bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Virkilega smekklegur bíll. Mig minnir nú eitthvað að hafa séð hann á ferðinni á sínum tíma og dáðst af honum þá.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
jonthor wrote:
Já, ég dáðist að bílnum hans nökkva ansi lengi, vissi reyndar ekki hver átti bílinni og þekkti ekki nökkva þá. Rosalega fallegur og vel með farinn bíll, það sést alltaf á bílnum ef eigandanum þykir vænt um bílinn sinn!

Varst þú á coupe Fart? Hvernig bíl?


Ég var A 1992 E36 325Is Svötrum með svörtu leðri YU-438 með AC-Schnitzer pústi og fleiri skemmtilum hlutum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 12:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Framstuðarinn er alveg hreint magnaður. I want one of those. Hvar gæti maður náð sér í einn slíkan?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
fart wrote:
jonthor wrote:
Já, ég dáðist að bílnum hans nökkva ansi lengi, vissi reyndar ekki hver átti bílinni og þekkti ekki nökkva þá. Rosalega fallegur og vel með farinn bíll, það sést alltaf á bílnum ef eigandanum þykir vænt um bílinn sinn!

Varst þú á coupe Fart? Hvernig bíl?


Ég var A 1992 E36 325Is Svötrum með svörtu leðri YU-438 með AC-Schnitzer pústi og fleiri skemmtilum hlutum.


Heh, félagi minn á þann bíl núna, ameríku bíll? Góðu standi, en þarf að sprauta hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Kristjan PGT wrote:
fart wrote:
jonthor wrote:
Já, ég dáðist að bílnum hans nökkva ansi lengi, vissi reyndar ekki hver átti bílinni og þekkti ekki nökkva þá. Rosalega fallegur og vel með farinn bíll, það sést alltaf á bílnum ef eigandanum þykir vænt um bílinn sinn!

Varst þú á coupe Fart? Hvernig bíl?


Ég var A 1992 E36 325Is Svötrum með svörtu leðri YU-438 með AC-Schnitzer pústi og fleiri skemmtilum hlutum.


Heh, félagi minn á þann bíl núna, ameríku bíll? Góðu standi, en þarf að sprauta hann.


Ég get sagt þér margt um þann bíl, og sýnt þér myndir. Ég flutti hann inn á sínum tíma.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 23:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
grettir wrote:
Framstuðarinn er alveg hreint magnaður. I want one of those. Hvar gæti maður náð sér í einn slíkan?


Ætli það sé ekki bara best að hafa samband við framleiðandann. Þetta virðist vera til ennþá, er alla vega á heimasíðunni þeirra JMS-Fahrzeugteile

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
búið að klessa þetta frá vinstri til hægri. ég á restinna af þessari framsvuntu.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 01:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
LALLI twincam wrote:
þessi bill bar kökuklessu siðastavetur og þurfti að skipta um allt fram á honum þá...


Synd og skömm - synd og skömm!

Mér finnst ótrúlega gaman að sjá hvað margir muna eftir þessum bíl - skiljanlega svo sem :) Sýnir bara hversu vel þetta spjallborð nær til BMW áhugamanna á Íslandi (eða öfugt) 8)

Nökkvi er sá sem kom mér á BMW bragðið með þessum bíl - mikið ótrúlega sem þetta var góður bíll. Aflið, fjöðrunin (kom ekki Sport fjöðrun by default í E36 og E46 Coupe), hljóðið í honum...þetta var pottþéttur pakki.

Og svo litlu smáatriðin sem búið var að dytta að í bílnum - þvílíkur og annar eins tímasvelgur sem þessi bíll var (Græjurnar, hönnunin á bassaboxinu, fínstillingin á soundinu, M speglarnir, svuntan, samlitunin....o.s.frv.). En þeim sem þekkja eigandann kemur það ekki á óvart :wink:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 10:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
búið að klessa þetta frá vinstri til hægri. ég á restinna af þessari framsvuntu.


Er hún heilleg? Ég væri til í að versla, alltaf gaman að dytta að og gera fínt sjáðu :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Oct 2004 20:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
Já þessi fannst mér flottur hjá Nökkva.
Mar dáðist af honum (bílnum sko) þarna á þessum tíma, þegar við vorum í HÍ.

\Einar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group