illa! Ég starfa ekki sem bílasali ég vinn hjá fyrirtæki sem heitir Avion og er stærsti flugrekstraraðili í heimi
Vona að fólk geti nú tekið því að maður spyrji spurninga um bílana án þess að fá skít á móti alltaf! það var ekki bók með E320 bílnum enda var ég ekki að segja það ég var að spyrja hvort það væri bók með þessum BMW minn gamli bíll kemur þessu ekkert við!
Þetta með að ég eyðileggi alltaf söluþræði er nú mesta bullshit sem ég hef lesið á ævinni! Í hvert einasta skipti sem ég reyni að selja eitthvað sem ég á, koma út í dagsljósið menn eins og þú og alhæfa um mína persónu sem er skrýtið í ljósi þess að ég hef aldrei hitt viðkomandi!
Fyrir mitt leyti er ég hættur þessu röfli hérna og ætla að leyfa viðkomandi að selja bílinn sinn í friði en ég bara skil ekki að hann taki þessu svona illa þó maður spyrja tveggja spurninga um bílinn hans!
Með ósk um góða sölu og bjarta framtíð
Kveðja