bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 67 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 20:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
BMW 320i fyrst skráður 04/93 influttur 1997

Vél: M50 6cyl 24V 2.0L 150 hross m/ Vanos

Ekinn 268 þús (núna hætta flestir að lesa :roll: )

Beinskiptur, ekkert slit að finna á kassa í akstri, þéttur og góður.

M-Tech II Stýri

Rafdrifin Topplúga

Rafdrifnar rúður (frammí og afturí)

Board Computer (litla gerðin)

ABS

Niðurfellanleg aftursæti.

15" Orginal álfelgur

Litur: Lagunengrun Metallic

Þjónustubók

Reyklaus

ALPINE hljómtæki, þ.e CD og hátalarar í afturhillu + tweeterar í frammhurðum (hljómar mjög vel)

Sæti úr 1998 bíl (djúphreinsuð og algerlega óslitin)

Eyðsla: 9-10 lítrar/100km 7-8 á langkeyrslu.


Það hefur margt verið endurnýjað á undanförnum 9 mánuðum m.a:

Nýtt púst frá grein (opin túpa + aftasti kútur)

Ný ITG háflæði loftsýja (passar beint í boxið)

Ný Kerti

Nýr Súrefnisskynjari í pústi

Skipt um loftflæði skynjara

Nýr knastásskynjari (hann segjir Vanos-inu ventlastöðuna)

Nýjir demparar að framan (Bilstein)

Nýjir bremsudiskar + klossar, framan/aftan (FEBI sótar sama og ekkert)

Nýjar spyrnufóðringar

Ný Kerti

Ný viftukúpling, strekkjarahjól, reim og viftuspaði

Ný smurður með Esso Ultron


Bíllinn er mjög þéttur og góður í akstri, togar vel og er bara mjög skemmtilegur akstursbíll sem eyðir litlu. Hann er hefur finnanlega fengið góða meðferð m.v aldur og akstur.

Mínusar: Brotin farþegaspegill, léleg viðgerð á smá beyglu á afturbretti, smá ryðblettir á nokkrum stöðum. Afhendist á nelgdum vetrardekkjum (mjög góðum þó)

Verð er 330 þúsund staðgreitt, ENGIN SKIPTI OG EKKERT PRÚTT

Ég tel þetta vera mjög sanngjart verð fyrir vel búinn og mjög vel viðhaldin 6 cyl beinskiptan E36, Allavega efast ég um að það finnist sambærilegur 320 á betra verði???

Ekki láta aksturinn hræða ykkur! Þessir bílar eru smíðaðir til að endast og langt frá því dauðvona þó að hann sé að nálgast 300 þús.

Maggi
891-8277



Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Last edited by Wolf on Sat 02. Apr 2005 20:59, edited 12 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Slétt skipti á þessum?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 23:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Mjög glæsilegur bíll

Mig langar í 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Oct 2004 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
O.Johnson wrote:
Mjög glæsilegur bíll

Mig langar í 8)


Tek undir það.. langar í grænan bíl aftur og ekki verra að það sé E36 :)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Oct 2004 16:05 
vá hvað ég skil ekki afhverju það er ekki löngu búið að samlita þennan bíl það er alveg hækt að gera þennan vel flottan fyrir lítin pening!!!


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Oct 2004 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er ekki bara þá málið fyrir þig að versla hann og gera hann flottann ? ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 11. Oct 2004 20:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Hann væri eflaust mjög kúl, samlitaður :) En ég er bara kominn í smá pásu með að henda í hann pening.... Annars heitir þessi fallegi græni litur Lagunengrun Metallic.... þakka hlýleg orð um bifreiðina :D

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 20:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Er til í slétt skipti eða eitthvað dýrari 4x4 Fólksbíl, Turing eða Sedan skiptir ekki máli.......

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ???
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 22:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 04. Jan 2003 00:24
Posts: 217
Location: reykjavík
er með opel astra 2002 arg 1.6 ekinn 40 þú ca ásett verð á bila sölu er 1.6milla hvilir milla og 50 fullt af aukalutum 5 dyra blagrár að lit til að skoða það ???

_________________
Toyota MR-2 MY00
Toyota corolla GTI MY88
Toyota Yaris T-sport MY01
Ford Mustang GT MY06
Volvo S40 T5 MY06
Kawasaki KX250MY01
og einhvað meira dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Oct 2004 00:27 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
24 ventla :shock: er 6 cyl bíllinn 24 ventla?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Oct 2004 00:48 
Munto wrote:
24 ventla :shock: er 6 cyl bíllinn 24 ventla?




Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Oct 2004 00:56 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
þetta vissi ég ekki iss maður hefur ekkert vit á þessu :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Oct 2004 09:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...ef ég man rétt, þá hefur 320, verið 24 ventla frá '93!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Oct 2004 10:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Leikmaður wrote:
...ef ég man rétt, þá hefur 320, verið 24 ventla frá '93!!

'91 öllu heldur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Oct 2004 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Leikmaður wrote:
...ef ég man rétt, þá hefur 320, verið 24 ventla frá '93!!


Þegar m50 vélin kom ekki til e36 með m20vél.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 67 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group