BMW 320i fyrst skráður 04/93 influttur 1997
Vél: M50 6cyl 24V 2.0L 150 hross m/ Vanos
Ekinn 268 þús (núna hætta flestir að lesa

)
Beinskiptur, ekkert slit að finna á kassa í akstri, þéttur og góður.
M-Tech II Stýri
Rafdrifin Topplúga
Rafdrifnar rúður (frammí og afturí)
Board Computer (litla gerðin)
ABS
Niðurfellanleg aftursæti.
15" Orginal álfelgur
Litur: Lagunengrun Metallic
Þjónustubók
Reyklaus
ALPINE hljómtæki, þ.e CD og hátalarar í afturhillu + tweeterar í frammhurðum (hljómar mjög vel)
Sæti úr 1998 bíl (djúphreinsuð og algerlega óslitin)
Eyðsla: 9-10 lítrar/100km 7-8 á langkeyrslu.
Það hefur margt verið endurnýjað á undanförnum 9 mánuðum m.a:
Nýtt púst frá grein (opin túpa + aftasti kútur)
Ný ITG háflæði loftsýja (passar beint í boxið)
Ný Kerti
Nýr Súrefnisskynjari í pústi
Skipt um loftflæði skynjara
Nýr knastásskynjari (hann segjir Vanos-inu ventlastöðuna)
Nýjir demparar að framan (Bilstein)
Nýjir bremsudiskar + klossar, framan/aftan (FEBI sótar sama og ekkert)
Nýjar spyrnufóðringar
Ný Kerti
Ný viftukúpling, strekkjarahjól, reim og viftuspaði
Ný smurður með Esso Ultron
Bíllinn er mjög þéttur og góður í akstri, togar vel og er bara mjög skemmtilegur akstursbíll sem eyðir litlu. Hann er hefur finnanlega fengið góða meðferð m.v aldur og akstur.
Mínusar: Brotin farþegaspegill, léleg viðgerð á smá beyglu á afturbretti, smá ryðblettir á nokkrum stöðum. Afhendist á nelgdum vetrardekkjum (mjög góðum þó)
Verð er 330 þúsund staðgreitt,
ENGIN SKIPTI OG EKKERT PRÚTT
Ég tel þetta vera mjög sanngjart verð fyrir vel búinn og mjög vel viðhaldin 6 cyl beinskiptan E36, Allavega efast ég um að það finnist sambærilegur 320 á betra verði???
Ekki láta aksturinn hræða ykkur! Þessir bílar eru smíðaðir til að endast og langt frá því dauðvona þó að hann sé að nálgast 300 þús.
Maggi
891-8277
